Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 17
VÍSIR Fimmtudagar 18. október 1878 Mynflir Rafns Hafnfjðrö í opnu Ganon Chronicie 1 nýjasta hefti tlmaritsins Can- on Chronicle sem gefiö er Ut i Japan er opna blaðsins lögð und- ir litmyndir sem Rafn Hafnfjörð hefur tekið. Þar er ennfremur rakinn ferill Rafns sem ljós- myndara i stuttu máli Þar kemur fram að Rafn hefur á ferli sinum notað myndavélar frá mörgum frægustu framleið- endum heims en nú noti hann tvær vélar af gerðinni Canon AE- 1 Einnig er skýrt frá mikilli aukn- ingu á sölu Canon myndavéla á íslandi og aö milljónasta mynda- vélin af gerðinni Canon AE-1 hafi verið send til umboðsmannsins á Islandi, Hilmars Helgasonar, sem hafði hana sem fyrstu verð- laun í samkeppni fréttaljósmynd- ara. Nú eru allra sfðustu forvöð að sjá þessa heimsfrægu mynd. Endursýnd f örfáa daga. Sýnd kl. 5 og 9. Tonabb ÍS* 3-1 1-82 Prinsinn og betlarinn. (The prince and the pauper:) Myndin er byggð á sam- nefndri sögu Mark Twain, sem komið hefur út á fs- lensku í myndablaðaflokkn- um Sfgildum sögum. Aðalhlutverk: Oliver Reed, George C. Scott, David Hemmings, Mark Lester, Ernest Borgnine, Rex Harri- son, Charlton Heston, Raquel Welch Leikstjóri: Richard Fleicher Framleiðandi: Alexander Salkind (Supcrman, Skytt- urnar) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 tsienskur texti Bandarisk grinmynd i litum og Cinemascope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var það Nash nu er það Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og I Mash, en nú er dæminu snúið við þvi hér er Gould tilraunadýrið. Aðalhlutverk: Elliot Gouid, Jennifer O’Neill og Eddie Al- bcrt. Aukamynd: Brunaliðið flytur nokk- ur lög. Sýnd kl. 5, 7 og 9 —SG ÞAÐER VISS PASSI! .og segir rétt írá! 3-20-75 Það var Deltan á móti Reglunum — Regl- urnar töpuðu AN1MAL mute Delta Klíkan. Reglur, skóli, klikan - allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vernon. Leikstjóri: John Landis. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Bönnuð innan 14. ára. (M 1-13-84 SVARTA akstursmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, sem náði I fremstu röð ökukappa vest- an hafs. Aðalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Dirty Harry beitir hörku Nýjasta myndin um Dirty Harry með Clint Eastwood. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 11 Köhgulóarmaðurinn Islenskur texti Afburöa spennandi og bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimynda- saga um köngulóarmanninn er framhaldsaga i Timanum. Leikstjóri. E.W. Swackhamer. Aðalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Michael Pataki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÆJAKSiél Simi 50184 Skipakóngurinn Ný bandarisk mynd byggð á sönnum viðburðum úr lifi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Aðalhlutverk: Antoni Quinn, Jaquline Bisset. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. 19 OOO ---tolur A — Sjóarinn sem hafið hafnaði ■ salur' Hjartarbaninn 15 sýningarvika. Sýnd kl. 9.10. Hljómbær Sprenghlægileg grinmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.10, og 7.10 solur Hryllingsmeistarinn Spennandi hrollvekja meö Vincent Price og Peter Cushing. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Spennandi sérstæö og gerð ný bandarisk Pana- vision-litmynd, byggö á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristófersson Sarah Miles tsl. texti Bönnuð börnum Sýnd ki. 3-5-7-9 og 11 talur Bíó-bíó George C. Scott og úrval annara ieikara. Leikstjóri: Stanley Donen Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Smiðjuvegi 1/ Kóp. sími 43500. Austast í Kópavogi (útvegs- bankahúsinu). Með hnúum og hnefum Þrumuspennandi glæný bandarisk hasarmynd af 1. gráðu um sérþjálfaðan leit- armann, sem verðir laganna senda út af örkinni i leit að forhertum glæpamönnum sem þeim tekst ekki sjálfum að handsama. Missið ekki af einni bestu slagsmála- og bflamynd sem sést hefur lengi. Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.