Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 15
15
vísm
Mánudagur 26. nóvember 1979
„Grohe hitastyritækin hafa
fullkomið brunaöryggi”
Dagblaðið Vísir.
1 blaöi yöar 21.11. „Bréf frá
lesendum” gerir einhver E.J.
aö umræöu auglýsingu frá
Grohe i Alþýöublaöinu nýveriö
er viökomandi kallar „ósmekk-
leg auglýsing” og spyr hvernig
Grohe geti fullyrt aö börn
brenni sig ekki á vatni tlr Grohe
tækjum.
Af þessu tilefni vill Grohe
taka fram aö nefnd auglýsing
fékk langa og stranga umræöu
meöal'allra er aö henni standa,
áöur en ákveöiö var aö birta
hana i þessari mynd. 1 auglýs-
ingunni kemur skýrt fram aö
Grohe hitastýritækin eru meö
sérstakan öryggis-
hnapp/öryggislæsing viö 38
gráöur, er útiloka brunahættu.
Þetta hefur varla fariö framhjá
E.J. Þaö er alkunna aö Grohe
hitastýritækin hafa fullkomiö
brunaöryggi. Þau eru fyrst og
fremst framleidd i þeim tilgangi
aö tryggja fullkomiö bruna-
öryggi, sér i lagi gagnvart börn-
um.
Þegar þaö er haft i huga aö á
langflestum stööum á landinu er
heita vatniö er kemur úr krön-
unum allt aö 90 gráöa heitt og
jafnvel þar yfir, má ljóst vera
aö a.m.k. þar sem börn eiga i
hlut er stórhættuleg brunahætta
á feröinni. 90 gráöa heittvatn or-
sakar brunasár er læknast ekki
meö stóryröum.
Erlendis er viöast inni I bygg-
ingarsamþykkt aö neysluvatniö
má ekki vera heitara en 60 gráö-
Bðrn hurfa
að borga
fuiit gjald
í strætð
Þórarinn J. Björnsson
hringdi:
Mér finnst þaö mikiö óréttlæti
aö láta börn, 12-16 ára, borga
fulloröinsfargjöld I strætis-
vagna.
Þessir krakkar nota strætis-
vagnana mikiö, oft fjórum sinn-
um á dag, til dæmis þegar þau
far i og úr skóla. En þessir
krakkar eiga sjaldnast peninga
og vinni þeir, þá fá þeir ekki
greidd full laun fyrr en þau eru
oröin sextán ára.
Á hverjum lendir svo kostnaö-
urinn, sem getur oröiö þó nokk-
ur? A foreldrunum. Og eigi for-
eldrarnir fleiri en eitt barn á
þessum aldri, getur kostnaöar-
liöurinn numiö tugum, ef ekki
hundruöum þúsunda króna á
mánuöi.
Börn innan sextán ára aldurs
eiga ekki aö borga fulloröins-
gjald i strætó, ekki frekar en
ellilifeyrisþegar. Þaö er hreint
óréttlæti.
Þá vil ég einnig bæta þvi viö
aö mæöralaun eru skammar-
lega lág eöa ekki nema 64.892
krónur. Hvernig á einstæö móö-
ir meö fjögur börn aö lifa af 194
þúsundum króna á mánuöi?”
Það er fllDVðu
flokkurlnn
sem Dorir
G.S. hringdi:
„Eftir aö hafa fengiö fram-
bjóöendur flokkanna i heimsókn
á minn vinnustaö og fylgst meö
framámönnum þeirra i sjón-
varpsumræöum sýnist mér full-
trúar Alþýöuflokksins bera af.
Þeir eru fyrst og fremst mál-
efnalegir og rökfastir.
Þaö er bersýnilegt aö forystu-
menn Alþýöuflokksins eru menn
sem vilja GERA eitthvaö raun-
hæft og standa fast á sinu. Þaö
var gott hjá þeim aö sprengja
stjórnina þegar sýnt var aö allt
hjakkaöi þar i sama farinu. Þá á
aö bera þaö undir kjósendur
hvort þeir vilja áframhald á
óöaveröbólgu og upplausn eöa
hvort þeir vilja treysta þann
flokk i sessi sem ÞORIR aö tak
ast á viö vandamálin. Alþýöu-
flokkurinn fær mitt atkvæöi.”
ur. Þvi er notaö hitastýritæki er
skilarþvi hitastigi er óskaö er.
I þessari auglýsingu er vitnaö
til hörmulegs atviks er geröist
úti i Noregi. Kann aö vera aö
einhverjum þyki Grohe teygjá
sig út á ystu brún meö aö vitna
til þessa slyss. Hitt er vist aö af
reynslunni læra menn, og er
börn eiga i hlut vilja menn
sjaldnast nokkuö til spara til aö
tryggja öryggi þeirra sem best.
