Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 9
VÍSIR Mánudagur 26. nóvember 1979 Vinir og föðurland heiOra ingrld Bergman Ingrid Bergman/ sem nú er orðin 64 ára/ var heiðruð af vinum og sam- starfsmönnum í Holly- wood með stórglæsilegri frumsýningarveislu fyrir nokkrum dögum. Sjónvarpsupptaka var gerð af veislunni og er ætlunin að sýna hana um öll Bandaríkin. En Ingrid Bergman vissi ekki, aö sænska rikið ætlaöi aö nota þetta tækifæri til aö heiöra hana einnig og Gunnar Dahlström, aöalræðismaður, afhenti henni Illis Quorom verðlaunin. Næstuni öll Bergman fjöl- skyldan kom til veislunnar, hvaöanæva aö úr heiminum. Elsta dóttir Ingiriöar, Pia Lind- ström, kom frá New York ásamt manni sinum, Joe Daly, og tveimur sonum. Dóttirin Isa- bella mætti meö eiginmanninn, leikstjórann Martin Scorsese, og yngsti sonurinn, Roberto Rossellini yngri, kom frá Monte Carlo. Sú eina, sem ekki kom, var tviburasystir Robertos, Ingrid. Aörir sjálfsagöir gestir voru gamlir Hollywoodvinir Ingiriö- ar, svo sem Signe Hasso, frægir mótlejkarar eins og Cary Grant og Gregory Peck, og gamlir leikstjórar eins og George Cukor. Alls voru 150 manns i veisl- unni — fámenn veisla á Holly- wood mælikvaröa — sem var haldin i studió niu i Burbank. Gestgjafi kvöldsins var James Stewart. Hann hefur reyndar aldrei veriö mótleikari Ingiriöar en I fyrra var hann heiöursgestur á árshátiö Variety Club. Variety Club er góðgerðarfélag og eru félags- menn allir stórfrægir úr kvik- myndaiönaöinum. Þaö er fá- mennur, en ekki meö öllu óþekktur hópur manna, sem hafa veriö heiöursgestir á árs- hátföum. Þar má nefna John Wayne, Elizabeth Taylor og James Stewart. Um leiö og félagsmenn skemmta sér, safna þeir peningum handa fötluöum börnum. Þaö væri synd aö segja, aö Ingiriöi hafi aldrei hlotnast viö- urkenning á starfsferli sinum. Hún fékk sin fyrstu sænsku verölaun — Literis Artibus — áriö 1946. Hún hefur þrivegis fengið Oskars-verölaun, fyrir „Gaslight” áriö 1944, „Anastasia” 1956 og fyrir auka- hlutverk I „Murder on the Orient-Express” áriö 1974. I fyrra var hún einnig tilnefnd fyrir leik sinn i myndinni „Haustsónatan”. Sænsku verölaunin Illis Quorom, sem Ingrid voru veitt i veislunni góöu, eru veitt*þeim, sem meö vinnu sinni er þeirra veröugur”. Þau eru veitt þeim, sem vinna afrek á mennta-, félags- eöa listasviöinu. Sænska kvikmyndaaka- demian haföi mælt meö Ingrid Bergman, en ákvöröuninni var haldiö leyndri til aö geta komiö henni á óvart. Þýtt —ATA Gamla sjónvarpið hefur nú öðlast verðgildi því að Radíóbúðin býður nú við- skiptavinum sínum að taka hvers konar notuð/ jafnvel ónýt svart/hvít sjónvarpstæki upp í Nýff litsjónvarp Ath: wpp I nýtt Er hægt að bjóða betur? Tifboð þetta stendur aóeins í nokkra daga Nú getur þú komið með gamla/ góða, svart/hvita sjónvarpið þitt og við tökum þaó á matsverði sem hluta af greiðslu upp i nýtt lit- sjónvarpstæki. Ef þú ert ekki sáttur við okkar verð tökum við tækið í umboðssölu. Við bjóðum, eins og allir vita eitt mesta úr- val litsjónvarpstækja á landinu — tæki frá heimsþekktum framleiðendum eins og Nordmende — Bang & Olufsen og ASA. Nordmende - Bang & Olufsen - ASA - Nordmende - Bang&Olufsen - Nordmende - Bang & Olufsetr Verð eg gœði við allra hœfi Verslióísérverslun með LITASJÓNVÖRP og HUÓMTÆKI i 29800 BUÐSN Skiphoíti19

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.