Vísir - 16.01.1980, Page 14
vísm
Miövikudagur 16. janúar 1980.
janOar
1980 "■
1 2 3 4- S
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 2S 26
27 28 29 30 31
Áratugurinn:
íslendingar
elnlr á báti?
J.G. Reykjavik skrif-
ar:
Þaö fór eins og endranær þeg-
ar áratugaskipti veröa aö viö
lslendingar erum sér á báti
meöal þjóöa heims. Hér spretta
upp alls kyns sérfræöingar, sem
haröir eru á þvi, aö áratugurinn
sé alls ekki liöinn, þótt komiö sé
áriö 1980.
Alls staöar i nágrannalœidun-
um sætta menn sig viö aö ára-
tugurinn sé liöinn, og öll heims-
pressan þar á meöal virt dag-
blöö og timarit austan hafs og
vestan hafa undanfariö veriö aö
gera upp áttunda áratuginn,
sem þau telja liöinn. Mér finnst
þeir, sem enn halda i áratuginn
ekki hafa veriö nógu rökvissir
varöandi afstöðu sina og vænti
þess, aö þeir láti frá sér heyra i
lesendadálkum VIsis þannig aö
manni gefist tækifæri til aö
meta rök þeirra, þvi aö ég er
alls ekki viss i minni sök og hef
ekki tekiö endanlega afstööu til
málsins og þannig er eflaust
meö fleiri.
Bréfritari furöar sig á þvi aö
lögreglan skuli ekki senda lög-
reglumenn til aö stjórna um-
feröinni þar sem Ijós eru biluö.
Þakkir til lögreglunnar
Viö viljum koma á framfæri
þakklæti okkar til lögreglunnar
i Reykjavik, Ktípavogi og
Hafnarfiröi. Þeir hafa veriö
okkur mjög hjálplegir, þegar
við höfum þurft aö komast á
milli staöa.
Þó aö reknir séu bilar af borg-
inni, þá er þaö ýmsum ann-
mörkum háö aö nota þá, einkum
vegna þeirra fyrirvara sem þarf
aö hafa á þegar þeir eru pantaö-
ir. Leitum viö þvi oftast til lög-
reglunnar, sem alltaf bregst
mjög vel viö. Þvi þökkum viö
lögreglunni fyrir þá lipurö og al-
mennilegheit sem hún hefur
sýnt okkur og öörum þegar á
hefur þurft að halda.
Strákarnir á Grensás.
BIIUÖ IjÓS
og engin
lögregia
Reiður ökumaður
hringdi:
„Hvernig er það, fylgist lög-
reglan I Reykjavik ekkert meö
þvi þegar umferöaljós bila á
mesta umferöartimanum aö
morgni dags?
Ég lenti I þvi á mánudags-
morguninn aö aka tvivegis
framhjá biluöum götuljósum.
Fyrra skiptiö var tiltölulega
saklaust: þaö voru gönguljósin
á Bústaöaveginum sem biluöu
þannig aö rauöa ljósiö var stöö-
ugt á móti bllaumferöinni. Þetta
leiddi til þess aö bilarnir uröu aö
aka á móti rauöu ljósi, sem
auövitaö er ólöglegt og taföi auk
þess umferöina mjög.
Hitt var verra aö koma á
gatnamót Réttarholtsvegar og
Miklubrautar og sjá þar biluð
ljós og engan lögreglumann til
að stjórna umferöinni. Þaö var
mesta mildi aö mér tókst eftir
langa biö aö komast leiöar
minnar gegnum þessi gatnamót
slysalaust.
Mér þykir alveg furöulegt aö
löggæslumenn skuli ekki sendir
á svona gatnamót þegar ljósin
bila á þessum mikla umferðar-
tima tU þess aö stjórna umferö-
ini á meöan bilunin varir. Af
hverju er þaö ekki gert? ”
Hafa topparnlr hjá SIS
tíföld verkamannalaun?
Fyrir skömmu var sagt frá
þvi I einu blaöanna aö taliö væri
aö fjórir topparnir hjá Sam-
bandinu hefðu i mánaöarlaun
milli tvær og þrjár milljónir
krtína, þar af valdam*sti maö-
urinn 2,8 milljónir.
Aö visu virtust heimildir
blaösins vera nokkuö þoku-
kenndar, en eflaust er þaö rétt
að ekki eru þessir menn á ná-
strái. Þykir mér þetta skjóta
nokkuð skökku viö, ef rétt er, á
sama tima og verkamenn á
lægstu launatöxtum hjá Verka-
mannasambandinu hafa kannsi
ekki meira en 230-250 þúsund I
laun á mánuöi, miöaö viö 160
vinnutima.
Mér er spurn: hvað er orðiö af
gömlu samvinnuhugsjóninni og
þeirri félagshyggju sem sam-
vinnufélögin voru upphaflega
stofnuð út frá, ef þaö er rétt aö
valdamestu mennirnir innan
Sambandsins hafa meira en ti-
föld verkamannalaun?
