Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 28. ágúst 1979. 13 vlsm Þri&judagur 28. ágúst 1979. Ferö visismanna 09 ölngmanna tll Jan Mayen - 2 , hlutiafálla Myndlr 09 fexti: fiunnar V. Andrésson, HdrOur Einarsson ölatur nagnarsson Bækistö&var norska hersins á Jan Mayen: Norskl fáninn blaktir vift hún, en viO fótstall fánastangarinnar eru hollenskar fallbyssur og akkeri, sem fundust fyrir fáeinum árum I þeim slóOum, á eynni þar sem hollenskir hvalvsiOimenn höfOu bækistöOvar sfnar á sautjándu öld. Stöðug vaktavinna Um þessar mundir dveljast 33 Norömenn á Jan Mayen en aö sögn yfirliösforingjans hafa þeir stundum oröiö allt aö helmingi fleiri en þeir eru nú, þegar unniö hefur veriö aö sérstökum verk- efnum ákveöinn tlma. Sá elsti, sem þarna dvelst. er nú fimm- tugur, en hinn yngsti tvltugur. A Jan Mayen vinna menn á vöktum allan sólarhringinn, og eru þær þrlskiptar. Dagarnir eru þvl heldur tilbreytingar- lausir, vinna og svefn til skiptis, en þó reyna menn aö halda uppi A töflunni vorum viö boOnir velkomnir. félagsllfi og ýmiss konar af- þreyingu. Meöal annars hafa Norömennirnir komiö upp litlu safni minja um sögu og náttúru eyjarinnar. Það, sem aðallega ýtir undir menn aö taka aö sér verkefni á JanMayen, eru skattfrlöindi, en af þeim tekjum, sem menn hafa á meöan þeir dveljast á eynni, greiöa þeir aöeins 4% I skatta I Noregi. Ráöningartíminn er ýmist hálft eöa eitt ár. Eins konar heimavarnarlið____________ Verkefnin eru annaö hvort tengd lóranstöö hersins, veöur- athugunarstööinni eöa fólgin I ýmsum þjónustustörfum, sem þörf er á aö vinna I samfélagi, sem þessu, þótt þaö sé ekki stórt. Yfirstjórn mála á Jan Mayen heyrir samkvæmt norskum lög- um undlr sýslumanninn I Long- yearbyen á Svalbaröa, en aö sögn Halvors Strandrud, er nán- ast ekkert samband milli eyj- "• ia og I raun er lögreglustjór- -ufl I Tromsö tengiliöur þeirra, sem dveljast á Jan Mayén, viö norsk yfirvöld. Þess má geta, aö yfirliösfor- inginn staöfesti, aö á eynni væri viss varnarviöbúnaöur. Allir starfsmenn á eynni fengju ein- kennisbúninga frá norska hern- um og létt vopn og væru menn skyldaðir til þess aö taka þátt I einföldum heræfingum ööru hverju á svipaðan hátt' og heimavarnarliö I Noregi. Eftir aö islensku gestirnir höföu hlýtt á upplýsingar Strandruds um Jan Mayen og fengiö svör viö fyrirspurnum slnum, buöu Norömennirnir I skoöunarferö um eyjuna. Þaö boö var þegiö meö þökkum og segir frá hvers menn uröu vlsari I þeim leiöangri I næsta hluta þessarar Jan Mayen skýrslu. t miöstöö Norömannanna eftir komuna til Jan Mayen: Friöjón Þóröarson, Halvor Strandrud og Höröur Einarsson. Myndir af Sonju og Haraldi rlkisarfa Noregs prýöa salarkynnin. Það er ekki hægt að segja annað en vel hafi ver- ið tekið á móti okkur tslendingunum, þegar við komum i bækistöðvar norska hersins á Jan Mayen á fimmtudaginn var, en þær eru nokkra kilómetra frá flugvellinum á eynni. Á töflu sem farið var framhjá i stöðinni hafði verið skrifað ,,Við, sem búum á Jan Mayen bjóð- um islenska nágranna okkar velkomna” og þegar komið var inn i setustofu staðarmanna, var boðið upp á sérryglas, og gestunum fagnað. Yfir innganginum I setustof- una gat aö líta myndir af Har- aldi rlkisarfa I Noregi og Sonju konu hans, sem komu I stutta. heimsókn til Jan Mayen fyrir nokkrum árum. A boröum voru nýir ávextir, appelslnur, epli, bananar og vinber, en ávextirn- ir höföu komiö ásamj öörum nauösynjum þarna noröur I höf meö slöustu flugferö norska hersins. Þær eru aö jafnaöi einu sinni I mánuöi I seinni tlö, en fyrir fáeinum árum voru lend- ingar á Jan Mayen 5-10 á ári. Eftir aö þingmenn og Visis- menn höföu spjallaö um stund viö heimamenn var sest I norska leöursófa I setustofunni til þess aö hlýöa á fyrirlestur Halvors Strandruds, yfirliösfor- ingja, sem er æöstur Norö- manna á Jan Mayen, um lífiö þarna á noröurslóöum og gögn og gæöi eyjarinnar. Hjá Strandrud kom fram, aö eyjan er um 55 kilómetrar aö lengd en breidd hennar er frá 2,5 upp í 16 kllómetra. Jan Mayen er eldfjallaeyja, mynduö I eld- gosi, og gaus þar slöast áriö 1970. Eldfjalliö Bjarnarfjall er á noröurhluta eyjarinnar og nær yfir um þaö bil helming hennar. Bjarnarfjall er eitt hæsta virka eldfjall heims, 2277 metr- ar á hæö, og ganga skriöjöklar niöur úr þvl I allar áttir, þannig aö ekki er hægt aö ganga meö- fram þvl niöur viö sjó. Svolitil ný landmyndun átti sér staö I gosinu 1970, og er eyjan nú sam- tals 378 ferkllómetrar aö stærö. Skálarnir samtengdir Bækistöövar Norömanna eru sunnantil á eynni austanveröri, þar sem eyjan er einna mjóst. Þar er um aö ræöa allmarga skála, sem flestir eru tengdir saman þannig, aö innangengt er I marga þeirra eftir aö komiö er inn um aöalinnganginn. Aö sögn Strandruds voru flest þessara húsa reist fyrir 20 árum og var þá um þaö rætt, aö þau ætti aö endurnýja eftir 10 ár, enda væru þau ekki byggö til frambúöar, en þau standa enn. Auk samtengdu skálanna eru þarna nokkrar byggingar svo sem bllaverkstæöi, Iþróttahús, hús yfir öfluga disilrafstöö og fleiri byggingar. Húsaþyrpingin er nefnd Olonkinbyen eftir ein- um hinna fyrstu sem höföu vetursetu I norskri stöö á eynni. Norömennirnir hafa meöal annars safnaö saman ýmsum munum, sem tengdir eru sögu og náttúru eyjarinnar og komiö þeim haganlega fyrir. Hér eru þrir gestanna aö kynna sér safniö: Ingvar Gislason, Ólafur Ragnarsson og ólafur Ragnar Grfmsson. Halvor Strandrud, yfirmaöur Norömanna á Jan Mayen, segir fslensku gestunum frá eynni. Bjarnarfjall nær yflr nær allan nyröri hluta eyjarinnar og eru snjóar þess hvltir á kortinu. EB. œbí'. tBS 18fi n HBBBHBBI I -i,’ BmBB^EMBBI8inBHaairaBiraaBiBHKi»BÍBHBaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.