Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 20
VÍSIR
Mánudagur 26. nóvember 1979
20
HÝJAR OTGÁFURÍ
Noregur: Þann 5. október sl.
var gefin út i tilefni af Norwex
80 sýningunni, minningarörk
meö 4 merkjum. Samanlagt
verögildi merkjanna er 10,05 kr
en verö arkarinnar er hins veg-
ar 15 kr norskar. Mismunurinn
rennur i sjóö þann er standa
skal straum af kostnaöinum viö
sýningarhaldiö.
Verögildi og myndefni hvers
merkis f örkinni er:
1.25 kr. „Dornier Wal” sjóflug-
vél sú er þeir Amundsen og
Ellsworth notuöu viö heim-
skautakannanir slnar áriö 1925.
2.00 kr. Loftfariö „Norge” sem
imniMnimiinri
Í YKSITYISAUTOLIIKENNE PRIVATBILSTRAFIK *
ISuomi - Finland 1,10!
Éa.aaaa laniiiaaa naai
1,10 SUOMI FINLAND
ÞrauÍseígTa"ög
Þrekraunir
Almenna bókafélagiö hefur
sent frá sér bókina A brattann—
ævisögu Agnars Kofoed-Hansen
eftir Jóhannes Helga.
A brattann,minningar Agnars
Kofoed-Hansen. er saga um
undraveröa þrautseigju og þrek-
raunir meö léttu og bráöfyndnu
Ivafi.
I þessari bók er hann á ferö meö
Agnari Kofoed-Hansen um grón-
ar ævislóöir hans, þar sem skuggi
gestsins meb ljáinn er aldrei
langt undan. Gerö eru skil ætt-
mennum Agnars báöum megin
Atlantsála og birtu brugöiö á
bernsku hans undir súö á Hverfis-
götunni, þarsem hann I langvinn-
um veikindum dreymir um aö
fljúga. Rakiö er stórfuröulegt
framtak hans og þrautseigja I
danska flughernum og flugferill
hans I þjónustu erlendra flugfé-
laga, þegar stundum kvaö svo
rammt aö I náttmyrkri og þoku,
aö lóöa varö á jörö meö blýlóöi.
Heimkominn hefur hann for-
göngu um stofnun flugfélags — og
hefst þá brautryöjendaflug hans,
upphaf samfellds flugs á Islandi,
oft átiöum svo tvísýnt aö nánast
var flogiö á faöirvorinu.
þeir Amundsen, Ellsworth og
Italinn Nobile flugu frá Sval-
baröa yfir noröurpólinn til
Alaska.
2.80 kr. Flugvélin „Leiv Eiriks-
son ” sem Thor Solberg flaug ár-
iö 1935 frá Bandarikjunum til
Noregs meö viökomu í Kanada,
Grænlandi og Islandi.
4.00kr. DC7 C flugvélin „Reidar
Viking” sem fyrst var flogiö I
reglulegu farþegaflugi yfir
noröurpólinn 24. febrúar 1957 er
flogiö var frá Oslo via Kaup-
mannahöfn, yfir pólinn til An-
chorage I Alaska og áfram til
Tokyo I Japan.
Finnland: 1. október sl. kom út
merki aö verögildi 1.10 mark I
tilefni af 200 ára afmæli
Tammerfors borgar. Sama dag
kom einnigút 1.10 marka merki
og á mynd merkisins aö minna
menn á varkárni I umferöinni
en merkiö fellur annars inn I
flokk merkja sem höföa til
ýmissa samgöngutækja.
Þann 24. okt. sl. varsvo gefiö út
0.60 marka merki sem einkum
er ætlaö á jólapóstinn. Sýnir þaö
tvo litla jólasveina sem taka til
hendinni úti i hesthúsi.
INTERNASJONAL
FRIMERKEUTSTILLING
Oslo 13.-22. juni 1980
i
suomiOflURfl
Frímerki
;v.
Islensk og erlend,
notuð, ónotuð og umslög
Albúm, tangir, stœkkunar-
’■> gler o.fl. ávallt fyrirliggjandi.
Póstsendum.
FRÍMERKJAMIÐITÖÐIN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21A, PÓSTHÓLF 78, 121 RVK. SfMI 21170
/-SJALFSKIPTINGAR—i
Viðgerðir - Þjónusta
Tökum að okkur viðgerðir
og þjónusfu ó sjálfskipt-
ingum í öllum tegundum
fölksbíla.
Sérþjálfaðir starfsmenn
tryggja örugga þjénustu
og hagstœtt verð.
Úrval varahluta I flesfar
tegundir evrépskra og
ORIGINAL ®
UuschoIm
Símar: 24478 & 24730 Grettisgötu 6
Stærstu framleiöendur
heims á baðklef um og
baðhurðum allskonar
Söluumboð:
Kr. Þorvaldsson & Co
DLAÐDURÐARDÖRH
ÓSKAST:
, SOGAVEGUR LANGHOLTSHVERFI LÆKIR III
I Réttarholtsvegur Laugarásvegur Austurbrún
Langagerði Sunnuvegur tjorðurbrún
Háagerði Vesturbrún
I
m
Smurbrauðstofan
B JQRÍSJinJIM
Njálsgötu 49 — Simi 15105
Eiginkona min og dóttir okkar
Kristjana Magnúsdóttir,
veröur jarösungin frá Kópavogskirkju þriöjudaginn 27.
nóv.
Athöfnin hefst kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar er
bent á aö láta Krabbameinsfélag tslands njóta þess.
F.h. vandamanna
Siguröur Jakob Vigfússon
Agústa Steingrimsdóttir
Magnús Sigurjónsson.