Morgunblaðið - 30.09.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.09.2001, Blaðsíða 19
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2001 19 Upplýsingar og skráning í síma 510 8400 og á www.greining.is 9. - 10. október 2001 Snemmtæk íhlutun Meðferð, þjálfun og stuðningur fyrir ung börn með þroskafrávik og fatlanir og börn í áhættuhópum. Aðalfyrirlesari Dr. Mark Sigurjón Innocenti Námstefna á Grand Hótel H aH a Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins VETRARSTARF Félags íslenskra háskólakvenna hefur göngu sína 3. október næst- komandi með leikhúsnámskeið- inu „Að njóta leiklistar“. Að sögn Geir- laugar Þorvalds- dóttur formanns félagins hefur leikhúsnámskeið- ið notið mikilla vinsælda og verið vel sótt. „Þetta er 6. árið í röð sem við höldum þetta námskeið.“ Að þessu sinni verða 3 ný íslensk leikrit til umfjöllunar eftir leik- skáldin Ólaf Hauk Símonarson, Hávar Sigurjónsson og Benóný Ægisson og að auki verður Kristni- hald undir Jökli eftir Halldór Lax- ness tekið fyrir. „Það er félagsleg athöfn að fara í leikhús, enda fer hópurinn saman á æfingar og á sýningar,“ segir Geir- laug en fyrirlestrar verða um verk- in áður en leikhúsin eru heimsótt en síðan verða umræður á eftir með þátttöku höfunda og listrænna stjórnenda. „Þetta er kjörið tæki- færi fyrir leikhúsáhugafólk að kynnast nýjum verkum ofan í kjöl- inn og eiga stefnumót við höfunda þeirra.“ Stjórnandi námskeiðsins í haust verður Hávar Sigurjónsson leikhús- fræðingur. Innritun er hjá formanni félags- ins Geirlaugu Þorvaldsdóttur. Öll námskeið og fyrirlestrar á vegum félagsins eru opin öllum. Leikhúsnámskeið Félags háskólakvenna Skoða þrjú ný íslensk leikrit Hávar Sigurjónsson HÓLMFRÍÐUR Benedikts- dóttir sópransöngkona held- ur söngdagskrá í sal Borg- arhólsskóla á Húsavík í dag, sunnudag, kl. 17. Henni til fulltingis er Aladár Rácz pí- anóleikari. Flutt verða lög eftir húsvísku tónskáldin Ingimund Jónsson og Sigurð Sigurjónsson sem og tón- smíðar eftir Puccini, Mozart, Sibelíus, Wolf, Gershwin og Weill. Lög húsvískra tónskálda Tónlistarmennirnir sem flytja m.a. tón- list húsvískra tónskálda á Húsavík. FRÚ Oddný Kristjánsdóttir efnir til útgáfuteitis í félagsheimilinu Þjórs- árveri í Villinga- holtshreppi í dag, sunnudag, kl. 14 og fagnar þar út- gáfu ljóðabókar sinnar Best eru kvöldin. Bókin verður kynnt, les- ið úr verkum höf- undar og flutt lög við ljóð hennar. Oddný er frá Ferjunesi í Villinga- holtshreppi. Hún varð níutíu ára hinn 3. september sl. og kemur bókin út í tilefni afmælisins. Útgáfuteiti í Þjórsárveri Oddný Kristjánsdóttir KVIKMYNDIN Rússland og Ljúdmíla verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í dag, sunnudag, kl. 15. Myndin er byggð á samnefndu skáldverki eftir rússneska þjóð- skáldið Alexander Púshkín. Söguhetjurnar eru umkringdar góðum og illum öflum. Leikstjóri er Alexander Ptúshko, tónlistin er eftir T. Khrennivov. Með aðalhlutverk fara Valeríj Kozinets og Natalja Petrova. Kvikmyndin hlaut verðlaun á alþjóðlegri hátíð barnakvikmynda á Ítalíu árið 1976. Myndin er talsett að mestu á ensku, en stuttir kaflar í lok hvors mynd- hluta eru á rússnesku, óþýddir. Aðgangur er ókeypis. Ævintýramynd sýnd í MÍR GUÐMUNDUR Kristmundsson víóluleikari og Hávarður Tryggva- son kontrabassaleikari halda tón- leika í Kirkju- og menningarmiðstöð Fjarðabyggðar, Eskifirði, í dag sunnudag, kl. 16.30. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir J.S. Bach, Bartók og Gliere. Bach fluttur í Fjarðabyggð♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.