Vísir - 03.01.1980, Page 7

Vísir - 03.01.1980, Page 7
PðLVERJARNIR ERU MEÐ ALLA SÍNA RESTU MENN - Hala lelklð 40 landslelkl sfðan Uelr splluðu hér I fyrra og unnlð allar sterkustu Plóðlr helms nema Sovélmenn Þetta er Ptílverjinn skotfasti, Jercy Klempel en hann er af mörgum talinn vera besti hand- knattleiksmaöur heims i'dag, og skotharkan er meö ólfkindum. Þaö er ekki möguleiki á þvl aö Pólland geti stillt upp sterkara landsliöi í handknattleik en gert veröur i Laugardalshöll f kvöld. Þá leika Islendingar og Pólverjar fyrsta landsleik sinn af þremur hér á landi, og hefst hann I LaugardalshcSl kl. 20.30. Pólverjarnir komu hingaö til iands f gær og i gærkvöldi voru forsvarsmenn liösins í kaffi hjá Bogdan þjálfara Vlkings, en hann var áöur fyrr fastur maður I marki pólska landsliösins. Þar kom fram, aö pólska landsliðið hefur ekki setið auöum höndum frá þvl þaö keppti hér á landi um slðustu áramót. Þá sigraöi Pól- land I öörum leiknum 25:20 en jafntefli varö I slöari leiknum. Loks léku þjóöirnar I Baltik-keppninni, sem fram fór I Danmörku rétt eftir áramótin og þá sigraöi Pólland 22:20. Siöan þá hafaPólverjarnir leik- iö hvorki færri né fleiri en 40 landsleiki, á meöan Islenska liöiö hefur háö 13 leiki. Og samt eru pólsku forráðamennirnir ekki nógu ánægöir. Þeir viöurkenna þó, að allir sterkustu leikmenn þeirra séu hér mættir, en segja aö liöið hafi ekki Reyklavlkurmól I Innanhússknallspyrnu: Fram kræktí í Þrjá titia Framarar uröu mjög sigursælir á Reykjavlkurmótinu f knatt- spyrnu innanhilss, sem lauk I Laugardalshöll i gærkvöldi. Fram hreppti þrjá titla af fimm sem um var keppt á mótinu og I siðasta leiknum I gærkvöldi vann liöiö auöveldan sigur gegn Val I úrslitaleik meistaraflokks. Alls voruleikir Fram I mótinu 21 tals- ins og unnust 18 sigrar, eitt jafn- tefli varö og 2 leikir töpuöust. Og félagiö hlaut Reykjavikurmeist- aratitil i meistaraflokki, 2. flokki og 4. flokki, Leiknir sigraöi i' 5. flokki og Valur I 3. flokki. Sem fyrr sagöi voru þaö liö Fram og Vals — meistararnir frá I fyrra — sem léku til ilrslita. Leikurinn var jafn I upphafi en eftir aö staðan haföi veriö 2:2 tóku Framarar öll völd i' sinar hendur og þeir unnu veröskuldaö 9:4. Markhæstir hjá Fram voru Baldvin Elíasson meö 3, Pétur Ormslev og Guömundur Steins- son meö tvö mörk hvor, en hjá Val Atli Eövaldsson meö tvö mörk. KR og Vlkingur léku um 3. sæt- iö I mótinu og var þaö mjög jafn leikur. Staöan að loknum venju- legum leiktima var 7:7 og var þá framlengt. Þá voru Vikingar sterkariog þeir sigruöu I leiknum meö 10 mörkum gegn 8. Framarar unnu bikarinn sem keppt var um I meistaraflokki til eignar I gærkvöldi, eöa I fimmta skipti, aöeins eitt annaö félag hafði komist með nafn sitt á hann, Valsmenn, sem unnu 1976 og 1979. gk-. komið saman siöan I nóvember sem sé slæmt. Þá tók liðið þátt i alþjóölegu móti I Rvlmenlu, og hafriaöi þar I 2. sæti og sigraöi meðal annars liö Austur-Þjiska- lands, Tékkóslóvakiu, JUgóslavíu og Ungverjalands. Auk þess aö sigra þessar þjóöir hefur liðið svo unniö öll sterkustu lönd heims á árinu, þeirra á meöal heims- meistara Vestur-Þjóöverja, en aöeins náö jafntefli gegn Sovét- mönnum sem eru sennilega meö besta landslið heims I dag. Þaö er þvi erfitt verkefni, sem blöur landsliös okkar I leikjunum þremur gegn Pólverjunum, og vissulega þarf að veröa stórbreyt- ing á leik liösins frá þvi' sem var gegn Bandarlkjamönnunum á dögunum ef ekki á illa aö fara. Viö teflum sem fyrr fram því liöi sem J(8iann Ingi valdi fyrir jólin og mun fara I Baltik-keppnina i næstu viku. Pólverjarnir tefla hinsvegar fram geysilega reynslumiklu landsliöi hér aö