Morgunblaðið - 30.09.2001, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.09.2001, Blaðsíða 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ KYNNINGARFUNDUR á vegum Lionsklúbbanna í Kópavogi verður haldinn í Lionssalnum Lundi, Auð- brekku 25, þriðjudagskvöldið 2. október kl. 20.30. Kynnt verður starfsemi klúbbanna í leik og starfi. Erindi og ávörp flytja auk for- svarsmanna klúbbanna þriggja: Ólafur Eggertsson, varaumdæmis- stjóri Lions, og Hrund Hjaltadótt- ir, fyrrverandi fjölumdæmisstjóri Lions á Íslandi. Lions í Kópavogi kynnir starfið ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Íragerði 12 - Stokkseyri 202 fm timburhús, byggt 1983. Einbýlishús með 5 herb. + 2 stofur. Einstakt útsýni yfir Stokkseyrar- fjöru. Sú eign sem hér um ræðir er á einstökum stað við strönd Stokkseyrar. Mjög fallegur garður um- lykur húsið. Á vinstri hönd við forstofu er flísalagt gesta-wc. Þá komið inn í stórt hol. Á vinstri hönd er rúmgott eldhús með kork á gólfi og uppr. innréttingu. Þvottahús og búr með hillum þar innaf. Eitt dúklagt herbergi á 1. hæð. Til suðurs er stór stofa með gegnh. ljósu parketi, loft er viðarklætt. Tréstigi upp á 2. hæð, með setust. með birki-parketi á gólfi og viðarkl. veggjum. 4 stór sv.herb. á efri hæð, 2 til norðurs og 2 til suðurs. Frá svölum er ein- stakt útsýni yfir sjóinn. Baðherbergi með nýrri innr., flísalagt. Franskir gluggar. Gott gler. Glæsileg, vel viðhaldin eign. Áhvílandi lán. Verð: Tilboð óskast. Sigtúnum 2, 800 Selfossi, sími 482 4000, heimasíða http://www.bakki.com ÞITT HEIMILI Á COSTA BLANCA SPÁNI Kr. 4.250.000 Nýtískuleg íbúð í blokk með einu svefnherbergi Verð frá kr. 8.500.000 Parhús, 2-3 svefnherb., garður, þakverönd. Bílastæði inni á lóðinni. EUROFORMA sem hefur byggt og selt í 12 ár, heldur sýningu á fasteignum frá sólarströnd COSTA BLANCA. MANUEL TORTOSA býður ykkur hjartanlega velkomin á kynningarfund um helgina, laugardag 6. og sunnudag 7. okt. á Hótel Loftleiðum kl. 13-17. Íslensk aðstoð. Frítt inn. Símar á Íslandi 699 4339 og 567 3617. Sími á Spáni 00 34 659 906690. Kr. 3.250.000 Íbúðir í blokk í Torrevieja, allt í göngufæri. Raðhús „Bungalow“ 2 svefnherb., garður eða þakverönd nálægt miðbæ Torrevieja. Allt vandaðar og fallegar eignir Leiðhamrar - einbýli Glæsilegt 191,5 fm einbýli í Grafarvogi innst í botnlanga. Glæsilegt útsýni yfir Esjuna og sundin. Húsið skiptist í 3-4 svefnherbergi, stofu og borðstofu með þakglugga og mikilli lofthæð. Tvö baðherbergi og tvöfaldur 42 fm innbyggður bíl- skúr. Gólfefni eru flísar og parket. Fullfrágengin lóð, að mestu hellulögð með lituðum hellum. Áhvílandi ca 9 millj. húsbréf. Verð 23,9 millj. Fasteignaland, Ármúla 20, sími 568 3040 Glaðheimar 20 - sérhæð OPIÐ HÚS Básbryggja 13 OPIÐ HÚS Í DAG Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Í dag milli kl. 14 og 17 býðst þér og þínum að skoða þessa bráð- skemmtilegu 140 fm sérhæð á þessum frábæra stað. Íbúðinni fylgir 28 fm bílskúr. Örstutt í skóla og alla þjónustu. Sölumaður frá Höfða verður á staðnum í dag og sýnir þér eignina. Allir velkomnir. Verð kr. 16,9 millj. Í dag milli kl. 14 og 17 gefst áhugasömum tækifæri á að skoða eina af glæsilegri þakíbúðum landsins, í Básbryggju 13 í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Allar innréttingar sérhannaðar fyrir íbúðina. Glæsilegt baðherbergi. Fjarstýrð halógen-ljós eru í loftum. Íbúðin er rúmir 140 fm. Áhv. 8,0 millj. Verð 18,9 millj. Ef þú ert að leita að glæsi íbúð á klassa stað þá kaupir þú þessa! Lúðvík tekur vel á móti þér. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Garðastræti 45 - við Hólatorg Í dag, sunnudag, er opið hús í þessari sérlega glæsilegu íbúð, sem stað-sett er rétt við Hólatorgið. Íbúðin er 3ja herb. á 1. hæð. Fallegar gólffjalir á gólfum og mikil lofthæð. Húsið var algjörlega gert upp árið 1996, þ.e. allt gler og gluggar, raf- og pípulagnir, baðherbergi og eldhús, einnig var húsið gert upp að utan. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 6,1 millj. Verð 12 millj. Brynja og Karl sýna íbúðina í dag á milli kl. 15.00-17.00 Hárgreiðslustofa Höfum fengið í einkasölu eina vinsælustu hárgreiðslustofu landsins. Stofan er miðsvæðis í Reykjavík með góða aðkomu. 9 stólar eru á stofunni og öll önnur tæki sem til þarf. Þetta er einstakt tækifæri fyrir t.d. tvo samhenta aðila. Uppl. gefur Andres Pétur hjá eign.is fasteignasölu í síma 533 4030 eða 898 8738. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Kringlan - Skrifstofu-„penthouse“ Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega innréttað og vel skipulagt 133 fm skrifstofurými á efstu hæð í lyftuhús- inu, Kringlunni 2-4. Um er að ræða 2- 3 góðar skrifstofur, stórt fundarher- bergi (hægt að stúka niður), góða setustofu, tvær snyrtingar, eldhús og gott tölvu- og lagnaherbergi. Svalir eru meðfram öllu rýminu á þrjá vegu með miklu útsýni. Nánari upplýsingar veitir Ólafur á fasteign.is eða Páll í síma 896 5076. kenni sem fylgja misbeitingu radd- ar hrjái stóran hluta kennara. Einnig hefur komið fram í rann- sóknum að kennarar skipa efsta sæti þeirra sem sækja hjálp til lækna vegna þessa. Ennfremur hef- ur komið fram í ýmsum rannsókn- um að hlustunarskilyrðum í skóla- stofum sé víða verulega ábótavant miðað við þá starfsemi sem þar á að fara fram. Loks hefur verið sýnt fram á að hlustunargeta margra barna er ekki nógu góð. Niðurstöð- ur úr nýlegri íslenskri rannsókn á notkun magnarakerfis við almenna kennslu gefa til kynna að þar kunni að vera fundin ein leið til lausnar þessum vanda,“ segir í fréttatil- kynningu. VALDÍS Jónsdóttir talmeinafræð- ingur heldur fræðsluerindi á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næst- komandi miðvikudag, 3. október, kl. 16:15. Erindið verður haldið í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigs- veg. Allir eru velkomnir. „Rannsóknir víða um heim hafa gefið til kynna að rödd fjölda kenn- ara er bágborin og óþægindaein- Erindi um magnarakerfi við kennslu ÍRIS Sigurðardóttir ráðgjafi heldur fyrirlestur og verður með námskeið um notkun blómadropa. Fyrirlestur- inn verður haldinn þriðjudaginn 2 okt. í húsi Heilsuhvolsins Flókagötu 65 kl 20, aðgangseyrir er 500 kr. Á námskeiðinu lærir fólk hvernig hægt er að nota blómadropa, en Íris hefur kynnt sér notkun þeirra um nokkurra ára skeið, segir í fréttatil- kynningu. Námskeið og fyrirlestur um blómadropa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.