Vísir - 22.10.1979, Side 28

Vísir - 22.10.1979, Side 28
vlsnt Mánudagur 22. október 1979 síminner86611 veðurspá dagsins Gert er ráB fyrir stormi á Suövesturmiöum, Faxaflóa- miBum, BreiöafjarBarmiöum, V es tf ja rB a m iöum og Suöausturmiöum. Um 500 km SSV af Reykjanesi kröpp 976 . mb. lægö sem hreyfist NNV. Yfir Suöur-Noregi er 1035 mb. hæð. Enn veröur hlýtt i veöri um land allt. Veöurhorfur næsta sólar- hring: Suövesturland til Vestfjarða og miö: S og SA hvassviöri eöa stormur, og rigning frameftir degi, en siöar allhvöss eöa hvöss sunnanátt og skdrir. Breytileg átt, viöa hvöss, allra vestast á miöunum. Norðurland og miö: alihvöss eöa hvöss sunnanátt dálftil rigning vestan til en þurrt aö mestu austan til. Norðausturland og mið: sunnan stinningskaldi eöa all- hvasst. Þurrt aö mestu til landsins en smáskúrir á miöum. Austfirðir og mið: allhvass eða hvass sunnan, dálitil súld eðarigning sunnan til en þurrt aö mestu nyrst. Suðausturland og mið: SA stinningskaldi i fyrstu en hvassviðri eöa stormur á miöum, þegar liöur á daginn. Rigning og þokuloft. veðrið hér og har Veðrið kl. 6 i morgun. Akureyri alskýjaö 11, Bergen léttskýjaö viö frost- mark, Helsinki léttskýjaö frost 1, Kaupmannahöfn heið- ski'rtá, Oslóléttskýjaö frost 3, Reykjavik rigning og silld 10, Stokkhólmur skýjaö 2, Þórs- höfn skýjaö 9. Veðrið ki. 18 i gær. Aþena rigning 13, Berlinheið- skirt 8, Chicago alskýjaö 27, Feyneyjar þokumóöa 15, Frankfurtþokumóöa 11, Nuuk Urkoma i grennd frost 2, London hálfskýjað 12, Luxemburg skýjaö 9, Las Palmas léttskýjaö 21, Mallorca skýjaö 19, Montreal skýjaö 23, New York mistur 22, Paris skýjaö 12, Róm hálfskýjaö 15, Malaga- alskýjaö 19, Vin léttskýjaö 10,- Winnipeg skýjaö 4. Loki segir Ungur námsmabur sem er að spá f framtiðina, var að skoða væntanlega prófkjör- lista stjórnmálaflokkanna og varð ab orði. „Ég sé að það er nokkuð stabflt starf að vera þingmaður!”. Slagur hjá slállstæðlsmönnum á Suðurlandl: Eyjamenn leggja til að Steinpör fái 1. sæti Ekki sér fyrir endann á átökum sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi um röðun efstu sæta á fram- boðslista og hvort efna skuli til prófkjörs eða ekki. Framhaldsfundi kjördæmisráðs lauk í gær með mála- miðlunartillögu Vestmannaeyinga þess efnisað Stein- þór Gestsson skipi 1. sæti, Eggert Haukdal 2. sæti, Guðmundur Karlsson 3. sæti og Árni Johnsen í 4. sæti. Þessari tillögu var dreift i lok fundarins og veröur hún rædd heima í héruöum. Vilja enda ýmsir fara sér hægt til aö koma i veg fyrir aö Steinþóri Gests- syni vinnist timi til aö koma meö sérlista eins og hann hefur hótaö. Kjördæmisráö hélt fund á laugardaginn og fékkst þar eng- in niöurstaða. Annar fundur var haldinn á Hellu f gær og töluðu menn þar eins og kjördæma- breytingin heföi aldrei átt sér staö og gömlu kjördæmin væru enn i fullu gildi. Siguröur Óskarsson verka- lýösleiötogi á Hellu.bar fram til- lögu um nýtt form á prófkjöri sem yröi bundiö viö skráöa félaga. Jón Þorgilsson Rangæing ur óskaöi þá eftir aö allir sínir menn kæmu til sérfundar meö sér og gert var fundarhlé. Þegar menn fóru að velta fyrir sér tillögunni þóttust þeir sjá aö Vestmannaeyingar væru meö 1300 skráöa félaga, Rang- æingar meö um 800, en Arnes- ingar með innan viö 700,þótt þar séu flestir á kjörskrá. Steinþór Gestsson haföi lýst þvi yfir á fulltrúaráösfundi I Arnessýslu aö hann tæki ekki aftur 3. sæti á lista. Annaö hvort fengi hann sæti ofar eöa hann hugaö'i aö sérframboöi. Arnesingar voru meö ákveðna tillögu á fundinum um Steinþór I 1., Vestmanneying I 2. og Rang- æing f 3. sæti. Eyjamenn komu þá meö sina málamiðl- unartillögu, sem auk þess sem aö framan greinir felur i sér aö Sigurgeir Björnsson I Holti