Morgunblaðið - 30.09.2001, Blaðsíða 38
FRÉTTIR
38 SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
KYNNINGARFUNDUR á vegum
Lionsklúbbanna í Kópavogi verður
haldinn í Lionssalnum Lundi, Auð-
brekku 25, þriðjudagskvöldið 2.
október kl. 20.30. Kynnt verður
starfsemi klúbbanna í leik og
starfi.
Erindi og ávörp flytja auk for-
svarsmanna klúbbanna þriggja:
Ólafur Eggertsson, varaumdæmis-
stjóri Lions, og Hrund Hjaltadótt-
ir, fyrrverandi fjölumdæmisstjóri
Lions á Íslandi.
Lions í Kópavogi
kynnir starfið
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
Íragerði 12 - Stokkseyri
202 fm timburhús, byggt
1983. Einbýlishús með 5
herb. + 2 stofur. Einstakt
útsýni yfir Stokkseyrar-
fjöru. Sú eign sem hér um
ræðir er á einstökum stað
við strönd Stokkseyrar.
Mjög fallegur garður um-
lykur húsið. Á vinstri hönd
við forstofu er flísalagt
gesta-wc. Þá komið inn í
stórt hol. Á vinstri hönd er
rúmgott eldhús með kork á gólfi og uppr. innréttingu. Þvottahús og
búr með hillum þar innaf. Eitt dúklagt herbergi á 1. hæð. Til suðurs
er stór stofa með gegnh. ljósu parketi, loft
er viðarklætt. Tréstigi upp á 2. hæð, með
setust. með birki-parketi á gólfi og viðarkl.
veggjum. 4 stór sv.herb. á efri hæð, 2 til
norðurs og 2 til suðurs. Frá svölum er ein-
stakt útsýni yfir sjóinn. Baðherbergi með
nýrri innr., flísalagt. Franskir gluggar. Gott
gler. Glæsileg, vel viðhaldin eign.
Áhvílandi lán. Verð: Tilboð óskast.
Sigtúnum 2, 800 Selfossi,
sími 482 4000,
heimasíða http://www.bakki.com
ÞITT HEIMILI Á
COSTA BLANCA
SPÁNI
Kr. 4.250.000 Nýtískuleg íbúð í blokk með einu svefnherbergi
Verð frá
kr. 8.500.000
Parhús,
2-3 svefnherb.,
garður, þakverönd.
Bílastæði inni
á lóðinni.
EUROFORMA sem hefur byggt og selt í 12 ár,
heldur sýningu á fasteignum frá sólarströnd COSTA BLANCA.
MANUEL TORTOSA býður ykkur hjartanlega velkomin á kynningarfund um helgina,
laugardag 6. og sunnudag 7. okt. á Hótel Loftleiðum kl. 13-17. Íslensk aðstoð. Frítt inn.
Símar á Íslandi 699 4339 og 567 3617. Sími á Spáni 00 34 659 906690.
Kr. 3.250.000
Íbúðir í blokk í Torrevieja,
allt í göngufæri.
Raðhús „Bungalow“
2 svefnherb., garður eða
þakverönd nálægt miðbæ
Torrevieja.
Allt vandaðar og
fallegar eignir
Leiðhamrar - einbýli
Glæsilegt 191,5 fm einbýli í Grafarvogi innst í botnlanga.
Glæsilegt útsýni yfir Esjuna og sundin. Húsið skiptist í 3-4
svefnherbergi, stofu og borðstofu með þakglugga og mikilli
lofthæð. Tvö baðherbergi og tvöfaldur 42 fm innbyggður bíl-
skúr. Gólfefni eru flísar og parket. Fullfrágengin lóð, að mestu
hellulögð með lituðum hellum. Áhvílandi ca 9 millj. húsbréf.
Verð 23,9 millj.
Fasteignaland, Ármúla 20, sími 568 3040
Glaðheimar 20 - sérhæð
OPIÐ HÚS
Básbryggja 13
OPIÐ HÚS Í DAG
Suðurlandsbraut 20,
sími 533 6050,
www.hofdi.is
Í dag milli kl. 14 og 17 býðst þér
og þínum að skoða þessa bráð-
skemmtilegu 140 fm sérhæð á
þessum frábæra stað. Íbúðinni
fylgir 28 fm bílskúr. Örstutt í skóla
og alla þjónustu. Sölumaður frá
Höfða verður á staðnum í dag og
sýnir þér eignina. Allir velkomnir.
