Vísir


Vísir - 18.10.1979, Qupperneq 7

Vísir - 18.10.1979, Qupperneq 7
Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson „21 árs liðið” 23:17 „ViB getum sýnt betri leik en þennan og eigum eflaust eftir aB gera þaB i heimsmeistarakeppn- inn” sagBi SigurBur Sveinsson úr Þrótti, sem var maBur leiksins hjá islenska landsliBinu, skipuBu leikmönnum 21 árs og yngri, sem lék fyrir hönd Islands landsleik viB Tékka í iþróttahúsinu á Sel- fossi i gær. Tékkarnir sigruBu meB 23 mörkum gegn 17, en á köflum i leiknum höfBu Islensku „unglingarnir” I fullu tré viB gestina, og sýndu, aB þeir verBa ekki neinni þjóB auBveld bráB i leikjunum i Danmörku i lok mán- aöarins. „Byrjunin var afleit hjá okkur, en siöan kom góBur kafli og eins lékum viö mjög vel i upphafi siö- ari hálfleiks” sagöi SigurBur. „En þaö sem olli okkur mestum erfiöleikum var hversu framar- lega þeir léku vörnina, viB erum alls óvanir aö leika gegn þannig vörn.” ÞaB var ekki einungis aö Tékk- arnir léku vörnina mjög framar- lega, heldur léku þeir svo gróft allan leikinn út I gegn, aö annaö eins hefur ekki sést hér i langan tima. Þeir tóku ekki meö neinum vettlingatökum á islensku piltun- um, en gengu eins langt og af- spyrnuslakir norskir dómarar leyföu þeim. ViB þvi var ekkert aö segja, heldur einungis viB dómarana aö sakast, sem voru starfi sinu engan veginn vaxnir Trent Smock. Leiöir hann 1S aftur til sigurs í kvöld? og haföi maöur þaö oft á tilfinn- ingunni aö þeir væru hræddir viB aö dæma á Tékkana! Byrjunin afleit Byrjunin var afleit hjá Islenska liöinu, sem skoraBi ekki mark I 6 fyrstu sóknum sinum. Piltunum gekk illa aö komast áleiBis gegn vörn Tékkanna, sem tók óþyrmi- lega á móti, og var ekki laust viB aö sumir piltanna virtust bera of mikla virBingu fyrir mótherjum sinum. Tékkarnir skoruBu þvi þrjú fyrstu mörk leiksins, en Is- land jafnaöi á tveimur minútum. Fyrst skoraöi Birgir Jóhannsson, þá -Andrés Kristjánsson og GuB- mundur Magnússon viö mikinn fögnuö áhorfenda. Tékkarnir skoruBu þó næstu fjögur mörk og mest var forskot þeirra 6 mörk, 10:4, en þá kom SigurBur Sveinsson galvaskur til leiksins og skoraöi fjögur mörk I röö fyrir Island, en staöan I hálf- leik var 12:8 Tékkum I vil. Tékkar hræddir? Byrjun slöari hálfleiks var glæsileg hjá Islandi sem skoraöi grimmt, og innan skamms mun- aöi einu marki, Tékkar höföu yfir 14:13. Var greinilega fariö aö fara um tékknesku leikmennina, sem tóku nú hraustlega á I vörninni sem fyrr og keyröu vel I sókninni. A nokkurra mlnútna kafla I leikn- um geröu þeir út um hann, kom- ust I 21:15 og sigruöu meö 23:17 sem fyrr sagBi. Ljósir punktar Þrátt fyrir ósigurinn og slæma kafla I leiknum voru ljósir punkt- ar I leik islenska liösins. Vörnin var á köflum mjög sterk, á meöan leikmennirnir „töluöu saman” og náöu þannig upp baráttunni, en þaö er þaB sem gildir. Þá komu inn á milli ágæt hraöaupphlaup, Tekst is að sigra aftur? Tekst IS af fylgja eftlr hinni góöu byrjun sinni i úrvalsdeildinni f körfuknatt- ieik og sigra UMFN I Kennaraháskólanum i kvöld? Sem kunnugt er, er elnni umferB lokiö i isiandsmótinu i körfuknattleik, og bar þaö þá helst til til tiöinda aö tS sigraöi lslandsmeistara KR öruggiega. i kvöld fá leik- menn ÍS liö UMFN f heim- sókn i Kennaraháskólann, og hefst vifiureign liöanna þar kl. 20. í fyrstu umferfiinni léku Njarfivikingarnir á heima- velii sinum gegn ÍR og urfiu afi sætta sig við þafi afi tapa mefi eins stigs mun. Háöi þafi þeim greinilega, afi Ted Bee hefur ekki jafnafi sig afi fullu eftir handarbrot, sem hann varfi fyrir i haust, en hann er sem óðast að ná sér. Þaö má reikna mefi hörkuleik liö- anna I kvöld, og af gamalli reynslu best aö spá sem minnstu um úrslitin. sem gáfu falleg mörk, en þaö sem lakast var, aB sóknarleikurinn stöövaöist á stundum algjörlega i ráöaleysi. Kann aö valda