verði i 5. sæti. Rangæingár hafa hins vegar haldiö fast viö þaö aö Eggert Haukdal skipi 1. eöa 2. sætiö. —SG „Rallið tók um 27 tima og það voru eknir um 750 kilómetrar”, sagði Ómar Ragnarsson en hann sigraði I Bandag railinu um helgina ásamt bróður slnum Jóni. Lagt var upp á laugardag um klukkan 15. Ekið var fyrir Reykjanes, Flóa, Holtin, hjá Gunnarsholti og i Þjórsárdal. Stoppað var I Asum I Gnúpverjahreppi og keppendur fengu sér þar „kriublund”, eins og Ómar orðaði það. Þeir bræður fengu 22.57 refsistig. Þeir óku á Renault 5. t öðru sæti urbu þeir Hafsteinn Aðalsteinsson og Magnús Pálsson á BMW. Þeir hlutu 27.36 refsistig. Þriðju voru þeir Þórhallur Kristjánsson og Asgeir Þorsteinsson á Ford Escort. Þeir fengu 33.36. Vlsismynd JA. Suðurland: BALDUR GEGN GARÐARI Alþýöubandalagið i Suöur- landskjördæmi hélt kjördæmis- þingá Selfossi umhelgina og tók- ust þar á fylgismenn Garöar s Sig- urðssonar og Baldurs Cskarsson- ar. Þórarinn Magnússon i Vest- mannaeyjum haföi forystu fyrir Garöarsmönnum en Guömundur Stefánsson i Hverageröi fór fyrir Baldursarmi. Svo fór aö lokum aö Guömund- ur fékk þvi framgengt aö forval veröur viöhaft fyrir þingkosn- ingarnar og hyggst koma Baldri i efsta sæti meö stuöningi Mööru- vallamanna. Þórarinn kom þvi hins vegar tilleiöaraö lokafundur uppstillingarnefndar veröur i Vestmannaeyjum um næstu helgi á heimaslóöum. —SG Safna undlrskrlfl- um með áskorun á Ólaf Hafin er undirskriftasöfnun meöal stuöningsmanna Ólafs Jóhannessonar i Noröurlands- kjördæmi vestra, þar sem skoraö er á hann aö gefa kost á sér I framboð viö þingkosningarnar. Kjördæmisþing veröur hjá framsóknarmönnum þarnyr&ra um næstu helgi og þar á aö taka ákvörðun um framboö. Meðan ekki er fullljóst hvort Ólafur veröur viö tilmælum um aö verða áfram i efsta sæti, rfkir óvissa um hverjir verða I efstu sætum.—SG Norðuriand eystra: Reynt að fá Jón Sólnes til að draga sig í hló Áframhaldandi óvissa ríkir um framboð Sjálf- stæðisf lokksins á Norðurlandi eystra eftir að kjör- dæmisráð samþykkti með 39 atkvæðum gegn 8 að prófkjör skyldi ekki fara fram. Tveir seðlar voru auð- ir. Eftir því sem best er vitað mun Jón G. Sólnes ekki hafa í hyggjuaðdraga sig í hlé,þótt hann berðist mjög fyrir prófkjöri. A fundi kjördæmisráös sem haldinn var á laugardaginn var þaö skoöun mikils meirihluta aö prófkjör væri ekki fram- kæmanlegt nema á sumum stööum I kjördæminu þar sem skammur tlmi væri til stefnu. Einnig voru menn óánægöir meö prófkjörsreglur þær sem miöstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveöiö og töldu aö sam- kvæmt þeim mundu Akureyr- ingar alfariö geta ráöiö efstu sætunum. Loks voru menn hræddir um að fylgismenn ann- arra flokka tækju þátt I próf- kjörinu nema þvi aöeins aö prófkör færu fram samtlmis hjá öllum þeim flokkum sem hyggja á þau. Kjörnefnd var faliö aö gera tillögu um framboöslista og standa vonir til aö hægt veröi aö leggja hann fram á fundi kjör- dæmisráös næsta sunnudag. Ljóst er aö kjörnefnd á I veru- legum erfiöleikum, fari svo aö Jón G. Sólnes haldi fast viö fyrri ákvöröun sina aö krefjast fyrsta sætis. Margir af dyggustu stuöningsmönnum hans til þessa hafa reynt aö fá hann ofan af framboöi nú, enda finnst mörgum aö þó ekki væri nema vegna aldurs sé timabært fyrir hannaödragasigihlé. Þá hefur simareikningamáliö einnig riölaö fylkingu Jóns, þótt enn eigi hann harösnúinn hóp fylgis- manna. Ef Jón veröur ekki i framboöi er taliö liklegt aö Lárus Jónsson færist upp I 1. sæti, Halldór Blöndal veröi I 2. og Vigfús B. Jónsson á Laxamýri er þá mjög nefndur i 3. sæti, þar sem Gunn- ar Ragnars er sagöur hafa lltinn áhuga á þingmennsku. —SG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.