Vísir - 26.01.1980, Page 4

Vísir - 26.01.1980, Page 4
vtsm Laugardagur 26. janúar 1980 „Hmm. A-4 er nú ekki rétta stæröin... ...svo er nú handíkapp aö halda uppi kjaftæöi á meöan... ...en sjáum til hvort hún fljúgi ekki... ...þar fór i verra — föst í möppunum minum! ” „Handíkapp ad halda Vísir kannar leikni kunnra manna I skutlugerd //Kanntu að búa tl skutlu?" Þeir ráku upp stór augtii þingmennirnir og urðu undrandi á svip þegar við Vísismenn lögðum fyrir þá þessa spurningu i Alþingis- húsinu s.l. fimmtudag. Ef- laust áttu þeir von á að blaðamaðurinn legði fyrir þá einhverja „alvarlegri" spurningu í Ijósi stjórnar- kreppu og hins alvarlegai efnahagsástands í þjóð- félaginu/ eins og það heitir- vist. Kannski var því enri meiri ástæða fyrir þá til aíi lyfta sér upp úr stjórn mála- og skammdegis drunganum og dunda viíi það að búa til sosum einéi skutlu eins og þegar þeir- voru ungir og áhyggjulaus- ir. ,,Fastir menn i fiflalát- um" Fyrstan hittum viö fyrir Pál Pétursson þingmann Fram- sóknarflokksins og báöum hann aö búa til fyrir okkur skutlu. 1 fyrstu varð hann dálítið undr- andi en brátt varö hann glettinn á svipinn: ,,Str ákar, kom iö meö mér inn i flokksherbergið”. Þegar inn var komið settist Páll i sinn stól viö flokksboröið og hóf aö sýsla viö nokkuö sem eflaust er fágætt viö þaö borö. „Maöur setur tunguna út i munnvikiö” sagöi Páll um leiö og hann byrjaöi aö brjóta blaöiö: „Þaö eru fastir menn i svona fiflalátum fyrir flokkana, Albert fyrir ihaldiö og Ellert meöan hann var á þingi, en Jóhann Ein- varösson tekur þátt i boltaleikj- um og sliku fyrir okkur fram- sóknarmenn. Svo er Karvel fyrir kratana — en þar gætu sosum allir tekiö þátt i fiflalátun- um! ” Nú var skutlan tilbúin og flaug hún þvert yfir flokksherbergiö þegar Páll skutlaöi henni. „Einu bátarnir sem ég hef smíðað" Sú saga er sögö af Matthiasi Bjarnasyni fyrrverandi sjávar- útvegsráöherra, aö eitt sinn þeg- ar hann mátti sitja undir skammaræöu á þingi hafi hann stytt sér stundir viö aö búa til bréfbáta. Viö leituöum hann þvi uppi og báöum hann aö búa til einn bát fyrir okkur. Matthias varö aö vonum undr- andi, en féllst þó á aö gera þetta fyrir okkur. „Þetta eru nú vist einu bátarnir sem ég hef smiöaö” sagöi Matthias og braut saman blaöiö án þess aö svo mikiö sem horfa á það: „Þetta dregur ekki athyglina frá þingstörfunum”. — Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir á þessu? „Ætli ég hafi ekki verið svona þriggja ára — ég var búinn aö gleyma þessu þegar þiö minntuð mig á þaö”. Og þar með var báturinn tilbúinn — eini báturinn hans Matthiasar. „Þessi heföi getað boriö uppi þessa vinstri stjórn sem verið er að reyna aö mynda! ” sagði hann. „Hún dettur snarlega niður" Guðmundur J. Guðmundsson og Vilmundur Gylfason sátu makindalega i hægindum þing- salanna og ræddu landsins gagn og nauðsynjar fremur daufir i dálkinn. „Kunniði aö búa til skutlur?” Þögn og forundran. „Ætli maöur sé ekki búinn aö gleyma þvi”, sagði Guðmundur og Vilmundur samsinnti: — en ég skal nú samt reyna”. Hóf Guömundur skutlu- smiöina viö svo búið. „Svona”. „Svona”. „Svona” „Svona” Og loksins var skutlan tilbúin. Þegar Guðmundur skutlaði henni fór hún fyrst beint upp i loftið en féll svo snarlega niður. „Hún hefur ekki meira svifþol Ég ætla að senda ...yfir á boröiö til ...og spæl'ann meö þvi aö ■•■aö Tommi sé sterk- skutlu... Denna... segja... astur i bekknum. ,.Ég gcröi nú fátt annaö meöan ég Eg ætia þvi aö sýna Gvendi ...aö mennt er máttur... var i skóla... Jaka... Nei hvur and... hún kemur til baka! ,Nú ætla ég i útgerö.. ...og byggi mér bát... ...þaö tefur mig ekki frá þing- stör funum... ...hann getur meira aö segja bor- ið uppi heila vinstri stjórn”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.