Vísir - 16.01.1980, Page 18

Vísir - 16.01.1980, Page 18
vtsm . MiOvikudagur 16. janúar 1980. (Smáauglýsingar 18 sími 86611 3 Til sölu Til sölu vegna brottflutnings. Sófasett ásamt sófaboröi, 3ja sæta sófi, 2ja sæta og 1 stóll. Settiö er mjög fallegt, eina settiö á landinu af þessari gerö, einnig til sölu eldhásborö og 4 stólar, sem nýtt, 7 mánaöa gamalt hjónaróm, nýleg ryksuga, is- skápur, borðstofuborö og 4 stólar, tvibreiöur svefnsófi, einnig svefn- bekkur, barnakerra, nýleg barnavagga ásamt mörgu ööru. Allt þetta fæst á mjög góöu veröi ef samiö er strax. komiö og geriö góö kaup. Til sýnis og sölu aö Laugarnesvegi 90 II. hæö til hægri. Uppl. i sima 20192. Stór skápur til sölu, meö bar og öllu, 2 sófaborö, s jón- varp, 2 svefnsófar, annar tvi- breiöur hinn einfaldur meö skiiffu, barna- og kvenfatnaöur kristall, postulin o.fl. skrautmun- ir, 2 vegghillur, lampar mjög fall- egir, stakir matardiskar og föt, stálföt og stálhnífapör. Uppl. frá kl. 15-22 aö Vesturbergi 138 1. hæö t.h. simi 36508. Til sölu hansaskrifborö, sem nýtt, einsmannsriim Ur eik meönýjum svampdýnum. Einnig kápa, jakki og ullardragt, allt nr. 14. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. i sima 73849. Óskast keypt Hrærivéi. óska eftir aö kaupa 10-15 litra hrærivél. Uppl. i sima 98-2281. Passap prjónavélamótor og bandleiöari óskast, nýrri geröin. Uppl. i sima 10726. Reprómaster óskast til kaups. Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra VIsis, sima 86611. Húsgögn Dönsk tekkhjónarúm (2rUm) meö dýnum og náttborö- um. Uppl. I sima 23936. Til sölu úr massifri eik vönduö svefnherbergishúsgögn, sem samanstanda af tveimur rúmum, tveim náttboröum, 6 skUffa kommóöu og tveim stól- um. Einnig hansahillur (6 stk.), djUpurstóll enskur, ásamt nokkr- um málverkum. Uppl. i sima 34746 eftir kl. 6. Hljómtæki ooo Ml «ó Til sölu kassettudekk. Pioneer CT-F1000, sem nýtt. Fæst á góöu veröi ef samiö er strax. Nánari uppl. i sima 92-2664. Til sölu magnari 2x60 vött á 220 þús. kr. Einnig 2x50 vött hátalarar, Marantz HD 66 á 300 þús. kr. pariö. Uppl. I sima 51375. Steriósamstæða tii sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 72065. Óska eftir aö kaupa sambyggö hljómflutn- ingstæki. Uppl. I sima 76761 e. kl. 5. c'sá.'" Hljéófgri Vil kaupa hnappaharmonikku meö sænskum gripum. Til sölu 80 bassa pianónikka, sem ný. Uppl. I sima 32351 eftir kl. 5. Heimilistæki ~N' Tii sölu frystikista 300 litra, notuö. Vel meö farin. Uppl. I sima 30215. Vérslun Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram i giídi, 5 bækur I góöu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjalds- fritt. Simiö eöa skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt aö gleyma, meðal annarra á boöstól- um hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—'79 samtals 238 bls. meö sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Ondina. Skemmtanir Jóladiskótek. Jólatrésfagnaöur fyrir yngri kyn- slóöina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréö. öll slgildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góö reynsla írá siöustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Feröadiskótek fyrir blandaöa hópa. Litrlk ljósashowog vandaö- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum viö aðstoö- aö. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 ( 51560). Diskóland. Diskótekiö Disa. Diskótekið Dollý Fyrir árshátiðir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til aö skemmta sér, hlusta á góöa danstónlist. Viö höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúöugt ljósashow, ef óskaö er. Kynnum tónlistina hressilega. Uppl. i sima 51011. ________________ Tapað - fúndið Mánudaginn 14. janúar s.l. tapaðist billykill á milli Njálsgötu 76 og Njálsgötu 85. Skilvis finn- andi vinsamlegast hringi i sima 18178. Tapast hefur grá-bröndóttur fress-köttur, I Hafnarfirði. Gegnir nafninu Högni. Vinsamlegast hringiö I sima 52654. Gullúr tapaðist. Gamalt gullúr tapaðist i Klúbbnum 27. des. sl. Skilvís finn- andi hringi i sima 27629. ____________________________ Hreingerningar Þrif — Hreingerningar Tökum aðokkurhreingerningar á stigagöngum i Ibúðum og fleira. Einnig teppa-og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum aö okkurhreingerningar á ibúöum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar með mjög góöum árangri. Vanirog vandvirkirmenn. Uppl. I sima 85086 og 33049. Hólmbræöur ‘Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftiraö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Avalit fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. NU, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningaf élag Reyk javlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar I- búöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einniggólfteppi. Þvoum loftín fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Htílm. Til sölu barnakerra, barnavagga, sem er nýleg, barnarúm. Fæst á góöu veröi ef samið er strax. Uppl. I sima 20192 og að Laugarnesvegi 90.2. hæö t. hægri. Fasteignir [ I u óska eftir aö kaupa Utíö fyrirtæki, t.d. léttan Uppl. I sima 99-1349. iönaö. r r Þjónusta i J Getum bætt viö okkur uppsetningu á eldhúsinnréttíng- um, inni- og útihurðum, klasöningum, gluggaisetningum o.fl. Gerum föst verötilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i sima 18490 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Skattaöstoöin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig, 101 Rvik. