Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 6
Þri&judagur 28. ágúst 1979. \ - vtsm ( ''BRAUÐ'' ^ BORGy ) Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smuröa brauöið er sérgrein okkar. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORNhf Skeif unni 17 a 81390 HEföLÍTE | stimplar, ■ slífar og hringir I Ford 4-6-8 strokka benzín og dtesel vélar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓIMSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 $ KANÁS Fiaértr Eigum ávallt fyririiggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 StlmplagerD FélagsprentsmlOlunnar hf. Spitalastig 10 —Simi 11640 Flmm verða kallaðlr helm I landslelklnn En hverllr verða valdlr I landsllðshóninn gegn Hoilendingum I næstu viku? Nú er vita& hva&a menn lands- liösnefndin I knattspyrnu múni kalla heim til Islands í landsleik- inn viö Holland, sem fram á aö fara á miövikudaginn í næstu viku. Mæöginin Inga Magnúsdóttir og Magnús Birgisson úr Golf- klúbbi Akureyrar uröu hinir öruggu sigurvegarar i Noröur- Greenhoff til Leeds Brian Greenhoff, varnar- maöurinn hjá Manchester United, var um helgina seldur frá United til Leeds, sem greiddi fyrir hann 350þúsund sterlings- pund. Brian Greenhoff hefur átt erfittuppdráttarhjá United upp á siökastiö, en hann mun aö öllum likindum leika sinn fyrsta leik fyrir Leeds gegn Arsenal i deildarbikarkeppninni. á miövikudaginn. gk-. Viökönnuöum máliö meö þvi aö hafa samband viö nokkra af þeim islensku knattspyrnumönnum, sem leika erlendis, og komumst þá aö þvi hverjir hafa veriö kallaöir heim og hverjir ekki. landsmótinu i golfi, sem fram fór á Siglufiröi um helgina. Magnús sigraöi i meistara- flokki karla á 158 höggum, 11 höggum betri en næsti maöur, og Inga var 13 höggum betri en næsta kona I kvennaflokknum, lék á 193 höggum. Þá sigraöi Inga einnig i forgjafarkeppni kvenn- anna, var á 161 höggi nettó. —Ekki vitum viö hvort fjöl- skyldufaöirinn tók þátt i mótinu, en hann er enginn annar en Birgir Björnsson, fyrrum landsliösþjálf- ari I handknattleik. Aörir sigurvegarar I mótinu á Siglufiröi uröu Alfreö Guömunds- son GSS I forgjafarkeppni karla á 137 höggum nettó, Stefán Jóhannsson GÓ sigraöi i drengja- flokki án forgjafar á 150 höggum og einnig I forgjafarkeppninni á 130 höggum nettó. ÞL/gk-. Fyrirliöi islenska landsliösins I undanförnum leikjum, Jóhannes Eðvaldsson, mun koma frá Skot- landi, svo og þeir Karl Þóröarson og Þorsteinn Bjarnason frá Belgiu. Aftur á móti munu þeir Asgeir Sigurvinsson og Arnor Guöjohnsen ekki koma frá Belgiu, þar sem félög þeirrá, Standard Liege og Lokeren eru aö leika sama dag og landsleikurinn fer fram. Markakóngurinn i hollensku 1. deildinni um þessar mundir, Pét- ur Pétursson, mun koma heim i leikinn viö Holland, en aftur á móti hefur ekki veriö óskaö eftir þvi, aö Teitur Þóröarson eöa neinn annar Islenskur knatt- spyrnumaöur, sem leikur i Svi- þjóö, komi heim I þennan lands- leik. Óvist er taliö, hvort Janus Guölaugsson, sem leikur I Vestur- Þýskalandi, geti komiö heim I leikinn, en hann er einn þeirra fimm „útlendinga” sem eru á lista landsliösnefndarinnar i þennan leik. Janus á viö meiösli aö striöa og fæst ekki úr þvi skoriö fyrr en nú i vikunni hvort hann getur leikiö. Ef Janus kemur ekki aukast enn vandræöi nefndarinnar meö aö finna menn I bakvaröastöö- urnar, en þaö er stóri höfuöverk- urinn hjá henni. Fyrir utan þá Arna Sveinsson IA og Trausta Haraldsson Fram, kemur Orn Óskarsson ÍBV einna sterklegast til greina I liöiö. Þá má ekki gleyma þeim OskariFærseth ÍBK Sovétmenn taplausir Sovétmenn eru eina þjóöin I mikilli alþjóölegri