Vísir


Vísir - 28.08.1979, Qupperneq 21

Vísir - 28.08.1979, Qupperneq 21
i dag er þriðjudagurinn 28. ágúst# sem er 240 dagur ársins i979.Árdegisflóð er kl. 09.24/ síðdegisflóð kl. 21.42 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 24. til 30. ágúst er I Ingólfs- apóteki. Einnig er Laugarnesapó- tek opiö til kl. 10 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar f símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 1345, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur -og Sel- • tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes. sími 85477, Kópavogur, simi 41580,, eftir kl. 18'og um helgar simi 41575, Akureyri* simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, • Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. . _ lœknar Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru“iókaðar á laugardögum og" helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í.sima Læknafélags Reykja- — víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram l Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Réttu mér læknabókina. Ég þarf aö finna eitthvaö athyglisvert til aö segja þeim á kontórnum. velmœlt Kvenfólk veröur fegurra með alkóhóli, sérstaklega ef maöur drekkur þaö sjálfur. Oþekktur höf. skák Hvftur leikur og vinnur. & £ t 4 t t t t t t t ABCDEFQH Heimsmeistaraeinvlgið 1961. Hvftur: Tal Svartur: Botvinnik 1. Bb5! b3 2. Da4! Gefið. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ' Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsjjverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudöqum kl. 15 tll kL 16 03 kl. 19^ rtil kl. 19.30. bridge Fyrsta umtalsveröa „swingið”, i leik tslands við Ungverjaland á Evrópumdt- inu I Lausanne f Sviss, kom eftir gróf varnarmistök. Norður gefur/n-s á hættu * 8 V K 10 8 * 10 9 6 * AG 9 7 3 2 D 9 5 4.AG642 542 ».’ADG976 D 8 7 5 3 ♦ A3 64 * — * K 10 7 3 * 3 * K G 4 * K D 10 8 5 1 opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Linczmayer og Dumbovich. Suöur slapp meö skrekkinn Ut Ur sögnunum: Noröur Austur Suöur Vestur pass 1 H dobl 2 H 3 L 4 H pass pass dobl pass 5 L pass pass 5 H pass pass dobl pass pass pass Suöur spilaði Ut laufakóng, sagnhafi trompaði og spilaöi straxtigulþristi. Suöur gaf og þar með hrundi vörnin. Sagn- hafi fékk slaginn á tiguldrottn- ingu, svinaöi síðan trompi og fór i spaöann. Einn á spaöa og einn á tromp var allt sem hann gaf — 650 til a-v. t lokaða salnum sátu n-s Keil og Kovacs, en a-v Guð- laugur og örn. Nú gengu sagn- ir þannig: Noröur Austur Suður Vestur pass 1L dobl pass 4 L 4 H pass pass pass Aftur kom út laufakdngur og Guölaugur fórbeint I trompið. Hann svinaöi hins vegar ekki fyrir spaðatfu og varð einn niður. 'ídagsinsönn Hvar er maöur laus viö þessa helv. olfu. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.> 15.30 til kl. 16,30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. M/istheimilið Vifilsstööum: Mánudaga —1 laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðiö er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. ýmislegt Nemendur Kvennaskólans eru beðnir að koma til viðtals f skól- anum mánud. 3. sept. 3. bekkur kl. 10,2. bekkur kl. 11 og uppeldis- svið kl. 14. Vegna óviðráöanlegra ástæðna mun hjálparstöð dýra, Dýra- spftalanum, verða lokuð frá og með 1. september. Gæsla á dýr- um heldur áfram þar til 1. október. Dýraspitalinn. Vísir fyrir 65 árum UR STRIÐINU öll þýsk sigling er hætt um allan heim. Þjóöverjar hafa komið skipum sfnum í hlutlausar hafnir, þar sem þeim er hvergi örugg sigling fyrir Englendingum. Rússar hafa unnið margar orustur f Austur-Prússlandi. Þegar siðast frjettist voru þeir komnir 60 rastir inn f landið, nú mun þeim hafa skilaö allvel áfram. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laugar-' daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla ^ími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. . Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.* Slökkviliö 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. SlökkviIið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn BORGARBóKASAFN REYKJAVIKUR: ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholts- stræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös .27359 i útiánsdeild safnsins. Opiö mánud. föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og' sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaöá laugar- dögum og sunnudögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvaliagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánúö vegna sum- arleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bökabilar — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Vísir 26.8 1914. minjasöfn minningarspjöld Þjóöminjasafniö er opið á tímabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er op.ið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. f:rá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Áðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- -skrá ókeypis. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði DórhkirkjunnarV Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Br.æðra- borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). . ^ Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, ^orsteinsbúð, SnorrabrauL ■Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og‘ Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,. Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogc. oröiö Og hann sneri sér til lærisveina sinna og sagði viö þá einslega: Sæl eru þau augu, sem sjá það, sem þér sjáið. LUkas 10,23. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavíkurapóteki, tGarðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði löi Bókabúðinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £verholti, Mosfellssveit. . PAPRIKUSALAT MEÐ SVEPPUM Uppskriftin er fyrir 4 salat: 3 grænar paprikur 3 rauðar paprikur 250 gr. sveppir, nýir eða niður- soðnir 1/2 búnt steinselja kryddlögur: 2 msk. sitrónusafi 3 msk. salatolfa 3 msk. vatn salt pipar. Hreinsið paprikuna. Skerið hana i þunna strimla og leggið hana i skál. Hreinsiö og þerrið sveppina, skeriö þá I sneiðar. Smásaxið steinseljuna. Blandið salatinu vel saman. Hræriö eða hristiö krydd- löginn saman og biandið honum Ut í salatið. Látið það bfða á köldum stað. f u.þ.b. 1/2 klukku- stund. Berið paprikusalatið fram með kjötréttum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.