Hér kunna einhverjir aö segja
aö launa veröur störf mismikiö
eftir gildi þeirra, en þá vaknar
spurningin: Hver metur gildi
starfanna? Eru þaö ekki oftast
þeir sem eru á toppnum? Eöa
sér ekki hver heilvita maöur aö
þaö er ekkert réttlæti að einn
maöur hafi tiföld laun á viö ann-
an?
Samvinnumaður.
Hús Sambandsins við Sölvhólsgötu: hafa topparnir þar tlföld verka-
mannalaun?
Ég hefi undrast þá vanþekk-
ingu á nútimasögu, sem hefur
lýst sér i skrifum Morgunblaðs-
ins að undanförnu um „söguleg-
ar sættir”, sem manni skilst séu
fólgnar i þvi að Sjálfstæöis-
flokkurinn og Alþýðubandalagið
setjist saman i rikisstjórn.
Þetta á sjálfsagt að vera stæling
á hinni „sögulegu málamiðlun”,
sem menn tala um á Italiu, sem
væri fólgin i samstarfi kristi-
legra demókrata og
kommúnista þar i landi.
A þessu tvennu er þó megin-
munur.
Kristilegir demókratar á Ita-
liu hafa aldrei tekið það i mál aö
hleypa kommúnistum i rikis-
stjórn, þó að samkomulag hafi
stundum náðst milli flokkanna
um ákveðið málefnasamstarf.
Hér virðast sjálfstæðismenn i
alkunnum veikleika sinum hins
vegar vera að búa sig undir aö
taka kommúnista beint inn I
rikisstjórn — og það þrátt fyrir
það, að Alþýðubandalagið hér
sé miklu kommúniskari flokkur
heldur en Kommúnistaflokkur-
inn á ttaliu. Til dæmis viður-
kennir italski Kommúnista-
flokkurinn nauðsyn þess að íta-
lia sé i Atlantshafsbandalaginu
mmmm
■■■■■■■!
■■■■■■■I
„Sögumaður” segir það vanþekkingu á nútimasögu þegar Morgun-
blaðið talar um „sögulegar sættir milli Sjálfstæðisflokks og Alþýðu-
bandalags.
en Alþýðubandalagið gengur
enn erinda Rússa i þvi að reyna
að kljúfa okkur út úr bandalag-
inu.
Er gæfuleysi Sjálfstæðis-
flokksins engin takmörk sett? A
nú lika fáfræði i mannkynssögu
að fara að stjórna þvi með
hverjum flokkurinn situr i rikis-
stjórn?
Er Slállstæðlsflokkurinn
lákunnandl í mannkynssðgu?
Sögumaður skrifar:
sandkorn
Jónina
Michaelsdóttir
skrifar
Orðasmíðar
Umsögn Hagfræðideildar
Seðlabankans um hugmyndir
stjórnmálaflokkanna er hin
skemmtilegasta aflestrar frá
„textalegu” sjónarmiði (þetta
orð myndi til dæmis fara
ágætlega i greinargerðinni).
Þar má lesa um, — „áhalla
sem hafa komið fram við
viðskiptakjarahnekkinn —
hvernig þessi hnekkir tengist
verðskrúfusamhenginu. Þá er
fjallað um Skattaléttun og
tekjuskattslækkun sé innifalin
i léttingunni. Liðandi verð-
bólgu i lækkandi ferli — „þeg-
ar reynt er að skipta yfir frá
vaxandi verðbólgu til snöggr-
ar hægingar... áorðin
kostnaðartilefni... „bratt-
göngujafnvægi”, framvindu-
jafnvægi... vanabundin verð-
lagshegðun... tiltölulega litill
misvægisvandi á heildina lit-
ið... niðurtalningaferill Fram-
sóknarflokksins og kaup-
kostnaðartilefni.
•
Vílji er allt
sem Darf
Björn Bjarnason kemst að
þeirri niðurstöðu I Morgun-
blaðinu um þjóðstjórnartil-
raunir Geirs Hallgrimssonar,
að þær hafi strandað af því að
pólitiskan vilja skorti. 1 sama
blaði er haft eftir Steingrimi
Ilermannssyni „Ég hygg að
Geir hafi komist að sömu
niðurstöðu og ég í minum
vinstri viðræðum að þaö ætti
að vera hægt að ná hlutunum
saman ef viljinn væri fyrir
hendi”.
Fólk i landinu er orðið lang-
þreytt á að hafa ekki starf-
hæfa ríkisstjórn og vill fara að
fá stöðugleika I landsmálin. Ef
ekki er vilji hjá þeim sem til
þess voru kjörnir, að stjórna
landinu, eru þeir bersýnilega
ekki réttir menn á réttum
Svavar
formaður
Búist er viö að Alþýðu-
bandalagið muni innan tiðar
koma saman og velja sér nýj-
an formann en eins og kunnugt
er situr hvorki formaður
flokksins né varaformaður á
þingi eins og er. Rætt hefur
verið manna á meðal um
Hjörleif Guttormsson eöa
Ragnar Arnalds en nokkuö
öruggt má telja að það veröi
Svavar Gestsson sem verður
fyrir valinu. Lúðvik mun þó
ekki alveg sleppa hendinni af
þeim þvi hann er starfsmaður
þingflokks Alþýðubandalags-
ins.