Vísir - 22.10.1979, Qupperneq 24

Vísir - 22.10.1979, Qupperneq 24
vtsm Mánudagur 22. október 1979 28 dánaríregnir Hrönn Ar - Harald Aspe- mannsdóttir lund Hrönn Armannsdóttir lést þann 12. október sl. Hiin fæddist 29. jiill 1930 á Neskaupstaö, dóttir Hall- beru Hallsdóttur og Armanns Magnússonar, Utgerðarmanns. HUn vann lengst af i Kaupfélagi Norðfjarbar en fluttist fyrir nokkrum árum til Reykjavikur. Harald Aspelund lést þann 10. september sl. Hann fæddist 28. desember 1898 i Noregi, sonur Carls P. Aspenlund og Karoline Juliekonu hans, en fluttist ungur meðforeldrum slnumtil Isafjarð- ar. Hann ólst þó upp i Reykjavik, en fluttist siðar tU Isafjarðar og vann ýmisstörf, siðast skrifstofu- stjdri hjá Skipasmiðastöð Marse- Pétur Sveinbjörg M Jónsson Jónsdóttir llusar tíernharðssonar. Hann starfaði jafnframt að ýmsum félagsmálum. Kona hans var ArnþrUður H. Magnúsdóttir og áttu þau f jögur börn og eru þr jú á lifi. Pétur Jónsson i Geirshliö lést 10. október sl. Hann fæddist 28. ágúst 1917 i Geirshlið, sonur Jóns Péturssonar og Vilborgar Jóhannesdóttur. Pétur bjó lengst af I Geirshlið ásamt konu sinni, Rósu Guðmundsdóttur og áttu þau fimm börn. Sveinbjörg M. Jónsdóttir lést 20. ágúst sl. Hún fæddist 2. ágúst 1913, og uppalin á Miðbæ I Norð- firði. Eignmaður hennar var Ólafur Pálsson og áttu þau einn kjörson. Brimrún Rögn- Þorbergur Vil- valdsdóttir bergsson Brimrún Rögnvaldsdóttir lést af slysförum 11. októbersl. HUnvar aðeins fjögurra ára, fædd 25. febrúar 1975. Þorbergur Vilbergsson útvegs- bóndi að Sætúni I Stöðvarfirði lést 15. október sl. Hann fæddist 29. september 1907, sonur hjónanna Ragnheiðar Þorgrimsdóttur og Vilbergs Magnússonar. Þorgrim- ur stundaði i áratugi sjóróðra frá Stöðvarfirði. gáfubadiur enska forlagsins Curt- is Brown Limited. Eru I skrá þessari taldar allar bækur, sem út hafa verið gefnar hjá forlaginu siðustu 12 mánuöi. Unglingamót í skák Unglingamói íslands I skák, fyrir skákmenn 20 ára og yngri, (f. eftir 1/1 1959) verður haldið dagana 27. okt. til 2. nóv. nk., og verður teflt að Laugavegi 71, i salarkynnum Skáksambandsins. Er þetta i 4. sinn, sem sérstakt unglingamót fer fram. Að venju hlýtur sigurvegarinn þátttökurétt i Hallsbergsmótinu i Sviþjóð um áramótin, en þangað er boðið unglingum frá öllum Evrópuþjóðum og Israel. Þátttöku berað tilkynna fyrir 26. okt. til Þorsteins Þorsteins- sonar, æskulýösfulltrUa Sl, simi 75893. ÚTVARPS- SKÁKIN Svartur: Guðmundur Agústsson, tslandi Hv.itur: Hanus Joensen, Fær- eyjum. 20. leikur hvits var: Hacl, en i gær lék svart- ur: 20. ... b5. gengisskráning 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur gjaldeyrir Kaup Sala 385.20 386.00 827.65 829.35 326.20 326.90 7352.90 7368.10 7734.15 7750.25 9121.00 9140.00 10228.40 10249.60 9125.80 9144.80 1330.50 1333.30 23443.50 23492.20 19337.30 19377.50 21433.35 21477.85 46.44 46.54 2979.10 2985.30 771.15 772.75 583.00 584.20 165.96 166.31 Ferðamanna gjaldeyrir Kaup Sala 423.72 424.60 910.42 912.29 358.82 359.59 8088.19 8104.91 8507.57 8525,28 10033.10 10054.00 11251.24 11274.56 10038.38 10059.28 1463.55 1466.63 25787.85 25841.42 21271.03 21315.25 23576.68 23625.63 51.08 51.19 3277.01 3283.83 848.26 850.02 641.30 642.62 182.55 182.94 (Sméauglysingar — simi 86611 ) Húsnæði óskast Miðaldra maður sem ekki vinnur úti óskar eftir herbergi, margt kemur til greina. Uppl. i si'ma 26239. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Nánari uppl. i' sima 77518 i kvöld. tbúð óskast til leigu, 300 þús. kr. fýrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 24821. Reglusöm og róleg kona óskar eftir að taka á leigu einstkl- ingsibúð eða stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi, i eða sem næst gamla austurbænum. Hús- hjálp kemur vel til greina. Tilboð sendist VIsi merkt „1244”. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnaeðisaug- lýsingum Vísis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. ðkukennsla Úkukennsla — æfingartfmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsia — Æfingatlmar Kenni aksturog meðferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78 öku- skóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nemendur greiði að- eins tekna tima. Helgí K. Sesseliusson simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreið: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Slmi 38773. ökukennsla — Æfingatlmar simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Bilavidskipti ) Boddýhlutir Óska eftir aö kaupa fram- og afturhurðir á 4ra dyra Mercury Comet ár. 1973. Uppl. isi'ma 21152 eftir kl. 7. Dodge Dart árg. ’70 tU sölu. Verð samkomulag. Uppl. I síma 93-2598. Mercury Comet Custom árg. ’74 til sölu. 6 cyl. 4ra dyra sjálfsk. með aflstýri. Vel með farinn. Uppl. i sima 17083. Volvo 244 GL ertilsölu, árg. ’79. Ekinn aöeins 6 þús. km. Bill I algerum sérflokki. A sama stað óskast til kaups nýlegur japanskur smabill árg. ’78 eða ’79. Uppl. f slma 71806 e. kl. 6 á kvöldin. Audi 100 GLS ’77. Til sölu Audi 100 GLS, árg. ’77, sjálfskiptur, mjög vel útlitandi. Uppl. i sfma 92-8183, Grindavik. Toyota Carina, árg. ’72, til sölu. Lltið keyrö vél, góö vetrardekk. Simi 40809. Volkswagen 1303, árg. 1973, til sölu. Ekinn 33 þús. km á vél. Uppl. i síma 44454. Til sölu Ford Taunus 17 M, árg. 1969. Uppl. t sima 92-1944 (Keflavik) i dag og á morgun. Vauxhall Viva, árg. 1971 til sölu. Verð 600 þús. Uppl. i' sima 50662. Milljón til fimmtán hundruð þúsund. Óska eftir að kaupa góð- an bfl. Vinsamlega hringið I sima 77767. Til sölu á sama stað Hill- manHunter, árg. ’70.Tilboö. Simi 77767. Til sölu Morris Marina station, árg. ’73, ekinn 70þUs. km. Uppl. í sima 40879. Vantar hásingu undir Toyota Corolla. Uppl. i sima 24659 i dag og til kl. 3 sunnudag. Amazon '64, ný-skoðaöur, til sölu að Rauðalæk 53, si'mi 34623. Subaru, árg. ’78, hardtopp, til sölu. Keyrður 3 þús. km, litur rauður. Uppl. I sima 34310. Mazda 929, árg. ’76, til sölu. 2ja dyra, vel með farinn billoggottUtlit,ekinn 55 þús. km. Uppl. f sima 75820 eftir kl. 5. Skodi 110 árg. ’73 til sölu, ekinn 50 þús. km, I sæmilegu ástandi. Uppl. i' sfma 86422. Renault 20 TL árg. ’78 til sölu. Sparneytinn og rúmgóður fjölskyldubfll, fallega blásanseraður, skipti á minni stationbil koma