Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 18
VISIR Mánudagur 26. nóvember 1979 18 Tekið í AMC Eagle. ðrn í áltiar-líki Tímamótabíll á ðvlssum 09 eriiðum tímum AMC Eagle er ef til vill rétt lýst sem úlfi I sauöargæru. Erlendir bflablaBamenn nota þessa sam- likingu þó helzt um litla bila, sem búnir eru svo aflmiklum vélum, aö þeir veröa eins og grenjandi ljón og skáka tryllitækjum, þegar benzfniö er stigiö i botn. Sú er hins vegar ekki raunin um AMC Eagle, þvi aö sprettharka og snerpa eru ekki þeir eiginleikar, sem þessi bill hefur fram yfir aöra bila I þessum stæröarflokki, nema sföur sé. Hins vegar lumar hann á eiginleikum, sem gera hann aö ýmsu leyti aö timamóta- bfl, þvi aö undir sauömeinleysis- legu yfirbragöi leynast eiginleik- ar torfærubifreiöa, án þess, aö nokkru umtalsveröu hafi veriö fórnaö af eiginleikum fólksbils- ins. Eagle, örninn, heldur aö fullu mýkt og fegurö álftarinnar, þótt hann geti brugöiö fyrir sig færni og grimmd arnarins, þegar harö- sótt gerist á feröaslóöum hans. Fólksbílaeiginleikar varð- veittir Þegar Ford Bronco kom á markaöinn áriö 1965, var hann auglýstur sem bill, er heföi I senn eiginleika fólksbíls og jeppa. Gormarnir aö framan og útlitiö bentu til þessa, en margir uröu fyrir vonbrigöum, þegar I ljós kom, aö þetta var fyrst og fremst jeppi, en litiö var af fólksblls- eiginleikunum. Fjörörunin var of takmörkuö aö aftan, biilinn of hár og stuttur til þess, aö hann gæti fariö jafn vel á vegi og fólksbill. Síöar uppgötvuöu menn um síö- ir Jeep Wagoneer, þegar tolla- ákvæöum haföi veriö breytt. Hann var lengri milli hjóla og lægri, og þvi minna um veltu- og stunguhreyfingar en á Broncó. Heilir driföxlar og takmarkanir blaöfjaöranna valda þvi þó, aö Wagoneer er ekki alveg aö öllu leyti gæddur hæfileikum beztu fólksblla. Ariö 1971 kom Range Rover fram á sjónarsviöiö, og enn I dag hefur ekki komiö fram tor- færubifreiö, sem skákar honum aö fjölhæfni. Þó situr maöur þaö hátt f Range Rover, aö örlar fyrir veltuhreyfingum. Bfllinn er hins vegar svo dýr, aö þaö er á fárra færi aö eiga hann og reka, einkum hin siöari ár. Sföla árs 1976 kom Subaru fram á sjónarsviöiö: lltill fólksbill, sem var örlitiö hækkaöur og bætt afturdrifi viö framdrifiö. Hafi Bronco veriö gæddur 50% af fólksbilseiginleikum og 100% af mögulegum jeppaeiginleikum, og tölurnar veriö 80% og 85% hjá Wagoneer og 90% og 90% hjá Range Rover, þá voru þær 95% og 70% hjá Subaru, miöaö viö venju- legan Subaru meö framdrifi ein- göngu. En venjulegur Subaru er hins vegar litill bfll, nokkuö þröngur og meö stinna fjöörun, og þrátt fyrir mikla sparneytni, upp- fyllir hann ekki kröfur þeirra, sem vilja meiri mýkt, rými og þægindi. Meö tilkomu Lada Sport var völ á bil meö meiri jeppaeiginleikum en Subaru, án þess aö fórna of miklu af fólksbilseiginleikum, en margir gera þó kröfur um betri hraöaksturseiginleika, hljóölát- ari og stööugri bfl. Staöreyndin er liklega sú, aö enda þótt bilar meö