Vísir - 03.01.1980, Page 18

Vísir - 03.01.1980, Page 18
vtsm Fimmtudagur 3. janúar 1980 (Smáauglysingar — sími 86611 18 J ÍTil sftlu Ollumálverk sérstaklega fallegt oliumálverk staerö 70x90 cm. eftir listmálar- ann Benedikt Gunnarsson af Austurstræti i Reykjavik, sem Tómas Guðmuridsson skáld orti um, sem sýnir hinar veglegu byggingar tilbeggja handa ásamt Morgunblaðshöllinni fyrir end- ann. Svona málverk prýöir jafnt skrifstofu fyrirtækis og setustofu heimilisins. Verö aöeins 275 þús. kr. Uppl. i dag og á morgun frá kl. 18 i sima 17240 á Birkimel lOb. Baststóll og stereoskápur til sölu. Uppl. I sima 36013 eftir kl. 16.30. Húsbóndastóll til sölu. Uppl. I sima 77570 e. kl. 18. Automan loftpressa 300 1,12 kg. þrýstings, til sölu og sýnis að Brautarholti 24, 2. hæö á sama stað er til sölu 4 stk. 15” nagla- dekk. Uppl. i sima 21612 alla daga og 37044 e. kl. 7 á kvöldin. Opiö öll kvöld til kl. 22. Orval af blóma og gjafavörum. Garöshorn, Fossvogi. Simi 40 500. Óskast keypt Reprómaster óskast til kaups. Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra VIsis, sima 86611. Húsgftgn Húsbóndastóll til sölu. Uppl. i sima 77570 e. kl. 18. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Simi 11740 frá kl. 1—6 og 17198 á öðrum tima. Fornverslunin, Ránargötu 10 hef- ur á boöstólum Urval af ódýrum húsgögnum. ÍHIiómtaki ■ ooo Hl óó Crown sambyggt stereotæki, sem nýtt, enn I ábyrgð, til sölu. Uppl. i sima 36917. Verslun Takiö eftir. Seljum raftæki og raflagnaefni. Erum fluttir úr Bolholti i Armúla 28. Glóey hf. Armúla 28, simi 81620. Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur i góöu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjalds- fritt. Simið eða skrifið eftir nán- ari upplýsingum, siminner 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og Utvarps- sagan vinsæla Reynt að gleyma, meðal annarra á boöstólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7. Til jóla: kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78-’79 samtals 238 bls. með sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Úndina. Vetrarvörur Skiðam ar kaður inn Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af sklöum, skóm og skautum. Við bjóöum öllum, smáum og stórum að líta inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opiö milli kl. 10-6, einnig laugardaga. %_____________ Hreingerningar Avallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sr.guð upp úr teppunum. Pantið timanlega I síma 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar i- búðir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvc. .1 loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráðum fólki um val á efnum og aöferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum aö okkurhreingerningar á ibúöum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúfáireinsivél, sem hreins- ar með mjög góðum árangri. Vanirog vandvirkirmenn. Uppl. i sima 85086 oe 33049. (i Dýrahald Til sölu góöir reiðhestar. Rauður mjög há- gengur, fallegur gæðingur. Rauð- blesóttur fjölskylduhestur, og bleikur skeiöhestur, besti timi 24 sek. Uppl. I sima 50985 og 50250. Þjónusta Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Múrverk — fllsalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Þó veraldargengið virðist valt veit ég um eitt sem heldur,lát oss bilinn bóna skalt og billinn strax er seldur. Ætlar þú að láta selja bilinn þinn? Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, simi 83645. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lýsingu I Y’isi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vi'st, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Innrömmun^' Nýkomiö mikiö úrval af rammalistum hringrömum, (fyrir Thorvalds- ens saumamyndir ofl.) Sporöskj- ulagaðir og antik-rammar. A- hersla lögð á vandaða vinnu. Rammaver, Vesturgötu 12, simi 23075. Atvmnaiboði ) Hrafnista Reykjavlk, starfestúlka óskast nú þegar I vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá brytanum i sima 35133 eöa 43008. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu I VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýs- ingadeild, SIBumúla 8, simi 86611. Danskennaranemi getur komist i fullt starf. Uppl. i sima 41557. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar. Atvinna óskast 23ja ára nemi i trésmið óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 40202. Ung kona óskar eftir framtiðarvinnu strax. Uppl. i sima 21143. Húsnæðiíboói Húsaleigusamningar ókeypís. Þeir sem auglýsa I húsnæðis- auglýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, SIBumúla 8. Simi ■'6611 Húsnæói óskast Einstæöur hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. Ibúö. Uppl. i slma 41773. ÍRJONA ÞUSUNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. liSll I Lifttmi F* \<si® íV'.» Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. WÍSIM'S'86611 smácxuglýsingar \a Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 (Þjónustuauglýsingar J DYRASÍMAÞJÓNUSTA •• Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir Upplýsingar i sima 39118 r%r stíflað? I Stífluþiónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. , Notum ný og fullkomin tæki, magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson . izz:. 1 uy) ER STIFLAÐ?. NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- » AR, BAÐKER m wl. tn FuIIkomnustu tæki ™ Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓR SSONAR TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Simi 82719 r - y Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-/ hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. í sima 32044 alla daga '^RADIO & TV ÞJÓNUSTA ^ GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviðgeröir Hljómtækjaviögerðir Bíltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT blltækjum fyrir Ctvarp Reykjavlk á LW ' ÚTVARPSVlRKJA MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. Sími 28636 •<> NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTUR- GERÐIN, Skaftahlíð 24, simi 31611. SlónvarpsviðgorSÍr HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- ^kvöld- og helgarsimi 21940. J[

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.