vel til greina. Uppl. i sfma 42395. Plymouth Belvedere árg. ’66 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. I sima 12424. Lada Sport árg. ’79, keyrður 7 þús. km til sölu. Samkomulag með greiðslu. Uppl i síma 36081. Skoda 110 árg ’74. Til sölu Skoda 110 árg ’74 I góðu lagi. Skoðaður 1979. Gott verð eða greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. I sima 42461. Til söiu Skoda 110 L árg. ’76. Vel með farinn og spar- neytinn bíll. Simi 52877. Tilboð óskast i bll eftir veltu, Ford Escort 1300 ’77 modelið, sjálfskiptur, ekinn 15 þús. km.. Til sýnis i Bilrúðunni hf., Skúlagötu 26, frá kl. 1-6 simi 25780. Bila- og véiasalan As auglýsir: Bflasala — Bilaskipti. Höfum m.a. eftirtalda bila á sölu- skrá: Mazda 929 station ’77, Maxda 929 '76, Mazda 929 ’74, Toyota Carina ’71, Datsun 180 B ’78, Dodge Dart ’75, Ford Must- ang ’74 sem nýr, Chevrolet Mali- bu ’74, sportbfll, Chevrolet Mont Carlo ’74, Chevrolet Nova ’73, Ford Comet ’74 króm spxirtfelg- ur, Ford Custom ’66, Citroen DS ’73 nýuppgerður, Cortina 1600 XL ’74, Fiat 128 station ’75, Fiat 128 station U.S.A. ’74, Fiat 125 P ’73, Fiat 125 P ’73, Fiat 600 ’73, Toyota Dyna 1800 diesel ’74, 3ja tonna Lada sport ’78 ásamt fleiri gerð- um af jeppum. Höfum ávallt tölu- vert úrval af vörubilum á skrá. Vantar allar gerðir bila á skrá. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, sfmi 24860. Til siSu nýr Honda Prelude. Til greina kemur að taka vel með farinn Honda Civic eða Volks- wagen upp í. Uppl. i sima 32772. Varahiutir I Audi ’70, Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilaparta- salan HöfðatUni 10, simi 11397. Ljósastillingavéi óskast keypt.Uppl. Isima 93-7129. Stærsti bílamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I VIsi, I Bilamark- aði Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þU að selja bll? Ætlar þU að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. [Bílaleiga 4P ] Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opiö alla daga vikunnar. Leigjum út nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. ÍÝmislegt ) Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kasettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góöir greiðsluskilmálar eða mikill staðgreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. Til sölu Ford Galaxy 500 station, árg. 1971. Vél 35 cub., sjálfskiptur, power-stýri og bremsur. Mjög góöur bill. Fæst á mjög góðum kjörum, ef samið er strax eða fyrir súper-verð, ef staðgreitter.Ýmis skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. að Laugarnesvegi 90, 2. hæð til hægri. Til sýnis á sama stað alla helgina. Fiat 128, árg. 1974, til sölu. Góð greiðslukjör. Uppl. i sima 50289. Til sölu Mercury Comet árg. ’73, 4ra dyra. Uppl. i sima 74666 og 86303 (Páll). Til sölu Mazda 818 station árg. ’73, f góðu lagi, verð kr. 2 millj. staðgreiðsla. Uppl. i sima 23118. Til sölu Lada 1600 árg. 79. Græn að lit, ek- inn 4 þús. km. Er f fyrsta flokks ástandi. Krókur fylgir. Fæst á hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i sima 96-62166.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.