Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR
Mi&vikudagur 16. ianúar 1980.
Þorsteinn Sæmundsson viö kortiö sem nú er horfiö á einhvern óskiljan-
legan hátt. Þeim sem getur bent á þaö er heitiö gó&um fundarlaunum.
Hvar er kortið?
„Viö höfum gert dau&aleit aö
þessu korti hérna hjá Raunvls-
indastofnun undanfariö, en þaö er
greiniiega horfiö”, sagöi Þor-
steinn Sæmundsson.stjarnfræö-
ingur, þegar hann haföi samband
viö Visi vegna myndar sem birtist
i blaöinu i gær.
„Þetta er timakort sem var
teiknaö hjá Raunvisindastofnun
og birt árlega I almanaki Há-
skólans og almanaki Þjóövina-
félagsins, meö tilheyrandi leiö-
réttingum hverju sinni. Þegar
birta átti kortiö meö siöustu
breytingum var þaö horfiö og hef-
ur ekki fundist, þrátt fyrir mikla
leit.
Það er feiknarlega mikil vinna
að teikna kortiö frá grunni og þvi
er óhætt aö lofa þeim sem gæti
bent á það góöum fundarlaun-
um”, sagði Þorsteinn og biöur
menn um aö hafa samband viö
Raunvisindastofnun hafi þeir orö-
ið kortsins varir.
—P.M.
Sigtúni 5
Simi 19400
Látið oKkur
vcría
vaáninn
Ry óva r na rská I i n n
olaöburóarfólkj
óskast!
BREIÐHOLT II LANGHOLTSHVERFI
Hjaltabakki Laugarásvegur
írabakki Sunnuvegur
Jörfabakki 4E2p
ARABÍSK ÆVINTÝRI
Spennandi, fjörug og lifleg
ný ensk ævintýramynd, úr
töfraheimi arabiskra ævin-
týra, með fljúgandi teppum,
öndum og forynjum.
CHRISTOPHER LEE —
OLIVER TOBIAS/ EMMA
SAMMS — MICKEY
ROONEY o.fl.
Leikstjóri: KEVIN
CONNOR
tslenskur texti
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
ÞJÓFAR I KLIPU
(A Piece of the Action)
SIDNEYPOITIER BILLCOSBY
APtíCeOFTHíAOWN
'n> -P * ^
Hörkuspennandi og mjög
viöbur&arik, ný, bandarisk
kvikmynd I litum.
Aöalhlutverk:
SIDNEY POITIER, Bill
COSBY.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ath. breyttan
sýn.tíma.
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
tslenskur texti
Bráöfjörug, spennandi og
hlægileg ný Trinitymynd i
litum. Leikstjóri B. B. Cluch-
er. Aöalhlutverk: Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Buck Rogers
á
25. öldinni
6W1 UWVERSAl CITV STUOIOS. 'uí: »LL HlQHTS HCSERVCD
Ný bráöfjörug og skemmti-
leg ,,space”-mynd frá Uni-
versal. Aöalhlutverk: Gil
Gerard, Pameia Hensley og
Sýnd kl. 9.
Sími 32075
FLUGSTÖÐIN '80
Concord
AIRPBRT
Ný æsispennandi hljd&frá mynd
úr þessum vinsæla myndaflokki.
Getur Concordinn á tvöföldum
hraða hljóösins varist árás?
Aöalhlutverk: Alain Delon, Sus-
an Blakely, Robert Wagner,
Sylvia Kristel og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Lofthræðsla
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd gerö af Mel Brooks
(„Silent Movie” og „Young
Frankenstein”). Mynd þessa
tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru
tekin fyrir ýmis atriöi úr
gömlu myndum meistarans.
Aðalhlutverk: Mel Brooks,
Madeline Kahn og Harvey
Korman.
Sýnd ,kl. 5, 7 og 9.
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útvagsbankahúalnu
wntMt I Kópnvogi)
Stjörnugnýr
Fyrst var þaö „Star Wars”
siðan „Close Encounters”,
en nú sú allra nýjasta, STAR
CRASH eöa „Stjörnugnýr”
— ameriska stórmyndin um
ógnarátök i geimnum. Tækn-
in i þessarimynd er hreint út
sagt ótrúleg. Skyggnist inn I
framtiöina. Sjáiö hiö ó-
komna. Stjörnugnýr af
himnum ofan, Supercronic
Spacesound.
Aðalhlutverk: Christopher
Plummer og Caroline Munro
( stúlkan sem lék i nýjustu
James Bond-my ndinni,
Moonraker).
Leikstjóri: Lewis Barry
tslenskur texti
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ljótur leikur
Spennandi og sérlega
skemmtiieg iitmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins.
Tónlistin I myndinni er flutt
af Barry Manilow og The
Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Ofurmenni á tíma-
kaupi.
(L'Animal)
Ný, ótrúlega spennandi og
skemmtileg kvikmynd eftir
franska snillinginn Claude
Zidi. Myndin hefur verið
sýnd við fádæma aösókn viö-
ast hvar i Evrópu.
Leikstjóri: Claude Zidi.
Aðalhlutverk: Jean-Paul
Beimondo, Raquel Welch.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Q 19 OOO
Leyniskyttan
Annar bara talaöi, — hinn lét
verkin tala.
Sérlega spennandi ný dönsk
litmynd.
isienskur texti.
Leiks tjóri: TOM HEDE-
GAARD.
ATH: tsl. leikkonan Kristin
Bjarnadóttir leikur I mynd-
inni.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
úifaldasveitin
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
Hjartarbaninn
6. sýningarmánu&ur
Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
soiur D
Prúðuleikararnir
Bráöskemmtileg ný ensk-
amerisk litmynd, meö vin-
sælustu brúöum allra tima.
Kermit froski og félögum. —
Mikiil fjöldi gestaleikara
kemur fram, t.d. Elliot
Gould, James Coburn, Bob
Hope, Carol Kane, Telly
Savalas, Orson Welles
o.m.fl. tslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og
11.15.