Vísir - 16.01.1980, Síða 8

Vísir - 16.01.1980, Síða 8
vtsnt Miftvikudagur 16. janúar 1980. 8 utgefandi: Reykjaprent h/< Framkvæmdastjóri: Davið Guðmundsson Ritstjórar: Olafur Ragnarsson Hörður Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elías Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþrottir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. André'sson. Jens Alexandersscn. Ullil og hónnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnus Olafsson. Auglýsinga og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjori: Sigurður h. Pétursson. Auglysingar og skrifstofur: Siðumúla 8. Simar 8661) og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-6, simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.500 á mánuði innanlands. Verð i lausasölu 230 kr. eintakið. Prentun Blaðaprent h/f OraunsæiO neidur áfram Svavar Gestsson, fulltrui Alþýftubandalagsins, hefur nú tekift aft sér aft vera fundar- stjóri næstu dagana á kurteisissamkomu meft formönnum Framsóknarflokksins og Alþýftuflokksins, Steingrimi Hermannssyni og Benedikt Gröndal. Spurningin, sem brennur á vörum þjóftarinnar, er sú, hvort þeir muni drekka kaffift heima I stofu hjá Svavari efta niftri f Þórshamri. Þær ef nahagsmálati liögur, sem Alþýðubandalagið hefur nú gengið frá, taka af öll tvímæli um það, að scristarf við Sjálf- stæðisf lokkinn sr ekki efstá óska- lista Alþýðubandalagsins. Fyrir utan barbabrellur, eins og t. d. 6% lækkun verðlags, sem enginn tekur alvarlega, einkenn- ast tillögurnar af augljósri við- leitni til að koma til móts við til- lögur Framsóknarflokksins í efnahagsmálum. Um leið og Alþýðubandalags- menn fengu umboð til stjórnar- myndunar lýstu þeir því líka yf- ir, að þeir mundu byrja á tilraun til myndunar vinstri stjórnar og þar með halda áfram á þeirri ó- raunsæisbraut, sem hefur sett svip sinn á stjórnarmyndunartil- raunirnar til þessa. Næstu dag- ana munu því forkólfar Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar- flokksins með Alþýðuflokkinn i eftirdragi sitja og ræða mögu- leikana á myndun nýrrar vinstri stjórnar. Framsóknarmenn og alþýðuflokksmenn vita auðvitað fullvel, að stjórnarmyndunartil- raun Alþýðubandalagsins getur ekki borið árangur. Bæði er það, að ekki er nægilega mikið vatn runnið til sjávar síðan vinstri stjórnar draumur Steingríms Hermannssonar brást, og eins hitt, að Alþýðuflokkurinn getur ekki i bráð gengið inn t nýja vinstri stjórn nema verða að al- geru athlægi, og síst undir for- ystu Alþýðubandalagsins. En þó að f orvigismönnum Fram- sóknarf lokksins og Alþýðu- flokksins sé þetta að sjálfsögðu Ijósara en flestum öðrum, munu þeir sennilega ekki hafa bein í- nefinu til að afþakka tilboð Alþýðubandalagsins um stjórnarmyndunarviðræður. Leikaraskapurinn verður víst að halda áfram. Eða „þetta verður allt að hafa sinn gang", eins og stjórnmálamennirnir segja, þeg- ar þeir reyna að bera f bætif láka fyrir brögð sin. Þessi vinnubrögðeru óhæfa, og forystumenn stjórnmálaf lokk- anna ættu að f ara að hugsa meira um það en þeir hafa gert undan- farinn einn og hálfan mánuð, sem liðinn er frá þingkosningum, að þeir voru hvorki kjörnir til þess að halda uppi kurteisishjali hver við annan í ákveðinni röð né til þess að spila póker fyrir kjós- endur, og á það jafnt við hvort sem spilað er í heimahúsum eða á fundarstöðum hins opinbera. Þeir voru kjörnir til þess að sjá þjóðinni fyrir ríkisstjórn, sem tekst eftir bestu getu á við þau verkefni í þjóðfélaginu, sem bíða úrlausnar stjórnmálamanna. Það er kominn tími til, að forystumenn stjórnmálaf lokk- anna hætti nú hjali sínu út í loftið og snúi sér að því að reyna að mynda ríkisstjórn. Annars ber forseta skylda til að taka af þeim ómakið. Af ýmsum ástæðum — en mjög mismunandi — er nú annað hvort ekki hægt að mynda eða ekki hægt að gera sér vonir um lang- lifí meirihlutastjórna af ýmsu tagi, sem þó er fræðilegur mögu- leiki að mynda. Þetta á við um vinstri stjórn, stjórn Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks, stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- bandalags og stjórn Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks. Hinir raunhæfu möguleikar til myndunar ríkisstjórnar, sem á beinan meirihlutastuðning á Alþingi eru ekki nema tveir: annað hvort samstjórn Sjálf- stæðisf lokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks eða samstjórn Sjálfstæðisf lokks, Framsóknar- flokks og Alþýðuf lokks. Auðvitað má tína til margvíslega ann- marka á hvoru tveggja mögu- leikanum, þó fleiri og málefna- legri gegn hinum fyrrnefnda. Forystumönnum Sjálfstæðis- flokksins, Framsóknarf lokksins og Alþýðuflokksins ber því að láta nú þegar af innbyrðis valda- tafli