Vísir - 03.01.1980, Side 15

Vísir - 03.01.1980, Side 15
Skætíngs- tónar morgun- pðstsmanna Guðmundur Guðmundsson skrifar: Sá er þetta ritar, er ekki Alþýöuflokksmaöur, og veröur þaö sennilega ekki, en mér of- bjóöa alveg skætingstónar og misheppnaöir „fimmaura-brand- arar” þeirra morgunpósts- manna, sem þeir beina aö Alþýöublaöinu og einstökum mönnum í áöurnefndum flokki, nú i seinni tiö. A ekki æösta boöorö allra fjöl- miölamanna að vera óhlutdrægni — eöa hvaö???? Þarna ætti útvarpsstjóri aö taka i taumana, áöur en lengra er gengiö i þessum efnum. ES: Annar þeirra morgunpósts- manna er annars sagöur hafa löngum „stólaö á Óla” aö þvi er varðar lifsframfæri, en hinn trúað á lærisveina félaga Stalins sáluga. „DÝRLING- URINN ER EKKI LEIÐ- INLEGUR” Jón Ágúst Jónsson, Keflavik hringdi: „Éger harðlega ámótiþvisem lesandi sagöi i blaöinu um daginn, aö Dýrlingurinn væri hundleiöin- legur. Og þaö er vitleysa, aö krökkum finnist hann leiöin- legur.” Dauðar myndlr og litandl Rannveig Þórðardóttir skrifar: Þessi litla grein er of seint á feröinni til aö hún geti birst fyrir sjálfan jóladaginn, en jólin eru þó enn ekki liðin. Þaö hefur oft heyrst sagt, aö hvergi geti fólk orðiö eins einmana og i borgum. Þetta er mjög sennilegt, þvi aö i sveitum er svo margt sem fólk hefur fyrir Tónllstln truflaöi hvímina „Einn hvildarþurfi” hringdi: „Ég hef að undanförnu veriö á hvildarheimili Rauða krossins við Nóatún til aö jafna mig eftir sjúkrahúsvist. Hvlldin þar hefur þó ekki reynst eins góö og ég átti von á. Astæðan er sú, að hinum megin viö Nóatúniö er hljóöfæra- og hljómtækjaverslun, sem út- varpar tónlist um gjallarhorn allan daginn út á götuna. Þessi hljóð berast greinilega hingaö inn og þaö er litil ánægja af þeim, sérstaklega þegar sama lagiö glymur aftur og aftur. SIÖ- ustu dagana fyrir jól var þetta ennþá verra en áöur, þvi þá voru jú verslanir opnar lengur fram eftir á kvöldin. Mér var þá ómögulegt aö sofna fyrr en eftir aö versluninni var lokaö. Þarna heföi mátt sýna nágrönnunum meiri tillitssemi, enda skil ég ekki i aö þaö heföi minnkað aösókn viöskiptavina, þótt látið hefði verið nægja, aö hafa tónlistina innan dyra”. augum, sem borgarbúar fara á mis viö, svo sem dýralifiö. Sveitafólk hefur lika alltaf nóg aö starfs, en i borgum skortir - fjölda fólks átakanlega afþrey- ingu eöa iöju til aö „drepa” timann fyrir utan venjulegan vinnutlma. t eins konar örvæntingaræði er þá reynt aö bæta einmanaleikann upp meö ýmsu móti. Oft reynir þetta fólk aö fylla umhverfi sitt meö alls konar myndum og fi'gúr- um, sem þaö telur sér trú um að séu jafnvel listaverk. En ekkert dugar, þvi mynd- irnar og dótiö svara ekki ákalli hinnar lifrænu vélar, félagsver- unnar. Þá er gripiö til Imyndunar- aflsins, sem þvi miöur hleypur oft með fólk I gönur. Þaö eru erfiöir timar hjá þorra fólks um þessi jól, en samt fyllir almenningur ennþá ibúðir sinar af skrani, sem aldrei getur oröiö „lifandi”. Islendingar skilja ekki jólin. Þeir skilja heldur ekki verfitólg- una, sem stafar auövitað af engu öðru en rangri ráöstöfun á fjár- munum árum saman, ásamt heimskulegu liferni landsmanna almennt. Ver&næti eru ekki nýtt sem skyldi. Ef fólk aöeins hætti aö stara á dauöar myndir og færi þess i' staö aö horfa af áhuga á lifandi myndir, myndi þvi opnast nýr heimur. Margir halda dauöahaldi i þá von, aö allir finni rétta jólagleöi með þvi aö horfa á kertaljós. Þetta er fagur siöur, en kerti getur ekki veitt sumu fólki jóla- gleöi, þvi gleöin kemur innan frá. Ef neistinn kemur ekki aö innan og kveikir ljós I öllu, sem við horfiim á og umgöngumst á jólunum, þá verða þetta bara venjulegir dagar meö ofáti, skrauti og tildri, sem skilur ekkert eftir nema vonbrigöi. Þessi mynd var tekin þegar Morgunpóstsmenn voru teknir á beiniö fyrir ummæli sín um Alþýöublaöiö. Kennslustaðir: Kópavogur: Hamraborg 1 Þinghólsskóli Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsið Seltjarnarnes: Félagsheimilið Mosfe/lssveit: Hlégarður ATH: Þfí/ÐJA Áfí/Ð í„BEA TDÖNSUNUM" FYR/R DÖMUR Reykjavík: Brautarholti 4 Drafnarfelli 4 Félagsheimili Fylkis (Árbæ) STUniDSSOnBB INNRITUN DAGLEGA FRÁ 13-19 í SÍMUM 20345, 38126, 24956, 74444 og 39551

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.