Vísir - 03.01.1980, Qupperneq 21
21
VlSIR
Fimmtudagur 3. janúar 1980
i dag er fimmtudagurinn 3. janúar 1980. 3ji dagur ársins.
Sólarupprás er kl. 11.15 en sólarlag kl. 15.48.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla vikuna 28. desember til 3.
janúar veröur I Laugarnes-
apóteki. Kviðd- og laugardaga-
vörslu til kl. 22 annast Ingólfs-
apótek.
Kópavogur: Kópavogsapótek erópið öll kvölcf
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar f sfmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin
skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, •
almenna frfdaga kl. 13-'tS, laugardaga frá kl.
10-12. • u
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
^kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bHanavnkt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sél-
.tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2Ö39,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubiianir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Bella
Bragi byrjaði aö fara tít
meö vinkonum mfnum,
svaraöi ekki bréfunum
minum, reyndi aö fcröast
mig og sagöi mér aö fara
til fjandans — svo uxum
viö smátt og smátt hvort
frá öðru....
oröiö
En vér vitum, að þeim, sem Guð
elska, samverkar allt til góðs,
þeim sem kallaðir eru samkvæmt
fyrirhugun.
Róm. 8,28
skák
Hvitur: Nilson
Svartur: Filip Olympiuskák-
mótið 1960.
Hvitur taldi sig hafa öfluga
sóknarstöðu, og lék: 1. h5??.
Svarið lét ekki á sér standa, 1.
,.Dxh5+! og hvitur gafst upp.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550- eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
-.Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
■Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
4á aðstoð borgarst£f nana. ^
lœknar
/Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Sími
81200. AJJan sólarhringinn.
QútnaStofur eru lokaðar á laugardögum o<f
-helgidögum, en haagt er að ná sambandi viö
lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka
daga kJ%_20-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum 'dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-1 síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist l
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
símsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á piánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskirteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víöidal.
-Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
hellsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
.Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
'Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19
_til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur; Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. f .
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og ki. 15 til kl. 17
á helqidögum.
Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 oq kl.
,19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vífilsstööum. Mánudaga —!
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 oq
.19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oq
19-19.30.
lögregla
slökkvillö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabíll 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabíll 51100.
Garóakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.*
Slökkvilið 2222. *
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
•Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 *
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
velmœlt
Bókin, hún hefur ætið verið mér
mesta lifsins yndi og komið i stað
kvenna, áfengis og annarra lifs-
nautna. B.E.Varrick
sundstaöir
Reykjavik. Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokúð milli kl
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu
uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl
7 9 og 17.30 19.30, á laugardogum kl. 7.30 9 og
14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög
um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12
Mosfellssveit. Varmárlaug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatimi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaðið er
opið fimmtud. 20—22 kvennatlmi,
á laugardögum 14—18 karlatími,
og á sunnud. kl. 10—12 baðföt.
bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavikur:
AAalsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
simi 27155. Eftirlokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, la/jgard. kl. 13-16.
Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sugnud. kl. 14-18.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingaþiónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga
2. fl. karla
Þriðjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll.
Föstudagar kl. 19.40
Alftamýrarskóli.
3. fl. karla.
Miðvikudagar kl. 19.40 Alftamýr-
arskóli. Föstudagar kl. 18.00
Alftamýrarskóli. Þjálfari: Björn
H. Jóhannesson simi 77382.
4. fl. karla.
Þriðjuda tar kl. 18.00 'Vogaskóli,
Föstudagar kl. 21.20
Alftamýrarskóli. Þjálfari: Davíð
Jónsson simi 75178
5. fl. karla
Miðvikudagar kl. 18.50 Alftamýr-
arskóli, Sunnudagar kl. 9.30
íþróttahöll.
M.fl. og 2. fl. kvenna
Þriðjudagar kl. 19.30 Vogaskóli.
Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar-
skóli. Þjálfari: Davið Jónsson
simi 75178.
3. fl. kvenna.
Miðvikudagar kl. 18.00 Alftamýr-
arskóli. Sunnudagar kl. 9.30
Iþróttahöll. Þjálfari: Ragnar
Gunnarsson simi 73703.
Stjórnin.
Bláfjöll
Upplýsingar um færö og lyftur I
simsvara 25582.
bridge
Island tapaði fyrir Póllandi i
6. umferð Evrópumótsins i
Lausanne i Sviss. Strax i
fyrsta spili fóru fimm impar.
Norður gefur/allir utan
hættu
984
DG109863
7
KD2
62
A2
AKD9863
96
ADG7
K54
DG72
A3
I opna salnum sátu n-s
Lebioda og Wilkosz, en a-v
Guðlaugur og Orn:
NorðurAusturSuður Vestur
3 H 3 G 4 H 5L
pass 5T dobl pass
pass pass
Austur gaf hina augljósu
fimm slagi og n-s fengu 500.
Fimmlaufasögn vesturs kem-
ur spanskt fyrir sjónir, en
allavega virtist spilið heldur
meinlaust, þvi n-s eiga fimm
hjörtu á borðinu.
En I lokaða salnum var Jón
of gráðugur. Þar sátu n-s
Simon og Jón, en a-v Szurig og
Zaremba:
Norður Austur Suöur Vestur
3H 3G dobl 4L
pass 4T dobl pass
pass pass
N-s fengu sömu slagi og i
opna salnum en aðeins 300.
K1053
7
54
G108754
og fimmtudaga kl. 10-12.
HljóAbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Landsbókosafn Islands Safnhúsinu við *
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka
daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9-12. ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16; nema
launardaqa kl. 10-12.
tHkynningar
Dregið var i Simahappdrætti
Styrktarfélags lamaðra og fatl-
aðra i skrifstofu borgarfógeta,
sunnudaginn 23. desember. Eft-
irfarandi númer hlutu vinninga:
1. Daihatsu-Charade bifreið: 91-
25957
2. Daihatsu-Charade bifreið 91-
50697
3. Daihatsu-Charade bifreið 96-
61198.
Aukavinningar 36 að tölu hver
með vöruúttekt að upphæð kr.
150.000.-.
91-11006 91-12350 91-24693
91-24685 91-35394 91-36499
91-39376 91-50499 91-52276
91-53370 91-72055 91-72981
91-74057 91-75355 91-76223
91-76946 91-81782 91-82503
91-84750 92-01154 92-02001
92-02735 92-03762 92-06116
93-08182 94-03673 96-21349
96-23495 96-24971 97-06157
97-06256 97-06292 98-01883
98-02496 99-05573 99-06621
Handknattielksdeild
Ármanns
M.fl. karla
Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll.
Fimmtudagar kl. 21.40 tþrótta-
höll. Föstudagar kl. 18.50 Alfta-
mýrarskóli
OfnböKuð paprlka
með maísfyiiingu
léttsöltuðu vatni i 5 minútur.
Látið vökvann renna af maísn-
um og látið hann krauma um
stund i smjörliki á pönnu ásamt
saxaöri steinselju. Takið
paprikuna upp úr pottinum og
látiö vatniö renna af, látiö siöan
i smurt ofnfast fat. Fylliö papr-
_ ikuna meö maisnum, látiö
Skerið kollinn af paprikunni, * smjörbita yfir hverja papriku.
takiö kjarnann úr, skoliö Bakið við ofnhita 220 á Celcius
paprikuna. Stráiö salti og i uþb. 15 minútur.
papriku inn i hulstrin og sjóöið i
Fyrir 4.
4 smuröar paprikur
salt
paprikuduft
Fylling: 1 dós mais
40 g steinselja
salt
vinedik
30 g smjör