og jafnframt að hætta að láta hræðsluna við kommúnist- ana í Alþýðubandalaginu stjórna sér og taka höndum saman við lausn aðsteðjandi vandamála. Hungurvofan veröur enn við lýði að 20 árum liðnum Hungursneyð mun halda áf ram að hrjá mannkynið, að minnsta kosti f ram á aldamótin. Jafnvel bjartsýn- ustu spár WHO, alþjóðaheilbrigðismálastof nunarinn- ar, gera ekki ráð fyrir, að unnt verði að fækka hinum sveltandi íbúum jarðar meir á þeim tíma en um það bil helming. Þeir sem í dag líða hungur, eru taldir um 500 milljónir. „Baráttan við hungurdauðan er löng og ströng, og sennilega bíður það næstu kynslóðar, að sjá sigur unn- inn á verstu hungurvofunni", segir framkvæmda- stjóri WHO, Edouard Saouma Þaft kveftur vift annan tón hjá framkvæmdastjóranum núna, en á heilbrigftismálaráftstefn- unni 1974, þegar hann spáöi þvi, aft hungurvofunni yrfti útrýmt i heiminum fyrir 1984. — En þá var aft visu gengift út frá þeim forsendum, aft settu marki Sameinuftu þjóftanna i áætlun- um á svifti landbúnaftar og þróunarhjálpár yrfti náft. Þaft vantafti ekki góftan ásetn- ing rikja. Auftugri þjóftirnar höfftu sett sér aft láta aft minnsta kosti 0,7% þjóftartekna sinna renna til þróunaraðstoöar vift hina snauftari bræftur sina. Reyndin hefur hins vegar oröift sú um meirihluta þeirra, aft þau hafa ekki efnt nema þriftjung þess fyrirheits, og i besta falli helming. A meftan hefur skuldasöfnun þróunarrikjanna stækkaft um 120 billjónir króna, og þaft sem verra er, landbúnaöaráætlan- irnar hafa ekki náft fram aft ganga meft þeim hrafta, sem menn ætluftu. Hvernig -verftur þá ástandið eftir tuttugu ár? 1 skýrslu, sem ber titilinn „Landbúnaftur — sjóndeildar- hringurinn áriö 2000”, gerir matvæla- og landbúnaöarstofn- un Sameinuðu þjóöanna FAO bjartsýna spá um horfurnar. Skýrslan tekur til 90 þrúnar- rikja (ekki Kina), en gengiö er i henni út frá þvi, aft gengiö verfti skeleggt til verks i úrbótum á þessum sviftum. Til þess aft fækka hinum svelt- andi um helming er gert ráft fyrir þvi i skýrslu FAO, að þróunarlöndin nái þvi marki aft brauftfæöa ibúa sina og veröa sjálfum sér nógir, og aft þeim verfti opnaftir stórir markaftir fyrir framleiftslu sina meft _þvi að verslunarhöft rikja i milli verfti afnumin. I þessum áætl- unum er gert ráft fyrir, aft land- búnaftarframleiftslán aukist um 3,8% á ári (i staft 2,7% i dag) og neyslan heima fyrir aukist aft- eins um 3,7% á meftan. Þvi er spáft, aft framleiftslu- aukningin muni verfta sérlega Einn af þeim fimm hundraft milljónum, sem lifta hungur i heiminum i dag. mikil i Afriku. FAO hefur mælt meft þvi, að framleiösluaukning landbúnaö- ar i Afriku megi stiga úr 2,0% upp i 4,1%. Til þess aö ná þeim áfanga gerir FAO ráö fyrir, aft þróunarrikin stækki ræktuft landsvæfti sin um 28% og auki afrakstur þeirra um 72%. Matvælabrigðir Aukin áhersla á svifti land- búnaðar og útflutnings landbún- aöarafurfta er ekki nóg til þess aft yfirstiga hungurvandamálin. „Þaö veröur aft skipta þessari framleiftslu jafnt milli þjóöa”, segir FAO. Þvi aðeins, aft mönnum takist aft auka tekjur snauftari rikjanna og miftla matvælum til svæða, þar sem ibúarnir svelta, veröur unnt aft sigrast á hungurvofunni, En jafnvel þótt þessum mark- miöum veröi náft, verftur eftir sem áftur þörf fyrir alþjóftlega matvælahjálp. Aft minnsta kosti um 20 milljónir smálesta á ári. Þvi veröur erfitt aft ná. Ekki sist verftur þaft ljóst, ef haft er I huga, aft þaft hefur ekki tekist aft komast upp i 10 milljón smálest- ir á ári, eins og menn einsettu sérá matvælaráöstefnunni 1974. Þaft hefur heldur ekki tekist aft 1 koma upp birgftum 300.000 tonna af korni, sem talið var lágmark til neyftartilvika. Mörg þau þróunarriki, sem i skýrslu Sameinuöu þjóftanna eru sögft hafa orftift harftast úti, eru jafnframt illa stödd á mat- vælasviftinu. Þaö hafa verift geröar tilraunir til þess aö setja á laggirnar neyftarbirgftir, sem gerfti þeim kleift aft útvega sér matvæli á hóflegu verfti, þótt brestur yrfti i heimsframleiðsl- unni. En þaft tókst ekki heldur. A árinu 1979 urftu 28 þróunar- riki illa fyrir barðinu á upp- skerubresti og vifta i Afriku og Suftaustur-Asiu hafa þurrkar spillt mjög fyrir, svo aö ekki séu nefnd riki, þar sem styrjöld hefur geisað. Ef sú mynd, sem FAO dregur upp af ástandinu árift 2000, verftur ekki aö veruleika, þykir fyrirsjáanlegt, aft heimurinn standi á barmi raunverulegrar alheimskreppu. Þaft er talift i skýrslu FAO, aft þessi 90 þróun- arriki, sem þar er um getift, vanti um 60 milljón smálestir af matvælum upp á aö geta bægt hungurvofunni frá. Þegar árift 2000 rennur upp, getur sá munur verift orftinn 180 milljónir smá- lesta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.