Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 4
4
LURIE
INNRITUN
stendur yfir i alla flokka
KENNSLUSTAÐIR
REYKJAVÍK — TÓNABÆR
Kópavogur — Félagsheimili Kópavogs.
Allir almennir samkvæmisdansar og fl.
Einnig BRONS — SILFUR — GULL,
D.S.Í.
Innritun og uppl. i sima 41557
kl. 1-7
VtSZR
Fimmtudagur 3. janúar 1980
i ■■ t
ansskóli
rðar
onar
ÁSKRIFENDUR!
Ef blaðið kemur EKKI með skilum til
ykkar,
þá vinsamlegast hringið i sima 86611:
virka daga til kl. 19.30
laugardaga til kl. 14.00
og mun afgreiðslan þá gera sitt besta
til þess að blaðið berist.
Afgreiðslo VÍSIS
sími 86611
Frá Fjölbrautarskólanum
í Breiðholti:
Vegna tafa á töflugerð verða stundaskrár
nemenda afhentar fimmtudaginn 10.
janúar, sem hér segir: Kl. 10—12, almennt
bóknámssvið, heilbrigðissvið,
hússtjórnarsvið og listasvið.
Kl. 14-17, tæknisvið, uppeldissvið, og við-
skiptasvið. Kennsla hefst i Fjölbrauta-
skólanum i Breiðholti, mánudaginn 14.
janúar. Kennarafundur verður haldinn
föstudaginn 4. janúar og hefst kl. 9.
SKÓLAMEISTARI.
—————————^
Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóðir og amma
Svava Jakobsdóttir
Lönguhllö 23
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 4.
janúar kl. 13.30 e.h.
Garöar Jónsson,
synir,
' tengdadætur og barnabörn.
Olían og nývaknlng
islams setur svip
á árið 1900
raiestinu-
tímasprengjan
Arabaríkin hefja þennan ni-
unda áratug jafn klofin og sund-
urþykk sem fyrrifjölda mála, og
þar á meöal þvi, sem i augum
vesturlandamanna er þeirra
helsti akkur, en þaö er olian.
Þau viröast flest andsnúin friö-
arsamningum Egyptalands viö
Israel og mörgum þeirra stendur
stuggur af áhrifum islams-bylt-
ingar trana á þeirra eigin þegna.
Þessi vakning MUhammeðstrú-
armanna, sem speglast i óbeit á
vestrænum venjum og verömæta-
mati, hefur fariö eins og flóð-
bylgja um austurlönd nær, en ólg-
an samfara henni skekur undir-
stöður margra stjórna araba-
rikja.
Sértrúaerlur
Eina máliö, sem arabar standa
nokkurnveginn samhuga um,
vandamál Palestinuaraba, er svo
eins og timasprengja, sem stillt
er til þess aö springa i mai 1980.
Þá rennur út sá frestur, sem
Israelar og Egyptar hafa sett sér
til þess aö ganga frá samkomu-
lagium sjálfstjórn til handa Pale-
stinuaröbum á vasturbakka ár-
innar Jórdan og á Gaza-svæðinu.
Enn sem komiö er, gætir þess
ekki, aö þessir aöilar séu nokkru
nær þvi marki. Mistakist þeim
það ætlunarverk, veröur stefnt I
voða öllum samningsramman-
um, sem allan timann hefur veriö
stööugur skotspónn nágranna
þeirra.
Þrátt fyrir endurvakningu is-
lams, hefur litiö miöaö til meiri
einingar meöal Múhammeöstrú-
armanna. Þvert á móti virðist
aukast enn togstreitan milli sér-
trúarflokka, sem hafa Kóraninn
fyrir sina helgu bók.
1 Sýrlandi, þar sem alawitar,
minnih1utahópur innan
Múhammeöstrúar, sitja aö flest-
um lykilembættum þess opin-
bera, eru uppi ýfingar af hálfu
bræöralags sunnita.
90% þeirra 800 milljóna, sem
aöhyllast Múhammeöstrú i heim-
inum, eru af trúflokki sunnita.
Arapastlórnlr hræddar
vlð nývakninguna
1 arabalöndunum hafa menn
verið ótrúlega orövarir gagnvart
atburðunum I tran, og kviöa þó
hinar rikjandi furstaættir, aö
hljóta sömu örlög og transkeisari,
sem hraktist i útlegö. Blasir til
dæmis viö furstadæmunum við
Persaflóa sá voöi, aö trúarleiö-
togar trans vilji flytja út fýrir
landsteina sina Islamsbyltingu
sina. Hinir Ihaldssömu furstar
eru af trúflokki sunnita, meðan
þaö eru shiitar, sem standa með
sigurpálmann i höndunum I íran.