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Gislason, lögfrasð- ingur. Úrsmiöur. Gerum viö og stillum Quartz Ur. Eigum rafhlööur i flestar geröir úra. Póstsendum. Guömundur. Þorsteinsson sf. Úra- og skartgripaverslun Bankastræti 12, simi 14007. Axel Eiriksson úrsmiður. Bílamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiöa, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6. Simi 85353. Gulismiöur Gerum viö gull- og silfurmuni. Breytum gömlum slArtgripum óg önnumst nýsmföi. Póstkröfu- þjónusta. Guömundur Þorsteins- son sf. úra-og skartgripaverslun Bankastræti 12, simi 14007. Ólafur j S. Jósefsson, gullsmiöur. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, simi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Skattaöstoöin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig 101 Rvik. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjtínustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Gíslason, lögfræöingur. Múrverk — fiisalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, mUrviögeröir, steypur, skrifum á teikningor. MUrara- meistarinn, simi 1967.'. Atvinnaíbodi Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Álfheima- búöin, Alfheimum 4. Skólastelpur: Góöir vasapeningar eru i boöi fyrir röska stelpu, sem vill ryk- suga og taka til i litilli IbUÖ hjá gömlum karli, einu sinni I viku. Sendiö Vfsi nafn og simanúmer fyrir 20. jan. merkt. „Vasapen- ingar”. Vantar tvo skáláveröi i Skiöaskála Vikings t.d. hjón. Uppl. i Heimakjöri, Sólheimum 29. Sölu- og sendistarf. Óskum aö ráöa starfskraft til sölu-og sendistarfa. Þarf að hafa umráð yfir bil. Vinnutimi 1-2 timarfyrir ogeftirhádegi. Uppl. I sima 39330 á skrifstofutima. Maöur óskast til garöyrkjustarfa. Hafberg Þóris- son, garðyrkjumaöur, I sima 81441. Múrarar — Múrarar. Tilboð óskast f múrverk i fjöl- býlishUsi, þ.e. kjailara og bila- geymslur. Uppl. I sima 41454 og 43718 eftir kl. 19.00 1 Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Því þá ekki aö reyna smá- auglýsingu í VIsi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúiega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þU getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vfst, að þaö dugi alltaf aö auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. J 28 ára maöur óskar eftir vinnu strax, helst I Kópavogi, Hafnar- firöi eða Garöabæ. Er vanur tré- smiö. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 43599 allan daginn. 18 ára piltur óskar eftir vinnu, sem fyrst. Uppl. i sima 83199. 22ja ára gamall maöur óskar eftir vinnu. Helst i Hafnarfiröi eöa I Garöabæ. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 51505. 35 ára kona óskar eftir aukavinnu. Ræsting o.fl. kemur til greina. Uppl. eftir kl. 17 I sfma 15761. (Þjónustuauglýsingar J DYRASÍMAÞJÓNUSTAN • • Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i sima 39118 Er stfflað? Stífluþjénustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson )s ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER ^ O.FL. 3V Fullkomnustu tækiJ | t' Sfmi 71793 f og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR SKATTFRAMTÖL - BÓKHALDSÞJÓNUSTA önnumst skattframtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Pantiö tfma sem fyrst. Veitum einnig alhliöa bókhaldsþjón- ustu og Utfyllingu tollskjala. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Reynis og Halldórs s.f. Garöastræti 42, 101 Rvik. Pósthólf 857 Simi 19800 Sprunguþéftingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. i sima 32044 alla daga V' NÝ ÞJÓNUSTA i RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum eínnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTUR- GERÐIN, Skaftahlíð 24, simi 31611. RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Biltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT biltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW OTVARfSVlflKJA MIÐBÆJARRADIÓ ' ' Hverfisgötu 18. Simi 28636 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsími 21940. <£> <

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.