Verð kr. 16,9 millj.
Í dag milli kl. 14 og 17 gefst áhugasömum tækifæri á að
skoða eina af glæsilegri þakíbúðum landsins, í Básbryggju 13 í
Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Allar innréttingar sérhannaðar fyrir
íbúðina. Glæsilegt baðherbergi. Fjarstýrð halógen-ljós eru í
loftum. Íbúðin er rúmir 140 fm. Áhv. 8,0 millj. Verð 18,9 millj.
Ef þú ert að leita að glæsi íbúð á klassa stað þá kaupir þú þessa!
Lúðvík tekur vel á móti þér.
Borgartúni 22
105 Reykjavík
Sími 5-900-800
Garðastræti 45 - við Hólatorg
Í dag, sunnudag, er
opið hús í þessari
sérlega glæsilegu
íbúð, sem stað-sett
er rétt við Hólatorgið.
Íbúðin er 3ja herb. á 1.
hæð. Fallegar gólffjalir
á gólfum og mikil
lofthæð. Húsið var
algjörlega gert upp
árið 1996, þ.e. allt gler og gluggar, raf- og pípulagnir,
baðherbergi og eldhús, einnig var húsið gert upp að utan.
Sjón er sögu ríkari.
Áhv. 6,1 millj. Verð 12 millj.
Brynja og Karl sýna íbúðina í dag á milli kl. 15.00-17.00
Hárgreiðslustofa
Höfum fengið í einkasölu eina vinsælustu hárgreiðslustofu
landsins. Stofan er miðsvæðis í Reykjavík með góða aðkomu.
9 stólar eru á stofunni og öll önnur tæki sem til þarf. Þetta er
einstakt tækifæri fyrir t.d. tvo samhenta aðila. Uppl. gefur Andres
Pétur hjá eign.is fasteignasölu í síma 533 4030 eða 898 8738.
Borgartúni 22
105 Reykjavík
Sími 5-900-800
Kringlan - Skrifstofu-„penthouse“
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega
innréttað og vel skipulagt 133 fm
skrifstofurými á efstu hæð í lyftuhús-
inu, Kringlunni 2-4. Um er að ræða 2-
3 góðar skrifstofur, stórt fundarher-
bergi (hægt að stúka niður), góða
setustofu, tvær snyrtingar, eldhús og
gott tölvu- og lagnaherbergi. Svalir eru
meðfram öllu rýminu á þrjá vegu með
miklu útsýni.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur á fasteign.is eða Páll í síma 896 5076.
kenni sem fylgja misbeitingu radd-
ar hrjái stóran hluta kennara.
Einnig hefur komið fram í rann-
sóknum að kennarar skipa efsta
sæti þeirra sem sækja hjálp til
lækna vegna þessa. Ennfremur hef-
ur komið fram í ýmsum rannsókn-
um að hlustunarskilyrðum í skóla-
stofum sé víða verulega ábótavant
miðað við þá starfsemi sem þar á að
fara fram. Loks hefur verið sýnt
fram á að hlustunargeta margra
barna er ekki nógu góð. Niðurstöð-
ur úr nýlegri íslenskri rannsókn á
notkun magnarakerfis við almenna
kennslu gefa til kynna að þar kunni
að vera fundin ein leið til lausnar
þessum vanda,“ segir í fréttatil-
kynningu.
VALDÍS Jónsdóttir talmeinafræð-
ingur heldur fræðsluerindi á vegum
Rannsóknarstofnunar KHÍ næst-
komandi miðvikudag, 3. október, kl.
16:15. Erindið verður haldið í sal
Sjómannaskóla Íslands við Háteigs-
veg. Allir eru velkomnir.
„Rannsóknir víða um heim hafa
gefið til kynna að rödd fjölda kenn-
ara er bágborin og óþægindaein-
Erindi um magnarakerfi við kennslu
ÍRIS Sigurðardóttir ráðgjafi heldur
fyrirlestur og verður með námskeið
um notkun blómadropa. Fyrirlestur-
inn verður haldinn þriðjudaginn 2
okt. í húsi Heilsuhvolsins Flókagötu
65 kl 20, aðgangseyrir er 500 kr.
Á námskeiðinu lærir fólk hvernig
hægt er að nota blómadropa, en Íris
hefur kynnt sér notkun þeirra um
nokkurra ára skeið, segir í fréttatil-
kynningu.
Námskeið og
fyrirlestur um
blómadropa