Vísir - 18.10.1979, Page 14
14
VÍSIR
Fimmtudagur
18. október 1979
ins voru 134-112 og eins
og tölurnar benda til
var leikurinn nokkuð
vel spilaður. Það telst
ávallt til undantekn-
inga, ef sveit sem gefur
út minna en einn impa i
Slemman
leiknum
bridge
Eins og kunnugt er af
fréttum sigraði sveit
Þórarins Sigþórssonar
frá Bridgefélagi
Reykjavikur sveit
Hjalta Eliassonar i úr-
slitum Bikarkeppni
Bridgesambands Is-
lands.
Lokastigatölur leiks-
spili, vinnur ekki leik-
inn og það sannaðist
einnig nú.
Sveit Hjalta fékk óskabyrjun i
einviginu og eftir 9 spil haföi
hún skoraö 34 stig gegn engu.
Skömmu siöar höföu menn
Þórarins snúiö leiknum viö og
átti eftirfarandi spil stóran þátt
i þvi.
Staöan var allir utan hættu og
austur gaf.
9842 KD DG10842 3
ADG103 6
743 A986
K 76
ADG2 K75 G1052 A953 96 K108754
snerl
vlð
1 opna salnum sátu n-s Guö-
laugur R. Jóhannsson og Orn
Arnþórsson, en a-v Stefán og
Egill Guöjohnsen. Sagnir fóru
rólega á staö, en mögnuöust slö-
ar:
Austur Suður Vestur Noröur
pass pass 1S pass
1G pass 3L pass
4T! pass 4 S pass
6L pass pass pass
Noröur spilaöi út hjartakóng
og ég er ekki frd þvi aö vestri
hafi brugöiö svolitiö þegar
blindur kom upp. Fljótlega kom
hann þó auga á björtu hliöina
þ.e. annaö hvort stóöu fjögur
eöa sex og þá var alla vega
meira upp úr þvi aö hafa aö
vera i slemmunni.
Vestur drap á ásinn, tók tvis-
var tromp og endaöi i blindum,
meðan norður losaöi sig viö
tiguldrottningu.
Siöan kom spaöi úr blindum,
litið frá suðri, nokkur umhugsun
og slðan kom drottningin. Þegar
hún hélt var eftirleikurinn auö-
veldur og spiliö var unniö.
1 lokaöa salnum sátu n-s Óli
Már Guðmundsson og Þórarinn
Sigþórsson, en a-v Asmundur
Pálsson og Hjalti Eliasson. Nú
lét vörnin allófriölega:
Austur Suöur Vestur Noröur
pass pass 1L 2Lx)
dobl 4T 4S pass
pass pass
x) yfirfærsla I tígul
Dobl austurs á tveggja laufa-
sögn noröurs var punkta- og
kontrólsvar og vandséö hvernig
a-v áttu aö finna laufsamning-
inn.
Aö loknum 16 spilum haföi
sveit Þórarins 2ja stiga forystu,
en eftir 24 var Hjalti kominn 16
stig yfir. 1 32. spili náöi sveit
Þórarins slöan forystunni aftur
og skildu þá sex stig i millum.
Sveit Hjaltanáði siöan 3ja stiga
forystu tveimur spilum siöar, en
missti hana i' næsta spili á eftir.
Hélt sveit Þórarins siðan foryst-
unni til leiksloka og var vel aö
sigrinum komin.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR Á PRENTI
iþróttablaðiðer málgagn ISÍ og vettvang-
ur 66 þúsund meðlima íþrótta- og ung-
mennafélaganna um allt land.
Áskriftarsímar 82300 og 83202
Iþróttablaðið Ármúla 18/ R.
Kennaraháskól
inn með sér-
kennslunám
Kennaraháskóli Islands býður
upp á eins árs nám fyrir kennara
sem lokiöhafa almennu kennara
prófi eða B.Ed. prófi og hafa aí
minnsta kosti tveggja ára starfs-
reynslu, fyrir áriö 1980-1981.