Umræddur atburöur er gerö-
ist i Noregi tengist engum ís-
lendingi frekar öörum. Með
henni eru ekki vakin upp sár
neins frekar en gert var i frétt
Morgunblaðsins. Hins vegar er I
auglýsingunni vakin athygli á
þvi aö börn i baöi eru i hættu sé
þeirra ekki gætt, og blöndunar-
tækin ekki I fullkomnu lagi. Þá
erbent á að koma má i veg fyrir
þessa hættu meö þvi aö nota
hitastýritæki meö öryggis-
hnapp/öryggislæsingu viö 38
gráöur.
Grohe-umboöiö
B.B. Byggingavörur h.f.
Auglýsingastofan örkin
Smekk-
laus aug-
lýsing
EJ. skrifar:
,,Mikiö geta auglýsendur
lagst lágt. 9. október slöast-
liftinn var sagt frá þvi f Morgun
blaftinu aft tvö lltil börn hefftu
brennst til bana I Noregi vegna
þess aft þau náftu upp I krana I
baftinu. en svo hörmulega vildi
til aft þau opnuftu fyrir heita
vatnift
Égrakst svo á auglýsingu frá
fyrirtækinu Grohe I Alþýftu-
bla.ftinufrá þvl áföstudaginn 16.
nóvember þar sem Grohe aug-
lýsir blöndunar- og hitastýri-
tæki ogsetur inn I auglýsinguna
úrklippu af frásögn Morgun-
blaftsins, eins og aft gefa til
kynna aft þetta geti ekki hent ef
Grohe sé notaft. Mór þykir þetta
dæmalaus ósvlfni og til hábor-
innar skammar. Hvernig geta
þeu- hjá Grohe tryggt aft barn
sem skrúfar frá krana meft
heita vatninu hafi vit á aft
skrúfa sama krana til baka. En
Grohe auglýsendur fullyrfta aft
svo auftvelt sé aft fyrir börn aft
ii J -gvzz-**-’
=r= «
-íc
f^i RB.byggingav<
Þetta er auglýslngin sem bréfritarl talar um.
skrúfa frá og velja rétta hita-
stigift. Læt ég hér staftar numift,
en spyrhvort aft ekkert eftirlit
sé meft því hvemig auglýsendur
fari aft þvf aft auglýsa vöru
slna”.
„voru Delr saklausu
dæmdir fyrir Dá seku?
Guðbjartur Cecilsson
Grundarfirði skrifar:
„Voru þeir saklausu dæmdir
fynr þá seku? Enginn var tek-
inn að ólöglegum veiðum. Eng-
inn afli gerður upptækur. Engin
veiðarfæri gerð upptæk. Var þá
allt löglegt við veiðarnar?
Skelfiskveiðar Grundfiröings
II. voru teknar fyrir dóm á
mánudaginn á þeim forsendum
að ekki heföi verið sótt um til-
skilin leyfi sem eiga að veitast
af ráðuneytinu.
Þann 10. janúar 1979 var sótt.
um skelfiskveiðileyfi fyrir við-
komandi bát. Þessari umsókn
hefur ekki verið svarað og
vitanlega er þögn sama og sam-
þykki.
Ráöuneytiðhefurlitiösvoá að
þögn væri besta lausnin til sam-
þykkis á leyfisveitingunni, þar
sem ráðuneytiö sjálft braut
þessi lög sem sett voru þvi til
halds og trausts til að hafa
stjórnun á skelfiskveiöum.
Með þvi að stöðva ekki marg-
föld brot veiöanna 1978 og leyfa
sömu bátum að halda áfram
veiðum 1979, féllu lögin dauð og
ómerk i ruslakörfu ráöuneytis-
ins.
Tr a usti
hringdi:
Pálsson
„Það stóð vist til aö sjónvarp-
ið sýndi þætti um kynfræöslu en
svo var hætt viö þetta. Mér
finnst aö sjónvarpiö ætti endi-
lega aö breyta ákvörðun sinni
ogsinna þessumáli. Kynfræðsla
yrði ábyggilega vel þegin af
unglingum og mætti sýna þessa
þætti á eftir Stundinni okkar á
sunnudögum.”
Kjartan og Jón Baldvin stóöu sig vel I sjónvarpinu aö sögn
bréfritara.
Ég spyr: Getur nokkur dóm-
ari leyft sér aö dæma eftir þeim
lögum sem ráöuneytiö getur
ekki haldið sjálft.”
Vlð
eigum
góða
ungllnga
Sigriður Kristjánsdótt-
ir skrifar:
„Þaö er mikiö rætt og ritað
um hvernig unglingarnir eru nú
til dags og rætt er um vand-
ræðaunglinga.
Mér blöskrar alveg hvernig
þeir fullorðnu baknaga og rægja
unglingana og ekki bætir
það úr skák. Ég umgengst ungl-
inga mikið og veitað viö eigum
góða unglinga sem sýna sinar
góðu hliðar án þess að nokkur
vilji taka eftir því.
Stöndum heldur meö ungling-
unum og hjálpum þeim i stað
þess að hallmæla þeim. Slikt
hefur ekkert gott i för með sér.
Égóska öllum unglingum Guös
blessunar.”