Stjórnir arabarikjanna hafa að
sjálfsögöu dregiö sinn lærdóm af
hertöku moskunnar miklu I
Mekka i nóvember, þegar nokk-
ur hundruð oftækisfullir og bylt-
ingarsinnaöir Múhammeöstrúar-
menn unnu þar helgispjöll með
vopnaöri árás og tóku pilagrima
fyrir gisla. — Þaö var óvænt ögr-
un viö yfirvöld i landi, þar sem .
engum hefurhaldist uppi að sýna
minnsta mótþróa.
Saudi Arabia er eina arabarikið
sem hefur Kóranin fyrir stjórnar-
skrá og ætti fyrir þá sök að njóta
velvildar nývakningarmanna.
Um leið stendur þó Saudi
Arabiustjórn i mjög nánum
tengslum viö Washingtonstjórn-
ina. Hið siöarnefnda er hættuleg
staöreynd á timum, þegar sú
skoðun breiöist út frá Iran, aö
samvinna viö vesturlönd standi
guölasti næst.
Leiötogar Saudi Arabiu skýrðu
þennan atburö á þann veg, aö
hryðjuverkamennirnir, sem
réöust á helgasta reit
Múhammeöstrúarmanna, hafi
veriö blindir ofstækistrúarmenn.
En i hinum arabiska heimi eru
þaö oft ofsatrúarmenn, sem eru
fram arlega i flokki stjórnarand-
ófs. Kvisast hefur, aö „guöniö-
ingarnir” svonefndu hafi komiö
úr rööum afla, sem vilja velta
konungsf jölskyldunni úr
valdastóli.
ósamstaða
um olluna
Olian hefur einnig oröiö til þess
aö ala á sundurþykkju rikjanna I
austurlöndum nær,þarsem Saudi
Arabia vill gæta hófs i verðlagn-
ingu, meöan Iran, Irak og Libýa
vilja sprengja verðið upp úr öllu
valdi og neyta meöan á nefinu
stendur. Afleiöing þess varö
ósamkomulag á ráöstefnu OPEC
(samtaka olluútflutningsrikja) I
Caracas í desember, sem þýöir,
aö þegar áriö 1980 er runniö i?)p,
rikir alger sturlungaöld á oliu-
markaöi heimsins.
A meðan flest arabarikin þora
hvorugt, aö fylkja sér á bak viö
vakningu Islams eða snúast gegn
henni, hefur Libýa veriö eina
landið, sem reynt hefur aö afla
Irönum stuönings i deilu þeirra
við Washington stjórnina. Libýu
tókst þó ekki að telja utanrikis-
ráöherra arabalandanna á þaö á
fundinum i Túnis í sföasta mán-
uði, aö vita Bandarikin fyrir við-
skiptabann þeirra á Iran og aðrar
refisaögeröir.
PLO I vanda
Meira að segja Þjófírelsis-
hreyfing Palestinuaraba (PLO)
viröist hafa kippt að sér hendinni
með brenda fingur, eftir aö hafa
byrjað á þvi aö flaöra upp um
Khomeini eftir byltinguna. Sýnist
þeim hafa verið misboöiö, þegar
æðstipresturinn hunsaði boð
þeirra um milligöngu Isamninga-
viðræöum viö Washington um
bandarisku gislana i Teheran.
Vill PLO ekki lengur kannast viö
aö hafa nokkurn tima boðiö slika
milligöngu.
Þaðkom einnig PLO i nokkurn
vanda, aö f jöldi Irana hefur boöiö
sig fram til þess aö berjast viö
hlið skæruliöa PLO gegn Israel-
um. Þeim er óhægt um vik að
þiggja slikt boð, jafn dregnilega
og þaö hljómar i eyrum trú-
bræöra þeirra þar eystra. En það
ber að á tima, sem PLO er vanbú-
iðundir ný átök viö Israel i bili og
hefur siöasta árið lagt áherslu á
að vinna sér eftir diplómatiskum
leiöum stuöning á alþjóöavett-
vangi, þar sem herupphlaup mæl-
ast ekki vel fyrir.
PLO byrjar nýja áriö meö
nokkra diplómatíska ávinninga
siöasta árs i vegarnestiö, en hitt
skyggir á, kastast hefur I kekki
milli PLO og aöalframfleytanda
þeirra, Muammar Gaddafi
offursta og leiðtog Libýu, sem
PLO sakar um tilraunir til þess
að yfirtaka skæruliöahreyfing-
una.