þessu sinni. Alls hafa 16 leikmenn liðsins 1092 landsleiki aö baki, eöa 68 leiki aö meöaltali. Flesta leiki hefur stór- skyttan Jeercy Klempel leikiö, 159, en aörir leikhæstu leikmenn liösins eru meö 153, 146 og 113 leiki aö baki. Isslendingar þekkja vel stór- skyttuna Klempel,hannhefur áö- ur leikiö hér og sýnt þrumuskot sínsem skelfa alla markveröi. Þá er rétt að vekja athygli á leik- manninum Panas Mersk, enhann er afar snöggur leikmaður og erf- iöur viðureignar hvaöa vörn sem er, og segja má aö valinn maður sé í hverju sæti. Þaö gæti spilaö mikiö inn í hver útkoman veröur iþessum leikjum fyrir okkar menn, hvaöa stuön- ing þeirfáfrá áhorfendum. Veröi hann góöur og ef liöinu tekst vel upp, þá gætu úrslitin oröiö okkur hagstæö, en ef ekki, þá er voöinn vls gegn þessum hörkukörlum frá Póllandi. gk-. Þennan mann ætti aö vera óþarfi aö kynna, en hann er enginn annar en Januz Czerwinski. Eitt sinn sá hann um þjálfun islenska landsliösins I handknattleik, en nú er hann yfirmaöur pólska landsliösins og stjórnar þvi I leikjunum gegn tslandi. Skotar farnir að breytast á Stein Skotar eru allt annað en ánægðir með knatt- spyrnulandslið sitt þesa dagana. Eftir heims- meistarakeppnina i Argentinu, sem Skotar Jock Steln, framkvæmdastjóri skoska landsliösins I knattspyrnu, hefur löngum veriö i miklu áliti hjá skoskum knattspyrnuáhugamönnum. Hann sést hér á myndlnni meö tveimur þekktum Skotum sem leika i ensku knattspyrnunni, þeim Kenny Dalglish t.v. og Martin Buckham, en þeir eru tveir af þeim leikmönnum, sem Stein hefur getaösótt tilEnglands, þegar landsleikirhafa veriö á dagskrá. En skoska liöinu hefur samt sem áöur gengiö mjög illa, og nú er fariö aö taia um aö láta Stein taka pokann sinn, og þá er mikiöfariö aöganga á, enda var hann nánast sem Guö eftir aö hafa gert Celtic aö stórveldi á sln- um tlma. urðu að hrökklast frá með hvern skandalann á fætur öðru á bakinu, hef- ur ekkert gengið hjá lið- inu. Gamli Jock Stein — fyrrum framkvæmda- stjóri Celtic — var dubbaður upp í starfið sem landsliðseinvaldur eftir HM, og héldu margir Skotar — sér- staklega þó aðdáendur Celtic — að málefnum landsliðsins væri þar með bjargað. En þaö er ööru nær. Jock Stein hefur ekki náö aö töfra neitt fram úr tánum á skosku landsliös- mönnunum, og nú eru jafnvel sumir farnir aö tala um aö láta hann fara ab hætta. Einstaka leikmenn, sem hafa veriö undir hans stjórn i landsliðinu, hafa jafnvel gerst svo djarfir aö gagn- rýnahannogsegjaað hann séallt of gamall, og leikaöferöir hans og skipulag löngu komiö úr móö. Síðasta áfall — sem var 3:1 tap- iö fyrir Belgiu I Evrópukeppni landsliöa á dögunum —■ fyllti mælinn hjá mörgum. Þar þótti skoska landsliöiö vera ægi-lélegt, og var það þó skipaö flestum stjörnum Skota úr ensku knatt- spyrnunni. Jock gamli Stein var meö hundraö afsakanir á lofti eins og venjulega, en eitthvað þótti mönnum þær vera bragö- daufar, enda heyrt þær allar oftar en einu sinni frá þvl aö hann tók viö landsliöinu. Þar hefur hann llka litiö gert annaö en aö koma meö afsakanir enda fáir sigrar eöa annaö sem hann hefur haft til aö hrósa sér af. NU hefur einstaka hjártíma rödd I Skotlandi látiö i sér heyra ósk um aö Stein veröi látinn hætta áöur en forkeppnin fyrir næstu heimsmeistarakeppni hefst. Veröi aö fá ungan mann og hug- myndaríkan til aö byggja HM-liö- iö upp, og þann mann veröi aö sækja út fyrir Skotland. Ef hann finnist ekki þar. Hvort af þvi veröur á eftir aö koma I ljós, en þaö kæmi engum á óvart aö gamli Stein fái pokann sinn ef piltarnir hans halda áfram aö tapa fleiri leikjum.. — klp —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.