Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 12
VÍSIR
Mánudagur 26. návember 1979
12
vísm
HROLLUR
Heppni hundur! Enqinn segir
þér hvert þú eigir aö fara eöa ge'ra.
TEITUR
AGCI
MIKKI
Mánudagur 26. nóvember 1979
CHRYSIUITHHHUM
- aldagamalt skrautblóm
Ettír ðla Val Hansson
Innan þess fjölskrúöuga og
litrika skara blómplantna sem
fylgt hafa mannkyninu sem
heimilisblóm frá þvi aö áhugi
vaknaði fyrir ræktun þeirra,
yfirgnæfa tvær tegundir allar
aðrar um útbreiöslu.
Annars vegar er um aö ræöa
rósina og hins vegar
Chrysanthemum.
Viösvegar ber rósin þá nafn-
frægð aö vera kölluö drottning
blómanna, enda nýtur hún
hvarvetna meiri aðdáunar en
annar skrúögróöur. Þrátt fyrir
þetta, er vafasamt hvort hlutur
rósarinnar i ræktun muni mikiö
fremri en Chrysanthemums,
þegar allt er grandskoöaö.
Af þeim er til þekkja, er
Chrysanthemum oftast nefndur
Chrysi,en á islensku hefur
plantan verið skirö prestafifill
eöa prestakragi. Fyrir þann
tima er nöfn þessi komu til, var
plantan stundum nefnd
vertaraster.
Hvorugt islensku heitanna
hefur ennþá náð aö festast viö
Chrysa og mun liklega dráttur á
þvi aö svo veröi. Óneitanlega
var þaö nokkur yfirsjón á slnum
tima, aö láta ekki Chrysa njóta
nafnsins gullfífill, I staö þess aö
eigna þaö morgunfrúnni sem
litil ástæöa var til, enda yröi
mikil eftirsjá I morgunfrúar-
nafninu ef svo færi, aö þaö
glataöist sem plöntuheiti.
Chrysanthemum merkir gull-
blóm og kannski væri þvl ekki
úr vegi að nota nafniö gullkragi
eöa þá gullkarfa á þessa öldnu
og merku plöntu körfublóm-
ættar, sem fylgt hefur mannin-
um i a.m.k. 2500 ár.
Á latlnu er Chrysi ýmist
skráöur C.x hortorum eöa C. x
morifolium, en blóm hans eru
ekki aöeins ræktuö til afskurö-
ar, heldur er plantan einnig
mikilsvert pottablóm.þannig er
hún árlega ræktuö i milljóna-
tali, vlösvegar um heim.
Enda þótt nokkuö viröist á
huldu um forfeöur Chrysa, þvi
erfitt getur reynst aö skera úr
um uppruna þess sem gamalt
er, er almennt hallast aö þvi, aö
hann muni vixlafkvæmi teg-
undanna C. indicum og C.
morifolium, en heimahagar
þeirra eru Kina og Japan.
Taliö er aö vagga Chrysant-
hemumræktunar hafi staöiö I
Kina, en þar var plantan þegar
þekkt rösklega 500 árum f.kr. 1
Japan var ræktunin búin aö
festa rætur um tveim öldum
siöar, en þar naut Chrysi smám
saman svo mikils dálætis aö
hylli, aö blóm hans var um siöir
gert aö þjóöarblómi og keisara-
legu merki. Einnig Kiku-orðan
æösta heiöursmerki japana,
táknar Chrysalblóm, en á
japönsku nefnist Chrysi kiku.
Japanir geröu sér meira far
um aö rækta Chrysa en nokkur
önnur blóm og með timanum
náöi ræktun þeirra mikilli full-
komnun
Chrysi festi rætur i Evrópu
áriö 1789 eftir nokkrar mis-
heppnaöar tilraunir sem á und-
an höföu gengið meö flutning
plöntunnar. Fljótlega eftir á
var byrjaö aö gllma viö kynbæt-
ur sem á skömmum tima
skiluðu undraveröum árangri.
