Vísir - 16.01.1980, Page 22

Vísir - 16.01.1980, Page 22
vlsm Mibvikudagur 16. janúar 1980. 22 Umsjón: Kat- rín Pálsdóttir SMABORN MEB „SROTVOPN” Mikill inannsöfnuöur er jafnan fyrir utan bandariska sendiráöiö i Iran. í hópnum má sjá smábörn, eins og þennan polla, halda á lofti spjöldum meö mynd Khomeinis æöstaprests. „Skotvopnin” vantar ekki þó leikföng séu. Dyggur stuðningsmaður Hann Patrick litli Kennedy lætur sitt ekki eftir liggja I kosningabaráttu fööur sins Edwards. Patrick sem er 12 ára fylgir honum oft á feröalög- um og aö sjálfsögöu setur hann þá upp uppáhalds húfuna sina. VEL ÞEGINN DROPI Mikiil vatnsskortur er i flóttamannabúöunum i Thailandi, þar sem fióttamenn frá Kampútseu dveljast. Drengurinn á myndinni hefur þó nælt sér i dropa sem er vel þeginn Lelkfanglö er gamait bílfiak Börnin I Zimbabwe-Rodesiu eiga ekki sjö dagana sæla. Slfelld hætta á skotbardögum i nágrenni þorp- anna vofir yfir, þannig aö ekki er á þaö hættandi aö fara mikiö út fyrir þau til aö leika sér. Þau veröa þvi aö iáta sér nægja t.d. þetta gamla bilflak til aö dunda viö. Stórorðar yfirlýsingar Sade Khalkhali situr flötum beinum á persneskum teppum og gefur út skipanir I allar áttir. Khalkhali hefur margoft lýst þvi yfir aö hann linni ekki látum fyrr en menn hans hafa myrt hinn fallna íranskeisara ,,Viö munum haidaáfram aö elta keisarann og stuön- ingsmenn hans þar tii viö höfum felit þá alla”, segir Khalkhali.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.