Vísir - 26.01.1980, Page 17

Vísir - 26.01.1980, Page 17
„Hvernig listykkur núá þetta? (Sýnir úrklippu úr Morgunblaöinu frá 5. janúar). Varðskip flytur hrút fyrir bóndann á Laugabóli í Arnarfiröi til ánna í Geirþjófsfirði! Ærnar eru þarna í skóglendi, sem Landgræöslusjóöur keypti. Þessi greiði Landhelgisgæslunnar varðar því við lög og væri mál- ið tekið upp, eins og sýslumaður Isaf jarðarsýslu ætti að gera ótil- kvaddur, þá væri óhjákvæmilegt að dæma bæði bóndann og Land- helgisgæsluna í fésektir". Hákon Bjarnason, fyrrverandi skógræktarstjóri og fyrrverandi formaður Landgræðslusjóðs, er ekki þekktur fyrir að fara í laun- kofa með skoðanir sínar og hefur meðal annars oft skotið á sauð- fjárbúskap Islendinga. Af þeim ástæðum hefur hann af sumum verið nefndur óvinur sauðkindarinnar á Islandi númer eitt. Kindurnarganga á 8 rakvélablöðum — Er þér illa við sauökindina? „Mér er illa viö ofbeit. Mér er illa viö aö sjá aö á mörgum stööum er land aö blása upp vegna ofbeitar, þaö hlýtur að vekja alla skynsama menn til umhugsunar. Þegar of margt búfé er i högum, eyðist bæði gróöur og jarðvegur. Þaö er ekki nóg með aö féö biti heldur er eins og kindurnar gangi á átta rakvélablöðum — klaufirnar eru svo beittar, eöa svo segja Þjóðverjar. Auk þess efast ég um aö sauöfjárhald borgisigá tslandi frá þjóöfélagslegu sjón- armiöi. Ég hef haldið þessu fram frá fyrstu tíö, minnir aö ég hafi skrifaö grein um þetta f timarit áriö 1942. Siðan hef ég veriö talinn yfirlýstur fjandmaöur sauö- kindarinnar, en ég var svo heppinn að Gylfi Þ. Gíslason og fleiri menn komu fram meö svipaðar kenningar og deildu þessu stööutákni meö mér. Sjáöu til. Ég hef lesiö, aö i Skotlandi sé borgað eitt pund meö hverri kind i styrki og aö þetta eina pund sé eini gróöinn af kindunum. — Sem sagt er fjárrækt i Skot- landi ekki hagkvæm s tyr kjalaus, hvað þá á Islandi! ” — Bitur sauöfé tré og runna? ,,Á vissum timum ársins, svo sem á vorin og haustin, leitar féö á tréin, þaö er ekki umdeilanlegt. Þaö var sauökindin sem kenndi okkur að klippa birki i lim^irö- ingar, þvi einhverjir fallegustu birkipuðar sem sjást eru beitarpúöar. Það getur verið i lagi að beita fé i skóg- lendi, en meö mikilli gætni, og þar sem er ungviöi þarf aö halda beitinni niðri”. Skógræktarstjóri í40 ár Hákon er þekktastur fyrir skógræktar- störf sín, enda var hann skógræktarstjóri i ein 40 ár. „Ég tók viö af Kofoed-Hansen 1935 en danskir menn voru upphafsmenn skóg- ræktar á tslandi. Ryder nokkur, skipstjóri á einu skipi Sameinaöa félagsins sigldi hingaö i mörg ár. Honum óaöi alveg viö þvi, hvaö landiö var berangurslegt og skóglaust. Hann fékk leyfi Alþingis til að reisa girðingu á Þingvöllum ár iö 1898 og ár iö eftir hófs t þar fyrsta plöntun til skógar hér á landi. Sá staöur er nú kallaöur Furulundur. Ariö 1900 var ráðinn hingaö læröur skógræktarmaöur, Flensborg aö nafni. Meðan hann var hér var Hallormsstaða- skógur friðaöur og Vaglaákógur keyptur. Ariö 1907 tóku skógræktarlögin s vo gildi og Kofoed-Hansen var ráöinn skógræktar- stjóri. Skógræktarmenn