Vísir - 18.10.1979, Side 1

Vísir - 18.10.1979, Side 1
 Fimmtudagur 18. október 1979/ 229. tbl. 69. árg. _ - HHH Ólafur Jóhannesson f Mlorgunpöstinum í morgun: I HELDUR SiMLFSIJEOISFLOKKIUN i EIHAN EN VIDREISNARSTJÓRN I Seglst ekkl öfunda forsetann af að hafa skrlfað upp á ráðherrahréf viimundar „Undir hauststjörnu list mér hroöalega illa á þaö, hroöaiega illa á þaö”, sagöi ólafur Jóhannesson, fyrrverandi forsætisráöherra, þegar hann var spuröur aö þvf f Morgunpóstinum í útvarpinu i morgun, hvernig honum litist á næstu fjögur árin undir viöreisnarstjórn. List þér þá betur á það, aö Sjálfstæöisflokkurinn fengi meirihluta, spuröu þeir i Morgunpdstinum. „Já”, sagöi Ólafur og haföi ekki fleiri orö um þaö. Þeir félagar Sigmar B. Hauksson og Páll Heiöar Jóns- son spuröu Ólaf, hvernig honum litist á nýju stjórnina. ,,Mér list nú afskaplega illa á hana. Ég heföi satt aö segja aldrei haldiö, aö þaö gæti gerst á fslandi, aö sá ágæti „skribent” Vilmundur Gylfa- son, yröi dómsmálaráöherra. Ég öfunda ekki okkar elskulega forseta, Kristján Eldjárn, af þvf aö hafa skrifaö upp á slfkt1 bréf”. Þegar ólafur var spuröur, hvort hann saknaöi forsætisráö- herraembættisins, sagöist hann sakan samstarfsfólksins og stjórnarráösins. Hann heföi kunnaö vel viö sig i húsinu. Morgunpóstmenn spuröu þá, hvort samstarfsfólkiö þýddi samráöherrar. Já, þeir mega gjarnan fljóta meö, en fyrst og fremst átti ég viö fólkiö i stjórnarráöinu”, sagöi Ólafur. Þá var þeirri spurningu beint til Ólafs, hvort þaö væri staö- reynd, aö vinstristjórnir gætu ekki unniö saman. „Þaö er bara bull”, sagöi fyrrverandi forsætisráöherra, Ólafur Jóhannesson. Vélskólanemar lögöu af staö frá Sjómannaskólanum um tfu leytiö f morgun f kröfugöngu niöur f menntamáiaráöunevti. Vfsismvnd: BG. Véiskólanemar heímsækja Vilmund Gvlfason: Mótmæla möppudýrum og fjársvelti skólans Vélskólanemar og kennarar viö Vélskóla tslands fóru i kröfugöngu frá skólanum niöur f menntamálaráöuneyti I morgun til aö vekja athygli á slæmum aöbúnaöi viö skólann. Vilmundi Gylfasyni menntamálaráöherra voru þar afhentar kröfur nemenda. Nemendur krefjast þess, aö skólinn njóti sömu fyrirgreiöslu og aörir skólar. 1 Vélskólanum eru um 350 nemendur.. A siöasta ári var fjárveiting til tækjakaupa viö skólann um 20 milljónir, en til samanburðar fékk Bændaskólinn 66,5 milljónir, en nemendur þar voru þá 85. Fyrir tveim árum voru skólanum gefnar tvær bátavélar, en ekki hefur fengist fjárveiting til þess að taka þær vélar i notkun viö kennsluna. Þá krefjast nemendur i þvi skjali sem þeir afhentu Vilmundi Gylfasyni, aö kennari sem peir segja, aö möppudýr ráöu- neytanna hafi svælt I burtu frá skólanum, veröi tafarlaust fenginn til starfa aö nýju. Einnig krefjast nemendur þess, aö ekki veröi byggt á lóð Sjó- mannaskólans nema þaö sem til- heyrir skólanum. —KS. Þjófar skutu neyöarblysum Neyðarblys sáust á lofti i nótt viö Sundahöfn og Laugardal. Lögreglan handtók tvo 14 ára drengi, sem meö þessum hætti auglýstu þjófnaö, sem þeir höföu framiö úr gámi viö Sundahöfn, þaöan sem þeir stálu blysunum, rifflum og skotfærum. Viö yfirheyrslu kváöust drengirnir hafa brotiö upp gám viö Sundahöfn i leit aö áfengi og tóbaki. Ekkert fundu þeir af þvi tagi, en hins vegar rákust þeir á neyöarblys, tvo riffla og hagla- skot, sem þeir tóku traustataki frekar en ekkert. Fannst þeim siöan ástæöa til aö reyna neyöar- blysin, sem aö sjálfsögöu leiddu lögregluna á slóö þeirra. —SG. Húsnæðismálalánin hækka: VEBÐfl 8 MILUONIR Lán Húsnæöismálastjórnar hækka væntanlega i um 8 mill- jónir króna eftir áramótin. Lánin eru reiknuö út einu sinni á ári og er upphæð þeirra miöuö viö byggingavisitölu. A þessu ári hafa þau veriö 5,4 milljónir króna, en áætlað er aö um ára- mótin valdi hækkun bygginga- vísitölu þvi, að lánin veröi um 8 milljónir. -SJ. Vísir helmsækir álverið: EKKI FULL JUFKðST VEGNA SKðMMTUNAR Þetta ár hefur veriö besta ár i tiu ára sögu Alversins I Straumsvlk, aö sögn forráöamanna fyrirtækisins, sem Visismenn ræddu viö, er þeir heimsóttu fyrirtækiö. Vegna rafmagnsskömmtunar Landsvirkjunar er aftur á móti ekki hægt aö vinna meö fulium afköstum þessa stundina. Frá heimsókninni I álveriö segir nánar i opnu VIsis i dag. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.