þvi, aö lykilmenn eins og Siguröur Gunn- arsson fundu sig aldrei I leiknum, og eins hitt aö Tékkarnir voru of- jarlar Islensku piltanna llkam- lega og hreinlega stöövuöu sóknir þeirra I fæBingu. Besta menn Islenska liBsins voru þeir Siguröur Sveinsson, sem átti prýöilegan leik i sókninni og Andrés Kristjánsson, sem er haröskeyttur leikmaBur þótt hann reki sig ekki uppundir þar sem hann fer um. Þá má nefna Birgi Jóhannsson og Atla Hilmarsson, en þessir tveir, ásamt leikmönn- um eins og SigurBi Gunnarssyni og Kristjáni Arasyni eru leik- menn, sem eiga þó aö skila meiru og eiga eflaust eftir aö gera þaö. — I reikninginn veröur aB taka meö aö piltarnir hafa æft gifur- lega stift aö undanförnu, oft tvisvar á dag, og gæti þreyta þvi hafa sett mark sitt á leik þeirra. Mörk Islands: Siguröur Sveins- son 5, Andrés Kristjánsson 4, Birgir Jóhannsson 3, Atli Hilm- arsson r, Kristján Arason, GuB- mundur Þóröarson og Guömund- ur Magnússon 1 hver. — gk. Jóhann Ingi: „Strákarnir eiga afigeta betur og munu gera þafi”. Einvaldurinn var ekki svo öhressi „Strákarnir geta leikiö betur en þetta og þaö á sérstaklega viB um sóknarleikinn”, sagöi Jóhann Ingi, landsliBseinvaldur i hand- knattleik, eftir leikinn á Selfossi I gærkvöldi, þar sem Tékkar sigruöu landsliB tslands skipaö leikmönnum 21 árs og yngri, meö 23 gegn 17 „Tékkarnir unnu þetta fyrst og fremst á meiri likamsburöum”, sagöi Jóhann Ingi. „Byrjunin var afleit hjá minum mönnum, en þetta lagaöist eftir þvisem á fyrri hálfleikinn leiö og upphafskaflinn I síöari hálfleik var mjög góöur, þótt ekki næöist aö fylgja honum eftir. ÞaB sem okkur vantar fyrst og Þótt ísland tefldi fram liBi leik- manna 21 árs og yngri gegn Tékkum I gær, veröur leikur liö- anna skráöur sem A-landsieikur, enda haföi veriö samiö viö Tékkana um þrjá landsleiki hér á landi aB þessu sinni. Fimm leikmenn bættust þvi i gærkvöldi I hóp þeirra leik- manna, sem hafa leikiB landsleik I handknattleik, Sigmar öskars- fremst er aö fá fleiri leiki sem þessa og þá helst viö jafnaldra piltanna. En þetta var góö reynsla og gott vegarnesti fyrir liBiB I Danmerkuferöina, þótt sigur ynnist ekki gegn Tékkunum”. Jóhann Ingi var eins og fleiri mjög óánægöur meö þátt norsku dómaranna i leiknum. „Ef þetta er þaö sem koma skal I fram- tiöinni, þá veröur maöur bara aö fara út i þaö aB velja eintóma 100 kg menn I íslensku landsliöin og senda þá siöan á glimuæfingu fyrir leikina” sagBi Jóhann Ingi aö lokum og tala þessi orB betur en mörg önnur skýru máli um frammistööu norsku dómaranna, son Þór Vm. Kristján Arason FH, Guömundur Þóröarsson 1R, Alfreö Gislason KA og Friörik Þorbjörnsson KR. Hinir sjö leikmennirnir höföu leikiB þetta einn til 9 landsleiki, og samtals 25 landsleiki. Er þvi ekki hægt aö segja annaB en aö lsland hafi teflt fram óreyndu landsliöi i gærkvöldi. gk—. sem vonandi veröur biö á aö láti sjá sig hér á landi aftur. gk—. ! þeir ■ ; safna ■ ; millj- ; ; önum! ; m Piltarnir, sem skipa lands- ■ I liö Islands I handknattleik, 21 H ■ árs og yngri, hafa ekki setiö ■ I auBum höndum I sumar, en B ■ þeir halda sem kunnugt er i ■ ■ heimsmeistarakeppnina ■ fyrir þennan aldursflokk I ■ H næstu viku. ■ Ekki er nóg meö, aö þeir B hafi æft gifurlega mikiö, ® ■ heldur hafa þeir einnig lagt B m sitt af mörkum viö aö afla “ ■ fjár til fararinnar. Þeir hafa p m meö söfnun auglýsinga og „ ■ sölu happdrættis safnaö um p ™ 2,5 milljónum króna sem g mun vera um 30% af ; ™ kostnaöi viö þátttöku 1 ^ B keppninni i Danmörku. — || _ Var svo einhver aö segja, aö _ g þaö kostaöi ekki vinnu aB g: vera landsliBsmaBur á ja | Islandi i dag?. UmmmmmSirA Flmm lengu landsielkl Tekkarnir brulu piiiana niður - Léku ruddalegan varnarleik sem afspyrnuslakir norskir dómarar létu pá komasl upp með og sigruðu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.