Vísir - 03.01.1980, Page 3
Fimmtudagur 3. janúar 1980
3
HEKLA OG P. STEF-
ÁMSSON SAMEINAST
Fyrirtækin P. Stefánsson h/f
og Hekla h/f voru sameinuö frá
og meö 1. janiiar siöastliönum,
en frá þeim tima tók Hekla h/f
viö ölium rekstri, er hingaö til
hefur fariö fram á vegum P.
Stefánsson h/f.
I fréttatilkynningu segir, aö
breyttar aöstæöur á bifreiöa-
markaönum, veröbólga og stöö-
ugt aukinn kostnaöur viö rekst-
ur fyrirtækja og annarrar at-
vinnustarfsemi valdi því, aö
nauösynlegt sé aö sameina
reksturfyrirtækjanna tveggja á
ný, en þau hafa veriö I eigu
sömu aöila um árabil.
Helstu breytingar, sem eru
samfara sameiningunni, eru
þessar:
1. Bifreiðasala
Frá 1. janiiar 1980veröur sala
nýrra bifreiöa á vegum Heklu
h/f eingöngu i bifreiöasal fyrir-
tækisins aö Laugavegi 170-172.
Veröa þar til sölu nýjar Volks-
wagen og Audi bifreiöar svo og
bifreiöar frá japanska fyrirtæk-
inu Mitsubishi Motor Corpora-
tion af tegundinni Galant,
Lancer og Colt. Einnig veröa
þar á boöstólum nýjar bifreiöar
frá breska fyrirtækinu British
Leyland af gerðunum Morris og
Rover.
Frá sama tima fer sala not-
aðra bifreiöa fram i bifreiðasal
fyrirtækisins aö Síöumúla 33,
Reykjavik (áður sýningarsalur
P. Stefánsson h/f).
2. Bifreiðavarahlutir
Frá 1. janiíar 1980 flyst sala
varahluta i Mitsubishi bifreiöar i
varahlutaverslun Heklu h/f, aö
Laugavegi 170-172, en varahlut-
ir i hifreiöar frá British Leyland
veröa enn um sinn seldir aö
Hverfisgötu 103. Stefnt er að þvi
aö afgreiösla þeirra varahluta
hefjist aö Laugavegi 170-172 eigi
siöar en 1. mars 1980.
3. Bifreiðaverkstæði
NU þegar eöa frá 1. janúar
1980 flytjast viðgeröir á bifreiö-
um frá Mitsubishi að Laugavegi
170-172. Viögeröir á bifreiöum
frá British Leyland munu flytj-
ast þangað eigi siðar en 1. mars
1980. Þar til fara þær viðgerðir
fram eins og hingað til að
Hverfisgötu 103. Samkvæmt
þessumun nokkur timi líða þar
til sameining rekstrar þessara
tveggja fyrirtækja hefur farið
fram. Þaö er von Heklu h/f að
hinir fjölmörgu viðskiptavinir
fyrirtækjanna verði fyrir sem
minnstum óþægindum af þess-
um sökum.
Forstjóri Heklu h/f er Ingi-
mundur Sigfússon, en fram-
kvæmdastjórar þeir Agnar
Friðriksson (fjármál) Arni
Bjarnason (VW-Audi, British
Leyland, heimilistæki) Lýöur
Björnsson (hjólbaröadeild,
skrifstofustjórn) Sigfús Sigfús-
son (Mitsubishi bifreiðar, not-
aðar bifreiöar) og Sverrir Sig-
fússon (véladeild).
Starfsmannafjöldi Heklu h/f
verður um 120 manns. Áætluð
sala fyrirtækjanna, er nú hafa
verið sameinuð, nam um 7 mill-
jöröum króna á árinu 1979.
Ein stærsta brennan I höfuðborginni um áramótin var I Hvassaleiti viö Háaleitisbraut, og var myndin
hér að ofan tekin af brennunni rétt fyrir miðnætti á gamiársdag. Visismynd: GVA
05 islendlngar létusl af slys-
förum ð slDasta ðrl
Á íslandi urðu 79
banaslys á árinu 1979.
Auk þess létu sex
íslendingar lifið í slys-
um erlendis, þannig að
alls dóu 85 tslendingar i
slysum á siðasta ári.
Þessar upplýsingarer aö finna i
skýrslu Slysavarnafélags Islands
um slys á árinu 1979.
Banaslysin eru flokkuö sem hér
segir: sjóslys og drukknanir 27,
umferöarslys 27, flugslys 2 og
ýmis slys 29. Undir slöasta liöinn
flokkast meöal annars vinnuslys,
en þau uröu fimm á siöasta ári.
Aöaivinningur f happdrætti
Kjalarnesþings, Mazda 626, ár
gerö 1980, er enn ósóttur en dregiC
var 27. desember.
Blllinn kom á miöa nr. 1843 og
var miðinn keyptur I happ-
I skýrslunni er aö finna yfirlit
yfir fjölda þeirra blendinga sem
hafa látist af slysförum á árabil-
inu 1975-1979 og kemur þar fram,
að á þessu timabili urðu fæst
banaslys 1976 eöa 73, en flest uröu
þau 1977 eða 87.
drættisbflnum í Lækjargötu nú
skömmu fyrir jól.Upplýsingar um
happdrættisvinnmginn er hægt aö
fá hjá Guömundi Jóhannessyni,
formanni happdrættisnefndar, i
sima 66312.
—P.M.
Hver lékk happdrættisbílinn?
iTSALA UTcma
h UTSALA UTSALA UTSALA UTJ
|ALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTcjH
Ila ÚTSALA ÚTSALA Ú
Ula ÚTSALA ÚTSALA J
I.A ÚTSALA ÚTSALA i|
(\ ÚTSALA ÚTSALA ÚV
ITSAL*ÚTSA
fúTSilttfm
ilaHUJ
jÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚT|
lALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSt|
iTSAL^ð^Mi'
ÍLA
A L S,
A UTSALA UT?
œvis
* ALA Á
JTSALA ‘
UTSal
HÁSKÓLABOUR
VERÐFRÁ
PEYSUR OG VESTI
VERÐ FRÁ
T-SHIRTS
GALLABUXUR VERÐ FRA
8.900
í STÓRUM OG
LITLUM STÆRDUM
BARNASTÆRÐIR f FLAUELI
OG DENIM VERÐ FRÁ
4.900
SKYRTUR OG
BLÚSSUR
VERÐ FRÁ
HljómdGild
Laugovegi 37 og 89
SALA UTSALA UTSA
[SALA ÚTSALA UTS/,
ÚTSALA ÚTSALA ÚTÍ
l LA ÚTSALA ÚTSALA
IITC
UTS
UTSALA ÚTSALA Ú1
iALA ÚTSALA Ú1
rSALA ÚTSALA ÚTSi
fJALA ÚTSALA ÚTSALA
ISALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA htcaia htc*.^.tcim a UTSALA UfSALA UTSALA UTSALA ÚTSALA ÚTSALA
ALA UTSALA UTSALA ÚTS
ÚTSALA ÚTSALA ÚT
iTSALA ÚTSALA ÚTS
'SALA ÚTSALA ÚT
ÚTSALA UTSAL/
pjTSALA UTSALA I
UTSALAJÍI££LA Ú1