Þessari starfsemi hefur veriö
haldiö áfram, og heldur áfram
enn i dag, og er árangurinn orö-
inn sá, aö þúsundir afbrigöa '
hafa séö dagsins ljós.
Stökkbreyting, þ.e. snögg-
legar breytingar á erföaeigin-
leikum, er mjög rík hjá Chrysa,
en þetta hefur leitt til þess, aö
fjöldi afbrigöa hefur orðiö til á
þennan náttúrlega hátt á hinum
langa ræktunarferli plöntunnat
Kynbótaaögeröir hafa eigi að
siöur átt rikari þátt i þeim
árangri sem náöst hefur. Er þá
beitt vixlfrjóvgunum, auk þess
sem gripiö er til geislunar og
colchicinmeöferöar, en meö
siöarnefndu aöferöunum er
reynt aö kalla fram gagnlegar
stökkbreytingar.
Chrysi tilheyrir flokki
skammbirtuplantna, en þeim
er þaö sameiginlegt áð mynda
þvi aöeins vlsi að blómi, njóti
þærskemmri birtu en ca 12 klst.
á sólarhring. Eins mætti nefna
plöntur sem þannig bregöast viö
ljósi, langmyrkursplöntur.
Hvað þetta snertir, byrjar
Chrysi þó að mynda blómvlsa
nokkru áöur en áöurnefndum
birtutakmörkunum er náö, eöa
skjótlega eftir að samfellt
myrkur er 9 1/2 klst., en blóm-
hnappurinn nær samt ekki aö
vaxa áfram og þroska blóm,
nema aö óslitin myrkurslota sé I
10 1/2 klst. uns blómlitur fer aö
sjást.
Eöli plöntunnar er þvi að
blómgast að hausti, og sam-
kvæmt þvl, var lengi vel litiö á
Chrysa sem blóm þeirrar
árstiöar, eöa uns komist var á
snoðir um, hversu veigamiklum
þætti ljóslotuskiptin gegna um
blómmyndum hjá sumum
plöntum.
Ahrif myrkurs eru þó ekki
ætiö allsráöandi hjá Chrysa, þvl
I sumum tilvikum eru greinileg
tengslá milli fleiri vaxtarþátta.
Þannig getur hitastigiö ýmis
flýtt eöa hægt á blómmyndun-
inni.
i daglegum störfum viö rækt-
un Chrysa, hagnýtir ræktandinn
sér alla þá vitneskju sem nú er
fyrir hendi, ýmist meö þvl aö
myrkva plönturnar á hliðstæöan
hátt og hann gerir meb jóla-
stjörnu og kóraltopp, ellegar
lýsa þær ef nauösyn krefur, til
þess aö öölast sprettu I staö
blómgunar.
Meö þessu má tímasetja
blómgun, svo aö segja upp á
dag, ef valin eru hentug af-
brigöi.
Sé höfö I frammi lang-
myrkursmeöferö á plöntum
sem eru enn á gelgjuskeiöi má
láta þær blómstra nokkrum vik-
um siöar. Þetta nota atvinnu-
ræktendur sér vlösvegar til
framleiöslu á pottachrysa, en
meö réttum tökum er unnt aö
framleiöa plöntur sem eru útlits
eins og væru þær steyptar I
sama mótiö.
Takist ekki aö fá nægilega
lágvaxnar og bústnar plöntur i
þessu skyni, er gripiö til þeirrar
aöferöar, aö mata þær á vaxtar-
tregöuefnum sem hægja á vexti
og gera stöngulliöi plantna
styttri en ella.
Eins og I upphafi var vikið aö,
er chrysi eitt mikilvægasta
blómiö sem fengist er viö aö
rækta. Þetta á ekki slst viö um
ræktun I gróðurhúsum. A meg-
inlandi Evróöu er taliö aö ár-
lega muni gróöursettir nær 1000
milljónir græölingar I þessu
skyni. Þar viö bætist ótölulegur
fjöldi sem ræktaöur er undir
berum himni.
