Vísir - 26.01.1980, Side 10

Vísir - 26.01.1980, Side 10
VÍSIR Laugardagur 26. janúar 1980 i Hrúlurinn 21. mar>—20. a(>ril A þt's.su siigi vikunnar >Kaltu lata hugann reika. vegna þess a& i næstu viku ver&ur mjog miki& a& gera oe hætt er viö a& þu megir ekki vera aö sli'ku. \ autið 21. april-21. mai Þú æítir aö ganga i eitthvert félag í hverfinu þinu. Þaö þarfnast hjálpar þinnar og þú munt hljóta umbun erfiöis þins. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þetta viröist vera ágætur dagur, en erfitt er aö útskýra hvernig hann muni koma aö sem bestum notum. Kvöldiö er heppilegt til ihugunar. Krabbinn 21. júni—22. juli Óvenjuleg manneskja, eins og þú ert, hlýtur aö veröa fyrir barðinu á öfund einhvern tlma á lifsleiöinni. Þaö er betra aö vera öfundaöur en aö öfunda. l.jóniö 24. júli—-23. ágúst Þú reynir ekkinógá hugmyndaflug þitt. Þaö er þér að kenna. þú verður aö biöja um verkefni sem eru meira krefjandi. Me>jan SKr iH 24 a^us!—23. sept Það uppiysisc; uag aö pu tieiur alls eKKi fvigst með gangi mála upp á siðkastiö. Þú ættir að bæta þetta og einnig aö lappa svo- liuö upp a menninguna i huga þinum. Vogin 24 sept —23. okt Þu neyöist til að taka á þig aukna ábvrgö a fjölskyldusviöinu. Taktu þvi vel, þvi aö hjá þvi verður ekki komist. Drekinn 24. okt,—22. no\ . Frábær dagur i alla staöi. Persónu- töfrar þinir og aödráttarafl i besta lagi Þu þarft aö nota þér þennan tima eins vel og hægt er. Bogmaöurinn 23. növ .—21. des. Nvir möguleikar opnast á mörgum sviöum, einnig á þeim sviöum sem eru þér hjartfólgnust. Athugaöu stöðu þína vandlega áöur en þú ákveður þig. Steingeitin 22. des.—20. jan. Vertu á varöbergi i allan dag. Þaö eru margir hlutir til aö varast. Tilfinning- arnar eru þandar og einhver ruglingur liggur f loftinu. Af hverju segirðu, Bebbí, að myndirnar minar séu Ijót- ar? Indælt að geta lagt sig og jafnframt stuðlað að framgangi listarinnar.... Vatnsberinn 21,—19. febr. Mikill taugaóstyrkur gerir vart viö sig. Reyndu aöhalda þér i skefjum, vertu ekki meö neinn óþarfa kjaft og varaöu þig á skapsmununum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars • Flýttu þér hægt, segir máltækiö. Þetta er ekkLrétt timabil til aö gera neitt aö óathuguöu máli, hvort sem er i einka- máhim eöa á viöskiptasviöinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.