Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR Mánudagur 26. nóvember 1979 "iöömámVbúa vfð' ffinabundna föllun - vegna sKorts á sjúkrarúmum Um átta hundruö einstakling- ar mega búa viö timabundna fötlun, þar sem ekki er aöstaöa á sjúkrahúsum til aö veita þessu fólki hjálp. Aöeins eru 33 sjúkrarúm ætluö þeim sem þurfa aö gangast undir aögerö vegna fötlunar sinnar. Margir þurfa aö biöa mörg ár til aö fá úrlausn sinna mála. Þetta kom fram á fundi með blaöamönnum sem Lands- samtökin Þroskahjálp geng- ust fyrir. Samtökin hafa sent stjórn- málaflokkunum bréf þar sem þau benda á fjölmörg atriði sem þarfnast skjótrar úrlausnar. Þar segir m.a. aö fjöldinn all- ur af fólki njóti ekki þeirra grundvallarmannréttinda aö hafa möguleika til atvinnu viö sitt hæfi. Þessir þjóðfélagsþegn- ar veröa oft ævilangt aö dvelja á mismunandi þroskandi stofnun- um vegna skorts á nauösynlegri aöstööu. Þá nýtur fjöldi barna og fullorðinna ekki lögboðinnar kennslu. Þá benda samtökin Þroska- hjálp á það aö nú rikir nánast neyöarástand á mörgum stofn- unum vegna þess að dráttur hefur orðið á aö núverandi og fyrrverandi rikisstjórnir hafi samþykkt nauösynlegar dag- gjaldahækkanir til þess aö eöli- legur rekstrargrundvöllur sé fyrir hendi. Meöan þessi og mörg fleiri grundvallarmannréttindi eru ekki fyrir hendi i þjóðfélaginu er sú spurning áleitin hvort þessi atriði hljóti ekki aö hafa forgang á Alþingi, þegar teknar eru ákvaröanir um málefni þeirra sem viö sérþarfir búa og viö ákvöröun fjárveitinga. Samtökin benda á að lög og reglugeröir, þó góö séu, veröa aöeins pappfrsgögn meöan þeim er ekki fylgt eftir meö fjár- magni og framkvæmdum. Landssamtökin Þroskahjálp eru stofnuð i þeim tilgangi aö sameina öll þau félög og hópa i eina heild, sem vinna að mál- efnum þroskaheftra i landinu. Markmiðið er aö berjast fyrir réttindum þroskaheftra og tryggja þeim fulla jafnréttisaö- stööu á við aöra þjóðfélags- þegna, hvort heldur á sviöi fræöslu, atvinnu, búsetu, tóm- stundaiökana eöa heilbrigöis- þjónustu. Þroskahjálp væntir svars stjórnmálaflokkana viö bréfi sinu þar sem þeir skýri stefnu sina i málefnum þroskaheftra. —KP. / sjónvarps/eiktækjum Auka kassettur fáanlegar Allt að því endalausir möguleikar. Allt tíl hljómflutnings fyrír: HEIMILIÐ - BÍUNN OG DISKÓTEKIÐ ARMUIA38 SelnuiUnneqin 105REYKJAVIK SIMAR 31133 83177 POSTHOLF 1366 Fyrirsvarsmenn Landssamtakanna Þroskahjálpar á fundi meö blaöamönnum. GROHE blöndunar- og hitastýritæki eru barnameöfæri. Svo auðvelt er fyrir börn aö skrúfa frá og velja þægilegasta hitastigiö. Sérstaki öryggistakki kemur í veg fyrir aö hitinn geti fanð upp fyrir 38°, þannig að hætta á bruna af völdum vatnsins er ekki til staðar. GROHE hitastýritækið heldur þeim hita stöðugum sem það hefur verið stillt á. Hitastýritækin frá GROHE spara mikið heita vatnið á timum orkukreppu. Veljið GROHE - gæði og öryggi. RR BYGGINGAVÖRUR HE SUOURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ) ----------------------- Lampar °gljós í ,,nýju‘‘ versluninni við Smiðjustíginn höfum við komið upp sér- stakri lampadeild. Með því viljum við auka þjónustuna við viðskiptavini okkar. Þar eru borðlampar, standlampar, loftljós og veggljós frá Lyktan AB í miklu úrvali bæði fyrir heimili og skrifstofur. Komið og skoðið nýju lampadeildina. í ''Mat'- KRisrmn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.