Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 14
14 Mánudagur 26. nóvember 1979 " *-'v : -% • •: • < '^v ; ,s';.S; :í-::x :•••: •-'•. .'.X ••• . •• -• •••.••• •: „Get ég nokkuð aöstoðað þig? Eöa fer bara vel um þig þarna?" Þaö er engu likara en aö hundurinn syrgi eiganda sinn og vin eftir hræöilegt bflslys. En sem betur fer er ástandiö ekki svo slæmt. Rufus gamli er bara hrifinn af viögeröarmanni og bföur eftir aö hann skriöi undan ófreskjunni aftur. GET EG NOKKIH) USTOOHI Melstara- stökKið Hann sýnir ótrúíega hæfni, styrk og rétta tlmasetningu, karate- meistarinn á myndun- um, er hann stekkur yfir bil á ferð. Hinn 26 ára gamli S-Afrikubúi, Raymond Mkhize, stekkur upp þegar billinn nálgast, steíckur rúman einn og hálfan metra I loft upp. Hann heldur fótunum að sér meðan billinn rennur framhjá. Á næst siðustu myndinni er billinn næstum kominn fram- hjá Raymond og hann er byrjaður að rétta úr fótunum. Á siðustu myndinni sést hann lenda með mýkt kattar- ins tæpum metra frá handklæðinu, sem hann stökk af. Raymond þarf dcki að vera mjög hræddur um sig i umferðinni! r sandkofn óli Tynes . skrifar Gjaldskrá Visir sagöi frá því á föstu- daginn aö fimm orö i jóia- póstinum kostuöu nfutfu krón- ur. Hvernig væri aö setja sama taxta á framboösræöur? Ef kandidatarnir þyrftu aö greiöa þetta er alveg öruggt aö þeir yröu mun áheyrilegri en þeir eru i dag. Attu? Gummi var nýkominn úr af- vötnun og kunningi hans var aö óska honum til hamingju: „Smakkaröu þá ekki dropa lengur?” „Attu eitthvaö heima?” „Ha? Nei”. „Hvurn andskotann ertu þá aö spyrja.” Sighvatur Vandratað Þjóöviljinn sagöi frá þvi á föstudaginn aö Sighvatur Björgvinsson notaöi rfkisbif- reiö sfna i kosningaleiöangra lit á land. Viö þetta væri ekkert aö at- huga ef ekki væri fyrir hræsni krata og froðusnakk um bif- reiöaspillingu og ivilnanir. En þaö sannast á Sighvati aö þvf stærri sem jatan er, þvi vandrataöra er um hana. Ratvirkinn 1 fyrirsögn I Helgarpóstin- um á föstudaginn sagöi i fyrir- sögn: „SJÖTÍU VOLT VIÐ ÞUNGLYNDI.” Heyrst hefur aö þegar niöurstööur skoöanakönnunar Vfsis lágu fyrir, hafi Alþýöu- bandalagiö fastráöiö Sigurö rafvirkjameistara Magnús- son, sem starfsmann flokks- ins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.