Námiö miöast viö kennslu
þroskaheftra barna og unglinga I
almennum grunnskóla og sér-
skólum.
Þá er athygli kennara vakin á
þeim möguleika að sækja um or-
lof til aö stunda umrætt nám.
Bókargjöf
frá Kanada
A ellefu alda afmæli Islands
byggöar sumarið 1974 tilkynnti dr
Paul H.T. Thorlakson, fulltrúi
Kanadastjórnar, aö hátiöargjöf
Kanadamanna yröi fjölbreytt
safn rita um Kanada og kandisku
þjóöina og yröi gjöfinni beint til
Landsbókasafns íslands.
Gjöf þessi hefur borist I nokkr
um áföngum, og afhenti sendi
herra Kanada, Arthur Grant
Campbell, i Landsbókasafni
mánudaginn 15. október siðustu
286bindin. Veröur hluti þeirra til
sýnis I aöallestrarsal safnsins
næstu daga.
Flest eru ritin á ensku, en ali-
mörg þó á frönsku, og fjalla þa'u
þá einkum um Quebec-fylki.
Ýmsar myndabækur eru I gjöf
inni, einnig sýnishorn barnabóka
yfirlitsrit um kanadlskar bók
menntir, bækur um sagnfræöi
stjórnmál og hagsögu, svo aó
nokkuö sé nefnt.
Grant Campbeli, og Finnbogi
Guömundsson landsbókavöröur
sandkorn
Skuldlrnar
„Æ, ég vildi aö ég skuldaöi
milljón”, stundi Pési mæöu-
lega.
„VILDIRÐU aö þú skuldaö-
ir,” spuröi félagi hans forviöa.
„Þaö er undarieg ósk”.
„Nei, séröu til, ég skulda
fimm núna.”
Gunnar
Ábyrgðin
Steingrlmur Hermannsson
spuröi á Aiþingi hvort Gunnar
Thoroddsen vildi taka ábyrgö
á Vilmundi, dómsmálaráö-
herra. Gunnar taldi þaö af og
frá, og glottu þeir Steingrim-
ur mikiö aö þessum sniöug-
heitum slnum.
En væri nú ekki rétt aö taka
dæmiö aöeins lengra. Var
Steingrimur Hermannsson á
sinum tima tiibúinn tii aö taka
ábyrgö á meöráöherrum sln-
um, úr Alþýöubandalaginu?
Og öfugt?
Vildi yfirleitt nokkur maöur
I fyrrverandi rlkisstjórn taka
ábyrgö á þvl sem hinir voru aö
bralla?
Og hvaö meö Gunnar? Vill
hann taka ábyrgö á Steingrimi
Hermannssyni? Vill hann
einusinni taka ábyrgö á Geir
Hallgrimssyni?
Steingrlmur
Snðggur
Viöskiptavinurinn i Kjör-
búöinni kom meö hálfa appel-
sinu til Pésa og spuröi hvaö
hún kostaöi. Pési var I vand-
ræöum, fór til verslunarstjór-
ans og sagöi:
„Þaö skar einhver hálfviti
appelsinu i tvennt og vill fá aö
vita hvaö helmingur kostar.”
Um leiö og hann haföi sagt
þetta uppgötvaöi hann aö viö-
skiptavinurinn haföi fylgt hon-
um eftir, svo hann bætti eld-
snöggt viö: „Og þessi herra-
maöur vill kaupa hinn helm-
inginn”.
Verslunarstjórinn varö
mjög hrifinn af þvi hvaö Pési
var fljótur aö hugsa og spuröi
hvort hann vildi ekki veröa
verslunarstjóri I útibúinu á
Akranesi.
.Akranesi”, sagöi Pési,
„þaöan koma ekkert nema
lauslætisdrósir og fótbolta-
menn”.
„HVAД, æpti verslunar-
stjórinn, „konan min er frá
Akranesi”.
„Meö hvaöa liöi spilar
hún?”