Vísir - 18.10.1979, Side 4

Vísir - 18.10.1979, Side 4
Fiirímtudagur 18. október 1979 Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu tveggja herbergja íbúð í 14. byggingarflokki við Hörðaland. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 25. október n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN VERSLUNARHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði á jarðhæð óskast til leigu, helst 5-10 ára leigusamningur. Húsnæðið þarf að vera í miðbænum eða við Laugaveginn neðanverðán, stærð ca. 60-100 ferm. Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu Vilhjálms Árnasonar hrl. Iðnaðarbankahúsinu, Lækjar- götu, símar 16307 og 24635. Lóðir í Arnarnesi LÓÐIR ERU TIL SÖLU I ARNARNESI. Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu Vilhjálms Árnasonar hrl. Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu, símar 16307 og 24635. LAUS STAÐA Stafta bókavarBar viö Menntaskólann viö Sund er laus til um- sóknar. Um er aö ræöa hálft starf, og er menntun i bókasafns- fræöi áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. nóvember n.k. Menntamálaráöuneytiö, 11. október 1979. * OPIÐ KL. 9 IAUar skreytingar unnar af j fagmönnum. Naag bllattasBI a.m.k. á kvöldin BIOMf WIM IH IIAKNAKS I R 1 11 Simi 13717 m Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Sinti 15105 SIMI 86611 — SIMI 86611 DLAÐDURDARDORN ÓSKAST: LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur LAUGAVEGUR Bankastræti Umkringdur lífvðrðum I,,Ted Kennedy fer ekki fótmáiiö þessa dagana ööru-vfsi en meö lifveröi I bak og fyrir”, skrifar ljós- myndari VIsis, Þórir Guömundsson, frá Boston f Massa-chusetts. IÞaö hafa margir I Bandarikjunum fyrir ábendingu um, hverjar fyrirætlanir þessi sföasti Kennedybróburinn hafi um framboö f forsetakosningunum aö ári. Venjan er þó sá, aö þeir, sem keppa Iaö útnefningu flokkanna til forsetaframboös, fá ekki lffveröi fyrr en i janúarmánuöi. Carter forseti fyrirskipaöi sjálfur, aö brugöiö skyldi út af reglunni varöandi Ted, og hefur þingmaöur- Iinn þó ekki enn lýst þvf yfir, hvort hann gefi kost á sér eöa ekki. Myndina hér fyrir ofan tók Þórir ljósmyndari á dögunum I heimaborg þingmannsins. L J SVÍAR ÆTLA AD DRAGA í LAND í LANDHELGIS- MALINU Af kviöa viö miliirikjadeilur mun sænska stjórnin hafa breytt um afstööu til tólf mflna land- helginnar, sem lýst varyfir 1. júli i sumar. Eftir þvi sem heyrst hefur, er ætlunin aö draga I land, og miöa hana frá næstu áramótum aö telja viö níu milur i staö tólf. — Fyrir 1. júii var hún fjórar milur. Útfærslan i sumar mæltist illa fyrir meöalnágrannarikjanna viö Eystrasaltiö og Kattegat. Austantjaldslöndin tóku hana óstinnt upp, bæöi þýsku rikin og einnig Danmörk. Vestur-Þjóöverjar hafa I verki hreint og beint hunsaö útfærsluna og æ ofan I æ rofiö landhelgina. Sérstaklega á svæöinu umhverfis Bornhoim. Frá Dönum hefur heyrst, aö þeir hugsi sér aö fara varlega i útfærslu landhelginnar Eystra- saltsmegin til þess aö forðast árekstra. Hafa þeir þar tekiö sérstakt miö af þvf, aö geröi A-Þýskaland þaö sama og Sviar, og Danir einnig (aö færa út I tólf milur) jafngilti þaö lokun siglingaleiöa aö Kilarskipa- skurðinum. Þaö gætileitttilþess, aö Vestur-Þjóðverjar yröu aö til- kynna A-Þjóöverjum fyrirfram um allar sfnar siglingar á þessum slóöum. Sviarhafapataaf stefnu Dana I þessu máli og ætla þá ekki aö liggja undir ásökunum um óbil- girni varöandi þeirra eigin land- helgi. Þó hverfa þeir ekki frá þeirri afstööu sinni, aö Eystra- saltið sé opiö úthaf, meöan Rússar vilja lita á þaö sem inn- haf. Þegar Sviar færöu út landhelg- ina I tólf mflur, tóku þeir þó strax tillit til alþjóöa-siglinga um Eystrasaltiö, og lýstu ákveöin svæði i Eyrarsundi og viö Bornholm frjálsarsiglingarleiöir. Erlend herskip geta siglt þar afskiptalaust, og sömuleiöis eru erlendar herþotur látnar óáreittar, þó þær leggi þar leið sina. Svo fremi, sem þessir far- Skástrikuöu reitirnir sýna svæöin , þar sem Svfar hafa i huga aö minnka aftur viö land- helgina úr tólf mflum i niu. kostir fara ekki inn fyrir ystu þrjár mílurnar. Þannig hefur I verki veriö aöeins niu milna land- helgi hjá Svium i Eystrasaltinu og Eyrarsundi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.