Vísir - 26.01.1980, Page 5
Laugardagur 26. janúar 1980
„Ég er nú eiginlega búinn aö gleyma
þessu...
.svo fer ég um hana mjúkum höndum...
...æji. hún dettur snarlega niöur eins og
stjórnar viðræöurnar
uppi kjaftædi á medan”
en þessar ríkisstjórnarviðræö-
ur —hún dettur snarlega niður”,
sagði Guðmundur með vé-
fréttartón i röddinni. Stóðst þá
Vilmundur ekki mátið en hóf að
gera sina eigin skutlu. Brátt var
hún tilbúin en þegar Vilmundur
kastaöi henni fór hún hringi i
loftinu og lenti siðan aftur hjá
honum.
„Þessi snýr aftur til sinna
heimahúsa”, sagði Guðmundur:
„vængirnir eiga að vera
stærri”.
„Þetta var það eina sem ég
gerði i skóla”, svaraði þá
menntamálaráöherra.
„Skal játa aö ég er ekki
tæknimaður að upplagi"
Ráðuneytin eru þeir staðir
þar sem menn ku hafa mestan
pappir umleikis og þvi flest tæki-
færi á að búa til skutlur.
Pappir og bréfsefni af ýmsu
tagi og ýmsum stærðum er þar
raðað skilmerkilega i möppur
dýrar og er aldrei að vita nema
einn og einn ráðuneytisstjórinn
læðist i möppurnar til að ná sér i
bréfsefniog gera úr þviskutlur.
Við rákumst inn til Baldurs
Möller og báðum hann að gera
fyrir okkur skutlu.
„Ykkur að segja er stærðin A-
4ekki rétt til þess fallin að búa til
skutlur. Ég held að breiddin sé
ekki alveg nóg miðað við lengdina
— en það er nú langt s iðan ég hef
fengist við þessa iðju”.
A borði Baldurs var nóg af
pappir. Reyndar var borðið allt
þakið 20-25 sentimetra lagi af alls
konar skjölum og þvi var af nógu
að taka til skutlugerðar. Eitt-
'nvað vafðist það þó fyrir honum
að gera skutluna.
„Ég skal játa að ég er ekki
tæknimaður aö neinu upplagi —
annars er það handikapp i svona
Texti:
Halldór
Reynisson
Myndir:
Gunnar V.
Andrésson
smiði að halda uppi kjaftæði á
meðan”.
Skutlan var nú tilbúin og öll hin
rennilegasta i laginu. Var auðséð
að þarna var ekki á ferö neinn
viðvaningur i faginu.
Af pappirshlöðnu skrifborðinu
var skutlan næst tekin og henni
kastað út i pappirsmettaö loftiö
þar sem hún sveif hærra og
hærra uns hún rakst á vegg i
fjærsta horninu og festist uppi
undir lofti. Sat hún þar kyrfilega
föst i sjálfum möppum dóms-
málaráöuneytisins og varð við
svo búið aö sitja.
—HR
BIIASYNING
í NÝJA SALNUM VIÐ HALLARMÚIA
Laugardaginn 26. og sunnudaginn 27.
kl. 10—17 báða dagana.
Kynnum nýja söluaðstöðu bíladeildar og bjóðum
viðskiptavinum okkar að skoða allar nýjustu gerðir ,
Chevrolet, svo sem Chevette, Citation 3 dyra og 5 !
dyra, Malibu Sedan 4 dyra, Malibu Classic Jl dyra,
Classic 2 dyra Landau og
Classic Station.
Ennfremur minnum við á stórkostlega verð-
lækkun á Malibu 1979.
by General Motors
OfVKXET PONTIAC (XDSMOaU GM
BUCK CAtXlAC j '
\féladeild
Sambandsins
Ármula 3 fieyk/avik Sim 38900