Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudagur 26. nóvember 1979 atvinna - atvinna - atvinna - atvinna - atvinna - atvinna - atvinna - atvinna ^15.000 íslendingar koma til starfa á naesta áratug Hvar á § Þannig munu 7.500 ný störf myndast í þjónustugreinum HVERNIG GETUM VID GERT ÞETTA? Viö viljum veita innlendum iönaöi sömu skilyrði og öðrum atvinnuvegum i stað núverandi mismununar. Með þessu geta orðið til 3.000 ný störf í iðnaði. Við viljum stuðla að aukinni verðmæta- sköpun í sjávarútvegi meðal annars með nýtingu vannýttra fiskistofna. Með þessu má bæta við 3.000 nýjum störfum i sjávarútvegi og byggja upp um leið of- nýtta stofna. Við viljum nýta orkulindir landsins. Með því verða til 1.500 ný störf á næstu árum i stóriðju/ sem leiða mun til aukinnar at- vinnu í fjölmörgum greinum. VERÐBÓLGA ISHMR TIL ATVINNULEYSIS SJÁLFSTÆDISFLOKKUUINN : í •'i'* ^ ' ' : - •, V /v. »Ji V. ■ ,X atvinna - atvinna - atvinna - atvinna - atvinna - atvinna - atvinna - atvinna -j AUGLYSING

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.