vitringar álitnir sér- A þessum árum voru skógræktarmenn litnir hornauga, taldir hálfgerðir sérvitr- ingar. Fólk trúöi ekki á skógrækt, á Is- landi gæti aldrei vaxiö skógur, og barrtré gátu — aö þeirra áliti — alls ekki vaxiö I landinu. En skógrækt hefur vaxiö fylgi meö ár- unum, enda hefur árangurinn verið ágætur á mprgum stööum. Þaö er enginn vandi aö rækta nytjaskóga á völdum stöð- um á Islandi, ef tr jáfræið er sótt til þeirra staöa, sem hafa svipaö veöurfar og hér er. Viö gætum framleitt 90% af öllum viði, sem þjóöin þarfnast og skógrækt gæti skapaö óhemjuvinnu i s veitunum, þá þyrfti landbúnaöurinn minni styrki. Ég vil i þvi sambandi benda á, aö timburverökemur til meö aö hækka geysi- mikiö næstu árin og áratugina. Þaö er tal- iö, aö timburþörf V-Evrópubúa muni þre- faldast á næstu tuttugu árum, og verð- hækkunin muni veröa I réttu hlutfalli við það”. Tekur 40 ár að koma upp nytjaskógi Arið 1938 var plantaö lerki I einn hekt- ara lands i Hallormsstaðaskógi og kölluö- um viö reitinn Guttormslund. Nú eru tréö oröin 15-16 metra há og úr þessum litla lundi er búið aö taka meira en átta þúsund girðingastaura. A þessu sjáum við, aö þaö tekur aöeins 40 ár aö koma upp liýtjaskógi á Islandi, ef heppileg svæöi eru valin. 1 Fljótsdal er kominn 60-70 hektara bændaskógur og hefur hann verið gróöur- settur á tiu undanförnum árum. Skógur þessi er kominn vel á leiö þrátt fyrir aö hann hafi oröiö fyrir skaöa vegna ágangs hreindýra og sauðfjár. Þaö er mikill munur aö sjá þetta svæöi núna, þvi áður var þetta ófr jótt og snautt land en er nú allt að gróa upp meö fegursta barrskógi. Þaö eru þó enn til ýmsir menn, sem eru á móti skógrækt, þó undarlegt sé. Þaö var til dæmis einn ágætur maður, sem ég hitti á mannamóti. Hann kom til min og sagöi formálalaust: mótfallnir skógrækt vegna greindar- skorts. Og I þriðja lagi eru þeir til, sem eru á móti skógrækt bæði vegna fákunn- áttu og heimsku”.” Birkiðer landnámsplanta Þetta sagði Hákon, en ekki vildi hann gefa upp nafn viömælanda sins. — Var Island viöi vaxiö milli fjalls og fjöru þegar það var numiö? „Já, ég trúi þvi, aö þar sem ekki var of blautt og ekki nýrunnið hraun, aö þar hafi landið veriö viði vaxið. Birki I einhverri mynd hefur „dóminerað” allan annan gróöur um það leyti sem land var numiö. Þetta sér maöur viöa ennþá, þar sem ekki hefur verið um ofbeit aö ræða. Til að nefna dæmi, þá nær birki frá sjávarmáli hátt upp i fjallshllðar i Vatnsfiröi i Baröa- strandarsýslu. Við Siglufjaröarskarö nær birkikræða upp I efstu grös, og þegar fariö er frá Húsavik austur i Kelduhverfi er birkið mjög áberandi og nær upp I ^00 metra hæö. Þaö er greinilegt, aö þar sem friöunar nýtur er birkiöfyrsta plantan, sem nemur nýtt land ásamt fáeinum öörum. Þaö er viða mjög nauösynlegt aö friöa landið, þvl náttúran er svo viökvæm á Is- landi. Tökum Aöalvik til dæmis . Þar var landið illa fariö og gróöur tætingslegur oröinn. Nú hefur ekki veriö búiö þar um skeiö og Aöalvik er nú oröin einn fallegasti staöur Vestfjaröa. Af byggöastefnu Þaö er nú annars þessi byggöastetna, sem er aö ríöa okkur á slig. Þaö má ekki sjást svo grasstrá aö ekki sé þegar rokiö til og sett upp sauöfjárbú. 