Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 24
Islandsleíöangur Stanleys og sex aörar nýjar bækur 11. bindi bókaflokksins ÞRAUTGÓÐIR Á RAUNASTUND eftir Steinar J. Lúðvíksson Bókin fjallar um árin 1907—10. Þetta er tími hinna opnu róðra- skipa, vélbátarnir eru að koma til sögunnar og skúturnar gegna stóru hlutverki. Meðal atburða: er Kong Tryggve fórst, póstskip- ið Laura strandaði, uppskipun- arslys í Vík og strand Premiers. FALIÐ VALD eftir Jóhannes Björnsson Hverjir hafa völdin á bak við tjöldin, hér heima og erlendis? I' hverra spottum spriklar hinn almenni borgari? FALIÐ VALD á eflaust eftir aó vekja bæði ugg og reiði því bók- in afhjúpar það sem ætlað er aö liggja í þagnargildi. Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum Ferðabók þessi er prýdd eitthundrað pennateikningum, tuttugu og einni vatnslitamynd og tveimur olíumálverkum. Fæstar þessara mynda hafa birst á prenti áður og er aö þeim stórmikill menningarsögulegur fengur. Má með sanni segja að þær fylli biliö milli Ferðabókar Eggerts og Bjarna og bóka þeirra Mackenzies og Gaimards. Stanleyleiðangurinn kom hingað til lands í kjölfar Móðu- harðindanna. Má af dagbókunum ráöa margt um hagi og ástand þjóðarinnar og fylla þær verulega í eyðu þess tímabils. Þetta er einn fegursti prentgripur sem við höfum gefið út, en að öllum líkindum munum vió aðeins geta afgreitt um 1100 eintök fyrir áramót. Geir Hansson MISJÖFN ER MANNSÆVIN Jörn Riel FYRR EN DAGUR RIS Átakanleg lífsreynslusaga um eldskírn drengs á æskuárum, lýsir atburóum af miskunnar- lausu raunsæi og hreinskilni. Ólík öðrum minningabókum. Þriðja bindi bókaflokksins Her- námsárin. Þetta er skáldsaga um einangr- aöa eskimóabyggð á Grænlandi og fyrstu kynnum hennar af hvíta manninum og þeim örlögum sem byggðinni eru búin vegna þeirra kynna. Þýdd af dr. Friðriki Einarssyni lækni. Öm og Örlygur Vestungötu42 s 25722 FORN FRÆGÐARSETUR eftir Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli. Bók þessi er sjór af fróðleik úr þjóðarsögunni, fjölbreytt mjög og skemmtileg aflestrar. Séra Ágúst segir frá misjöfnu mannlífi og dregur fram íslenska örlaga- þætti. Fjöldi mynda og teikninga prýða bókina. Hannes Pálsson frá Undirfelli VOPNASKIPTI OG VINAKYNNI Andrés Kristjánsson skráði Hannes rekur misvirðasama og margþætta lífssögu sína af mik- illi ósérhlífni, opinskáu hrein- lyndi, glöggskyggni og heiöar- leik — og án feluleiks eða tæpi- tungu um menn og málefni — einnig um sjálfan sig. eb. Klapparstíg 27

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.