körfuknatt- leikskeppni, sem stendur yfir þessa dagana, sem hefur ekki tapaö leik. Keppnin fer fram viöa i S-Am- eriku, og taka þátt I henni 8 þjóö- ir. Þaö eru Sovétmenn sem hafa 12 stig að loknum 6 leikjum, Tékkar, sem hafa 14 stig eftir 8 leiki, Israel með 11 stig eftir 8 leiki, Frakkland með 10 stig eftir 6 leiki, Mexikó meö 10 stig eftir 8 leiki, Puerto Rico meö 10 stig eftir 8leiki,Bandarikinmeö9 stig eftir 6 leiki og Argentina, sem hefur 8 stig aö loknum 6 leikjum. Leikin veröur tvöföld umferö, og fær þaö liö sem tapar i hverjum leik eitt stig, sigurvegarinn að sjálfsögöu 3 stig. Magnús Birgisson sigraöi meö yfirburöum i Noröurlandsmótinu I golfi um helgina. Vfsismynd ÞL. og Grimi Sæmundsen Val, en þeir hafa komið m jög vel út úr leikjum meö liöum sinum i sumar. Miöveröi á ekki aö vera nein vandræöi meö aö velja. Jóhannes Eðvaldsson hefur verið kallaöur heim og hér heima eru fyrir kappar eins og Marteinn Geirsson Fram, Dýri Guðmundsson Val gg Sævar Jónsson Val. Þá á ekki aö vera nein vandræöi meö aö finna menn i tengiliöa- stöðurnar. Karl Þóröarson kemur frá Belgiu og svo eru þeir fyrir hér heima Guömundur Þor- björnsson Val, Kristján Olgeirs- son IA, Atli Eðvaldsson Val, Siguröur Björgvinsson IBK og Hörður Hilmarsson Val. Vitaö er að Youri landsliös- þjálfari hefur fylgst vel meö Sig- uröi Grétarssyni úr Breiöablik I sumar, og þá er Guögeir Leifsson til staöar, en hann hefur staöiö sig frábærlega i Bandarikjunum I sumar, og þeir sem þar hafa séö til hans segja aö hann hafi aldrei verið betri. Pétur Pétursson veröur örugg- lega I „tveggja manna framlin- unni” sem trúlega veröur stillt upp á móti Hollandi, en þaö er venjan hjá Youri þegar um keppni viö sterkar þjóöir er aö ræöa. Þar sem Teitur Þórðarson er ekki kallaöur heim, er spurningin hver fær hitt sætiö. Ætla má aö þaö veröi Pétur Ormslev Fram, en þá veröur aö halda fyrir utan liöiö mönnum eins og Tómasi Pálssyni IBV, Elmari Geirssyni KA og Sigurlási Þorleifssyni Vik- ingi, svo aö einhverjir séu nefndir. Arsæll Sveinsson IBV er inni I myndinni hjá landsliösnefndinni hvaö varðar markmannssætiö, enda væri annað óeölilegt. Aftur á móti hefur Þorsteinn Bjarnason veriökallaöur frá Belgiu i leikinn, og er þá spurningin hvort lands- liðsmarkmaöurinn úr Keflavik, Þorsteinn Ólafsson missir sætiö sitt. Allt þetta á eftir aö koma i ljós nú siöar i vikunni, en þá veröur 16 manna hópurinn sem æfa á fyrir leikinn i næstu viku, endanlega valinn. Biða margir spenntir eftir aö fá að sjá þann hóp svo og hina endanlegu liðsuppstillingu,, en hún verður ekki tilkynnt fyrr en nokkrum klukkustundum fyrir sjálfan leikinn... —klp— Slgriður náði l sex guii Hin 17 ára gamla Sigriöur Kjartansdóttir var hetja dagsins þegar lið KA tryggöi sér sigur i 2. deild Bikarkeppni FRI um helg- ina. Sigriður hélt heimleiöis meö 6 gullpeninga, hún sigraöi i 200 metra hlaupi, 400 metra hlaupi, 800 metra hlaupi langstökki, 100 metra grindahlaupi og hún var i boöhlaupssveit KA sem sigraöi I 4x100 metra hlaupi.. KA vann öruggan sigur I keppn- inni, hlaut 157 stig, UMSB 123 stig, HSK 101, UMSE 97, UMMS 84,5 stig og UNÞ sem fékk 40,5 stig og féll i 3. deild. Sæti UNÞ i 2. deild tekur ÚIA sem sigraöi i keppni 3. deildar á Snæfellsnesi. gk-- Arsæll Sveinsson, markvöröur IBV er inni i myndinni hjá landsliö- nefndinni I knattspyrnu. Spurningin er hvort hann tekur þá sæti Þor- steins Ólafssonar ÍBK, þar sem Þorsteinn Bjarnason hefur veriö kall- aöur heim frá Belgiu Ilandsleikinn viö Holland Inæstu viku. Vísismynd GS Eyjum. NORÐURLANDAMðTIÐ í GOLFI: MCBGINIH I ffSIUSÆIUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.