1 litlum þorpum sem byggðust i kringum smábátaútgerö, „Ég hef veriö talinn yfiriýstur fjandmaöur sauökindarinnar, en ég var svo heppinn aö Gylfi Þ. Gislason og fleiri menn komu fram meö svipaöar kenningar og deildu þessu stööutákni meö mér”, segir Hákon Bjarnason, sem hér biaöar i einni af mörg- um bókum sinum. „Þaöer ekki nóg aö hlaupa út I garö og gróöursetja tré fyrir framan s uöurgluggann hjá sér — þaö veröur aö velja rétta staösetn- ingu,” segir Hákon, sem hér sést ásamt konu sinni úti i eigin garöi. Þingvöllum og veröur þvi 50 ára á þessu ári. Eitt af fyrstu baráttumálum félagsins var að friöa Heiömörkina. Viö fórum að ræða þessa friöun áriö 1936 en ’38 hófum við baráttuna af fullum krafti. Það tók tiu ár að knýja friðunina fram og 1948 komst girðingin upp. Allir vitlausir í stríðinu Til að nefna dæmi um það, hvaö menn voru blindir og andsnúnir friöun, má nefna Rauöhólana. Flensborg sá, sem ég nefndi áðan og réöist hingaö áriö 1900, skrifaöi skýrslu á þessum fyrstu árum skógrækt- ar á Islandi og spáöi, aö furulundurinn, sem hann gróðursetti viö Rauöavatn, gæti oröiö framtiöarútivistars væði Reykvik- inga. Meö tréin og vatniö á aöra hönd og hina stórkostlegu náttúrufyrirbrigöi, Rauðhólana á hina. Þegar hafist var handa við aö „nýta” Rauöhólana á timum seinni heimsstyrj- aldarinnar, reyndum viö hvað viö gátum til aö koma ! veg fyrir aö þeir yrðu rifnir niður. En þaö var ekki hægt að tala viö nokkurn mann af viti I þá daga og enginn hlustaöi á okkur. Það er eins og allir hafi veriö vitlausir i striöinu”. ..... ............. .1111.11 iuii Friða birkíleifar og rækta nytjaskóga — Hverter fyrirkomulag skógræktar á Islandi i dag? „Þaö er fyrst og fremst Skógrækt rikis- ins, með skógræktarstjóra og skógar- En þar sem þaö er alltaf takmarkaö hvað ein ríkisstofnun getur af hendi leyst, sérstaklega þar sem um annað eins stór- mál er aö ræöa og skógrækt á Islandi, þá er næsta nauösynlegt að skógræktarfélög starfi i sem flestum sveitum og kaupstöö- um landsins. Þvi meö athöfnum félaganna leysast bæöi peningar og vinna úr læðingi. Auk þess sem fólk fær almennt betri skiln- ing á gróðri landsins og eöli hans. Nú eru starfandi 30 skógræktarfélög um landiö og þau hafa undanfarin ár gróöursett helm- ing þeirra plantna, sem komiö hafa úr gróörarstöövum landsins. Þau hafa notið nokkurs rikisstyrks en fyrir hverja krónu, sem styrknum nam, hafa félögin lagt fram 4-5 krónur og eru þá ekki meðtaldar nokkrar stórgjafir sem þau og Skógrækt rikisins hafa fengiö á liönum árum. Meöal gjafa má nefna Haukadal, sem danskur maöur gaf, þegar Haukur Thors og frú Sofia gáfu Stálþastaði i Skorradal, þar sem nú er kominn skógur á 100 hekt- urum lands eins og I Haukadal. Þá má nefna peningagjafir Braathens frá Noregi, sem nema tugum milljóna á núverandi gengi. Já, „Ar trésins” er vegna fimmtiu ára afmælis Skógræktarfélags Islands og til þess ætlaö aö vekja áhuga almennings á tr járækt. Og