Vísir - 26.01.1980, Síða 24

Vísir - 26.01.1980, Síða 24
VtSIR Laugardagur 26. janúar 1980 Útvarp ylir helgina Laugardagur 26. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskaiög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 „Heyriö vella á heiöum hveri”. Barnatimi undir stjórn Sigriöar Eyþórsdóttur. Þar verður m.a.rættviö Valgeröi Jóns- dóttur kennara i Kópavogi um dvöl hennar viö land- vörslu á Hveravöllum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónarmenn: Guömundur Arni Stefáns- son, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 Islenskt mál. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot.Fjóröi þáttur: 1 voöa stórri höll”. Stjórn- andi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og 17.00 Tónlistarrabb. Atli Heimir Sveinsson rabbar um Manuelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur. 17.50 Söngvar i iéttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagsdrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenskaöi. Gisli Rúnar Jónsson les (9). 20.00 Harmonikkuþáttur. Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfons- son kynna. 20.30 Gott la uga rdagskvöld. Þáttur meö blönduöu efni i umsjá óla H. Þóröarsonar. 21.15 A Hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sigiida tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Hægt andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram endar lestur sögunnar I eigin þýöingu (7). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. janúar 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög A. Skozkir listamenn leika og syngja lög frá Skotlandi. B. Konunglega danska hljóm- sveitin leikur lög eftir Lumbye: Arne Hammelboe stj. 9.00 Morguntónleikar A. Divertimento fyrir blásara- kvintett eftir John Addison og Kvintett i b-moll eftir Victor Elwald. b. Sinfónia nr. 8 i G-dúr op 88 eftir Antonin Dvorák. Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins leikur: Klaus Tenstedt stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa 1 Keflavfkur- kirkiu. (Hljóör. á sunnud. var). 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hafis nær og fjær Dr. Þór Jakobsson veðurfræð- ingur flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar 1. Frá tónleikum i Landakots- kirkju i október i haust. David Pizzaro frá Bandarikjunum leikur á orgel: a. Introduktion og fúgaeftirHoratioParker. b. Aria i stíl Bachs og Handels eftir Harold Heeremans. 2. Frá sumartónleikum i Skálholti i júli i fyrra. Flytjendur: Sigrún Gests- dóttir og Halldór Vilhelms- son söngvarar, Manuela Wiesler flautuleikari, Lovisa Fjeldsted selló- leikari ogHelga Ingólfsdótt- ir semballeikari. a. Kantata eftir Telemann. b. „Kom, dauðansblær”eftir Bach. c. Kantata eftir Hándel. d.z. „Bist Du bei mir” eftir Bach.e. Kantata eftir Bach. 14.55 Stjórnmál og glæpir. Fjóröi þáttur: Stúlkan, sem drukknaði Frásögn úr hinu ljúfa lifi á Italiu eftir Hans Magnus Enzensberger — Viggó Clausen bjó til flutn- ings I útvarp. Þýðandi Margrét Jónsdóttir. Stjórn- andi: Benedikt Arnason. Flytjendur: Gisli Alfreðs- son, Bessi Bjarnason, Arni Tryggvason, Gunnar Eyjólfsson, Þórhallur Sigurösson, Helga Jónsdótt- ir, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason, Lilja Þorvaids- dóttir, Jónas Jónasson, Guörún Guðmundsdóttir, Klemenz Jónsson og Bene- dikt Arnason. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfr egnir. 16.20 Endurtekið efni: örorkumat, umræöuþáttur í umsjáGisla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur (Aöur útv. 9. f.m.). 17.20 Lagiö mitt 18.00 Harmonikulög Jo Basile og Egil Hauge leika sina syrpuna hvor. Tilkynn- ingar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Tiund Þáttur um skattamál i' umsjá Kára Jónassonar og Jóns Asgeirssonar fréttamanna. 20.25 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Gunnlaugur Ingólfsson les frásögu eftir Gunnar Gunnarsson bóndai Syöra-Vallholti, Skagafirði. 21.05 Tónleikar 21.40 Ljóö eftir Stefán Hörö Grimsson Ingibjörg Þ. Stephensen les. 21.50 Sönglög eftir Wilhelm Lanzky-Otto Erik Saeden syngur lög viö kvæöi eftir Steen Steensen Blicher. Vilhelm Lanzky-Otto leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Eitt orö úr máli mannshjartans", smásaga eftir Jakob Jónsson Jónina H. Jónsdóttir leikkona les. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 24 Barbabrellurnar eru stórkostlegar hugmyndir sein enginn má rnissa af. Sæmileg dagskrá — aldrei þessu vant Sjónvarpið er nú sú afþreying, sem ég sæki mest í, þegartómstundirgefast. Og sem ég lit yfir dagskrána fyrir þessa helgi, sýnist mér hún vera sæmileg aldrei þessu vant. Á laugardagskvöldum er Spítalalíf, sem er með betri skemmtiþáttum sem maður fær inn i stofu hjá sér. Þátturinner án mikilla átaka og fyndinn. Kvikmyndin á eftir er frá árinu 1965 og þvi ekki mjög aldurhnigin, svo ég bind miklar vonir við hana. Pabbastundin A sunnudaginn er margt áhugavert á dagskránni. Ég kiki stundum á Húsið á slétt- unni, sem gárungarnir kalla „Grenjaö á gresjunni”. Þetta Gunnar V. Andrésson Ijós myndari skrifar er vel geröur þáttur fyrir alla fjölskyiduna, saklaus.höföar til tilfinninganna. Svo kemur Stund okkar pabbanna. Ég fylgist kannski meö barbabrellunum þar. Þjóölif, nýi þátturinn hennar Sigrúnar Stefánsdóttur, sýnist mér eiga aö vera kjaftaþáttur meö sama yfirbragði og Kast- ljós. Meöal gesta þáttarins eru forsetaframbjóöendurnir. Mér finnst þaö hneisa, aö þessum heiðursmönnum sé þannig gefiö forskot á eigin auglýs- ingu, þar sem ekki er sýnt aö ekki gefi fleiri kost á sér. Ber þetta vott um efnishrak i i nýjum þætti. Sennilega gefur sjónvarpið manni kost á aö fara meö bros á vör i rúmiö. Kvikmyndin er eldgömul, en kannski er þar eitthvaö fyndíö og þvi mun ég horfa á hana. Enginn samkeppnisaðili A útvarpinu kveiki ég ekki meðan sjónvarpiö er i gangi, enda er þaö svo að útvarpiö gerir ekkert I þvi aö vera sam- keppnisaðiii viö þaö. Þó er út- varpiö oft nokkuð létt á laugar- dögum. Þaö er lika krafa al- mennings aö fá léttmeti á þeim dögum. Þátturinn i vikulokin er oft áheyrilegur og Svavar Gests er i sinu Dægurlandi. Mér finnst hann vanda þáttinn vel og halda manni viö hlustun meö léttu hjali milli laga. Sunnudagurinn liöur i gömlu rútlnunni. Þó finnst mér tón- listarþáttur Guömundar Jóns- sonar, Ljósaskipti, gefa morgninum hátiöiegan blæ. Guömundur leikur létta klassiska tónlist og fræöir hlustendur ögn um tónlistina. Meö þvi gefur hann okkur inn- sýn i þær hugmyndir sem liggja aö baki tónverkunum og á þvi finnst mér alltaf vera vöntun I flutningi á klassiskri tónlist. Henni er hreytt i mann eins og hverju ööru uppfyll- ingarefni. Guömundur fer góö- um höndum um sinn stutta þátt og á hann þakkir skildar fyrir. Laugardagur 26. janúar 16.30 Iþróttir Ums jónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm Þrettándi og siöasti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spitaiaiif Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Tónstofan Gestir Tón- stofunnar eru Anna Júliana Sveinsdóttir söngkona og Guörún A. Kristinsdóttir pianóleikari. Kynnir Rann- veig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Kaipo-hamarSiðarihluti nýsjálenskrar myndar um siglingu Sir Edmunds Hillarys aö Kaipo-hamri viö suðurströnd Nýja-Sjálands og sóknina upp á hamarinn. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Ipcress-skjölin (The Ipcress File) Bresk njósna- mynd frá árinu 1965. Aöal- hlutverk Michael Caine og Nigel Green. Breskum vis- indamanni er rænt og þegar hann finnst aftur, hefur hann gleymt öllu I sérgrein sinni. Gagnnjósnaranum Harry Palmer er falin rannsókn málsins. 23.20 Dagskráriok Sunnudagur 27. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Kristján Þorgeirsson, sóknarnefndarformaöur Mosfellssóknar, flytur hug- vekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni 17.00 Framvinda þekkingar- innar Sjöundi þáttur. Lýst er upphafi alþjóölegrar verslunar, er Hollendingar tóku aö venja fólk á ýmsar munaöarvörur úr fjarlæg- um heimshornum og uröu vellauöugir af. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar Meöai efnis: Minnt er á þorrann, fariö verður i heimsókn á dagheimiliö Múlaborg og Jóhanna Möller lýkur aö segja sögu viö myndir eftir Búa Kristjánsson. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eövaldsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskt mál 1 þessum þætti veröa skýrö mynd- hverf orötök, sem m.a. eiga upptök sin á verkstæöi skó- smiösins. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.45 Þjóölif Þessi nýi þáttur veröur á dagskrá mánaöar- lega um sinn, siðasta sunnu- dag i hverjum mánuöi. Um- sjónarmaöur er Sigrún Stefánsdóttir fréttamaöur en stjórnandi upptöku Valdimar Leifsson. 21.40 Ekkert öryggi s/h (Safety Last) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1923, gerö af einum kunnasta gamanleikara þöglu mynd- anna, Harold Lloyd. í þess- ari mynd er hiö fræga atriöi þar sem Harold Lloyd hang- ir i' klukkuvisi. A undan myndinni eru sýndir kaflar úr annarri Lloyd-mynd, Heitu vatni. Þýöandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.