jeppaeigin- leikum séu eftirsóttir hér á landi, vegna aöstæöna, þurfa 90% eig- enda slíkra bila sárasjaldan á þessum hæfileikum bila sinna aö halda. Þess vegna veröa þeir oft leiöir á svona bilum til lengdar og horfa iþá peninga, sem fara í um- fram-benzfneyöslu þeirra. Þar kom að því Þaö hlaut aö koma aö þvi, aö einhver geröi bil, sem slægi ekk- ert af kröfunum um góöan fólks- bíl, en byöi jafnframt upp á drif á öllum hjólum, sem kæmi sér vel, þegar færi geröist vont: nokkurs konar Subaru stærri bflanna. Þaö Fullkominn skutbfll. Hægt aö fella aftursæti niöur, en lágt er undir loft. Nokkrar tölur: Eagle Lengd: 4,73 breidd: 1,83 hæð: 1,42 hjólhaf: 2,78 þyngd: 1500 vélaraf 1: 98 0-100 km 18 sek Hámarkshraði 140 eyðsla 12-20 hæð undir 1. punkt 17,5 Hæð undir kvið 20 verð: ca 9,5 mi farangursrými 1785 1. beygjuhringur 10,8 m Gallar: Lágt undir millikassa. Fremur lágur milli framhjóla. Full-stutt fjaðurslag að framan. Lítið farangursrými/ miðað við stærð bíls- ins. Lágt undir loft í skut skutbílsins. óþægilegt set fyrir fimmta mann. Skortir lágt drif og afl við erfiðustu aðstæður. Kostir: Fjórhjóladrif. Hærri frá jörðu en fólksbílar. Fólksbíls-aksturs- eiginleikar. Þýð fjöðrun. Krappur beygjuhring- ur. Sídrif. Ágæt sjálfskipting. Agætt rými fyrir f jóra. Ódýrari og sparneytn- ari en sambærilegir bandarískir fjórhjóla- drifsbílar. Sjálfstæð fjöðrun að framan. Wagoneer Lada Sport 4,66 3,72 1,92 1,68 1,66 1,64 2,76 2,20 1820 1150 114 78 20 sek 23 sek 130 132 15-23 10-17 20 22 27 34 11,5 millj ca 5,4 millj 2700 1. ca 1200 1. 11,5 m 10,8 m var ekki út f hött, aö Jeep-deild American Motors Corp. riöi á vaöiö, þvi aö engum stóö þaö nær en framleiðendum gamla, góða jeppans aö marka tímamót á þessu sviöi. AMC Eagle er sem sé gæddur 99% fólksbilseiginleikum, en jafnframt ca 60% jeppaeiginleik- um. Af hverju er siöari prósent- talan ekki hærri? Þaö er vegna þess, aö lægra er undir nokkra lægstu punkta bílsins en á sam- bærilegum bflum, og langt milli hjóla. Hvort tveggja er afleiöing af þeirri viöleitni framleiöandans aö fórna engu af fólksbilseigin- leikunum. Og hvers vegna skyldi nokkru fórnaö af þeim eiginleik- um, sem menn sækjast eftir á hverjum einasta degi fyrir eigin- leika, sem langflestir þurfa ekki á aö halda, nema kannski á margra mánaöa fresti? 1 snjó, sandi, vatni, brekkum, drullu og annars staöar, þar sem grip og spyrna fjórhjóladrifsbils er þörf, stendur Eagle „alvöru- jeppum” ekkert aö baki. Þaö er i stórgrýti og á ósléttu landi, sem aögæzlu er þörf, aö reka hann ekki niöur. Nú er megin-hluti bilsins ekki lágur, siöur en svo. I heild er hann um lOsentimetrum hærri en sam- bærilegur fólksbill, og þvi ekki umtalsverð hætta að reka niöur fram- eöa afturenda eöa sflsa. Undir sflsana eru 30 sentimetrar og hæö undir meginhluta undir- vagns er 25-30 sentimetrar. Til samanburöar má geta þess, aö á flestum jeppum eru 27-30 senti-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.