ekki siður til þess aö fá menn til aö hugsa um sitt næsta umhverfi og bæta trjám við þar sem þau vantar. Viöa hér i bænum eru samt of mörg tré I görðum og þyrfti aö grisja þau, en annars staðar eru engin. Þaö er ekki nóg aö hlaupa út i garö og gróðursetja tré fyrir framan suöurgluggann hjá sér — bað verður að velja rétta staðsetningu. Þá finnst mér mikilvægt aö koma upp Hákon hefur mikiö skrifaö um dagana um skógræktarmálin, og sést hér viö skriftir i vinnuherbergi sinu. eru á móti skóarækt vegna fákunnáttu og hehnsku „Ég er á móti skógrækt! ”. Og ég spurði hvers vegna hann væri aö segja mér þaö. „Mér fannst ég veröa aö segja þér þaö”. Og ég svaraði honum: „Menn hafa fullan rétt á þvi aö vera mótfallnir skógræktef þeir vilja. Það eru til þeir menn, sem eru á móti skógrækt vegna þess að þeir hafa ekki kynnt sér málin og ekkert lesiö um skógrækt á Is- landi. 1 ööru lagi eru til þeir menn sem eru þangaö eru skyndilega komnir stórir skuttogarar sem mokta fisknum upp og skilja ekkert eftir. Þaö þótti ekki búmann- legt i eina tiö aö slátra snemmbæru! kennara ogsálfræöingi. Þegar alltþettaer komið, þá er venjulega búiö að bita siðasta grasstráiö og allt fer i eyði”. — Hvenær fékkst þú áhuga á skóg- var barngóður og við vorum þvi mikið samvistum við hann. mér að veröa kennari, innilokaöur i skóla allt mitt lif, þvi atvinnutækifæri náttúru- fræðinga — önnur en kennsla — voru ekki mörg i þá daga. Það varö þvi úr, að ég fór aö læra skóg- rækt I Danmörku eftir stúdentspróf og var þar i sex ár. Ég kom þó stundum heim á sumrin, til dæmis 1930, en það sumar var Skógræktarfélag íslands stofnað að veröi hans, sem ganga i fararbroddi, og I sambandi viö hana er rekin notadrjúg til- raunastöð aö Mógilsá. En ef maöur horfir Þaö er nefnilega gallinn viö byggða- stefnuna, aö hún er ekki byggö upp á nátt- úrulegri vistfræöi. Nú, svo þegar sauöfjárbúið er komið, þá þarf aö leggja vegi, sima. Þá þarf lækni, kirkju, og skóla meö sinum skólastjóra, rækt? „Þetta kom svona smatt og smátt. Ég ólst upp á Laufásveginum og i nágrenninu var bæðigróðrarstöö og býli og við strák arnir vorum alitaf að flækjast þarna. Ein- ar Helgason, sem stýrði gróðrastöðinni: Leiddist í skóla um öxl, þá er starfssviö Skógræktar rik- ísins aðallega tvenns konar: Aö friöa birkileifarnar og koma landinu aftur i þaö form, sem þaö var i I öndverðu, og hins vegar aðrækta erlendar trjátegundir sem geta oröið til nytja i framtiðinni. Mér leiddist i skóla og ætiaði mér alltaf aö fara i búskap eöa garðyrkju. Ég haföi gaman af náttúrufræði en gat ekki hugsað skjólbeltum viö hús til sveita. Gott skjól- belti getur sparað allt aö 30% af hitunar- kostnaöi, þaö er ekki svo litið og ðþarfi aö hita upp allan himingeiminn meö oliuofnin- um sinum. En þetta er bara fyrsta „Ar trésins”, það er lltið gagn aö þessu ef þaö veröur bara eitt — og þau veröa fleiri”. —ATA ■ ■ ■ > Texti: Axel Ammendrup Myndir: Gunnar V. Andrésson vísm Laugardagur 26. janúar 1980 VtSIR Laugardagur 26. janúar 1980

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.