Vísir - 18.10.1979, Page 10

Vísir - 18.10.1979, Page 10
vism Fimmtudagur 18. október 1979 •••••••••••••••••• stjömuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Þetta verður einn þeirra daga þegar ekkert sérstakt gerist, hvorki slæmt né gott. Nautið 21. april-21. mai Einhver öfl eru þér andsnúin i dag en þú hefur tækifæri til að klekkja rækilega á þeim. Sýndu hörku. Tviburarnir 22. inai—21. júni Astin situr I fyrirrúmi i dag og sérstak- lega gæti kvöldiö oröiö ánægjulegt. Njóttu lifsins. Krabbinn 21. júni—23. júli Reyndu að ota ekki þinum tota um of, ýmsir eru leiöir á þér. Sýndu undirgefni og hógværö. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Hæfni þin til aö ráöa fram úr vandamál- um er meö ólikindum I dag og sérstaklega I kvöld. Peningar eru ekkert vandamál sem stendur. ©Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú þarft aö leggja hart aö þvi til aö ná markmiöum þinum. Aö ööru leyti veröur dagurinn viöburöasnauöur. Vogin 24. sept. —23. okt. Einhverjir eru aö reyna aö hægja á þér en meö festu og ákveni færöu þitt fram. Drekinn 24. okt,—22. nóv.. Fyrir þá sem þátt taka i stjórnmálum er þetta dagur mikilla ákvaröana. Allt mun siöar ganga þér i hag. Bogmaðurinn 23. nóv—21. des. Reyndu aö halda skynsemi þinni óskertri þó ástamálin valdi nokkrum erfiöleikum. Gættu þin á rauöa litnum I dag og næstu daga. Steingeitin 22. des.—20. jan. Peningamálin eru i megnasta ólestri og þú veröur aö taka þér tak. Liföu ekki úr hófi fram. Vatnsberinn 21.-19. febr. Dagurinn er prýöilegur til aö hitta vini eöa kynnast nýju fólki. Gleyptu samt ekki viö hver ju sem er. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Hættur leynast I hverju horni og þú þarft aö gæta heilsunnar vel. Klæddu þig betur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.