Chrysi er fjölær, og fjölgun
hans er meö græðlingum, en þaö
var einmitt Chrysi sem gert var
ráö fyrir aö hafist yröi handa
um að rækta til útflutnings,
þegar Hollendingar buöu upp á
samstarf um að reisa hér yl-
ræktarver árið 1976.
Atti þá eingöngu að rækta
móöurplöntur til framleiöslu á
græölingum, sem siöan yröu
seldir á Evróöumarkaöi, i hend-
ur þeirra framleiöenda sem
ræktuðu lokaafurðirnar —
blómin.
A sviði garðyrkju verður þess
háttar verkaskipting æ algeng-
ari enda hagkvæm fyrir alla
þátttakendur.
Aö því er varöar Chrysa er
ekki of mikiö sagt að þar hefur
nú þegar sannkölluð verk-
smiðjuframleiösla gengiö viös-
vegar I garö á honum allt áriö
um kring. Grundvöllinn aöþess-
um iönvædda framleiðsluhætti
lögöu Bandarlkjamenn, sem
einnig voru brautryöjendur á
j þvl sviöi aö rannsaka áhrif ljóss
' og daglengdar á vöxt og
blómgun plantna.
Einnig hérlendis er aöferö
þessi kappkostuö eins og aö-
stæöur leyfa, og islensk chrysa-
blóm eru árlega I blóma-
verslunum frá þvi síðari hluta
april og fram undir jól.
Sá mikli fjöldi afbrigöa sem
til er af chrysa er ákaflega
breytilegur hópur, bæöi er viö-
kemur gerö, útliti og stærö
blóma
A þessu byggjast aö hluta til
almennar vinsældir hans»Mestu
mun samt rába, hversu mikillar
litbreytni og blæbrigða gætir i
blómlitum, en þar viö má slöan
bæta, að blómin endast mjög
lengi afskorin. Er ekki óalgengt
aö þau geti staöiö allt aö 3 vikur
I blómavasa , njóti þau góörar
umhyggju.
Sem afskorinn er chrysi s jald-
an mjög vandmeöfarinn, en svo
hægt sé aö njóta hans sem
lengst, gildir eftirfarandi, sem
13
1
reyndar á viö um hvaöa afskor-
in blóm sem er.
Gætiö þess aö láta þau aldrei
standa nálægt ofni þar sem loft
er jafnan á mikilli hreyfingu.
Foröast ber einnig staöi, þar
sem dragsúgs gætir. Geymið
ávallt blóm á svölum staö (8-10
C) aö næturlagi.
Blómleggir á chrysa eru oft-
ast dálitib trénaöir. Þvl er skyn-
samlegast þegar blóminu er
komið fyrir I vasa annaö hvort
aö merja neösta hluta leggsins,
sé þörf á aö stytta hann, eöa
krossskera nokkra cm upp I
enda hans. Eins er ráö aö stinga
stöngulendanum augnablik i
sjóöandi vatn.
Viö hagræðingu á afskornum
blómum i vasa eru neöstu blöðin
ætíö fjarlægð þaö hátt upp á
legg aö þau nemi ekki viö vatniö
i vasanum, en gott er aö vatnið
sem blóm eru sett I haldi a.m.k.
20-25 grábu hita. Til verulegra
bóta er einnig aö nota blóma-
fæöu i vatnið sem margar
blómaverslanir hafa á boöstóln-
um.
Óli Valur Hansson
SINDY
er einlœg og
fatteg
Kaupmenn
verslunar- og innkaupastjórar
Fyrir jólin
MIKIÐ ÚRVAL
Gjafavörur •Eftirprentanir
Leikföng •Jólatrésskraut
Jólaskraut •Spil ©Snyrtivörur
o.fl. o.fl.
PÉTUR PÉTURSSON H.F. heildverslun
Suðurgötu 14 — Símar 21020 og 25101
OSX&VAL!
Tœpkgi40 ostategundir eru framleiMzr d íslandi nú. Hefúrðu bragðaó KúmenmariW.