Vísir - 26.01.1980, Page 28
VlSLR
Laugardagur 26. janúar 1980
(Smáaugiýsingar
- simi 86611
Húsnæði óskast
Hefur ekki einhver
3ja herbergja íbúð til leigu i
Kópavogi frámars tillengri tima.
Hringið þá i sima 44793.
__________^
Ökukennsla
ökukennsla-æf ingatímar
simar 27716 og 85224. Þér getið
valið hvort þér lærið á Volvo eða
Audi '79. Greiðslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjað strax og greiða
aðeins tekna tima. Lærið þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar.
Hefur þú af einhverjum ástæðum
misst ökuskirteinið þitt? Ef svo er
hafðuþá samband við mig, kenni
einnig akstur og meðferð
bifreiða. Geir P. Þormar, öku-
kennari simar 1^896 og 21772.
ökukennsla — ÆJmgatimar.
Kenni á lipran bil.Subaru 1600DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegað öll prófgögn. Nemendur
hafa aðgang að námskeiðum á
vegum OkukennaraiSHags Is-
lands. Engir skyldutimar.
Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
-ök ukennsla-æf ingartimar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simi 77686.
Ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son simi 44266.
ökukennsia-æfingartimar.
Kenni á VW Passat. Nýir nem-
endurbyrjastraxog greiði aóeins
tekna tima. Samið um greiðslur.
Ævar Friðriksson, ökukennari,
simi 72493.
ökukennsla-æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Ctvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÓRN S.F.
Grensásvegi 18
simi 30945
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
BÍLASKOÐUN
&STILLING
S 13-100
Hátún 2a.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825. _
Bilaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
VI-4- __________J
Til sölu vel meö farinn
Volvo 244 DL árg. 1978. Litur :
bronsblár. Kassettuútvarp,
sumardekk, vetrardekk. Uppl. i
sima 42354 milli kl. 13-18 laugar-
dag og sunnudag.
VW 1200 árg. ’67 til sölu.
Grænsanseraður. Þokkaleg vél.
Þarfnast litilsháttar boddývið-
gerðar. Uppl. i sima 73246.
Pontiac Trans Am árg. ’76
i mjög góðu ástandi til sölu,
skipti koma til greina á góðum
ieppa, helst Bronco eða Range
Rover. Uppl. i sima 97-6151.
Bfll i sérflokki,
Peugeot 604 árg. ’78 ekinn 21 þús .
km. til sölu. Uppl. gefur Hafra-
fell i sima 85211.
VW 1302 árg. ’71
til sölu, góður bill, á sama stað
er einnig til sölu Cortina árg. ’68.
Uppl. i sima 43367.
Ford Transit árg. ’71
til sölu, vélarvana.aö öðru ieyti i
þokkalegu ástandi, selst ódýrt.
Skipti á litlum ódýrum bil æski-
leg. Uppl. i sima 15924.
Fiat 132 SP 1800
árg. ’74 til sölu. Upptekin vél.
Verö tilboö. Uppl. i sima 51877.
VW 1ÍJ0 árg. ’tO
til sölu. Skoðaður ’80 Uppl. i sima
41732 e. hádegi.
Til sölu
Oldsmobile 350 vél og 350 Turbo
skipting. Uppl. i sima 30514.
Til sölu
Oldsmobile 350 vél og 350 Turbo
skipting. Uppl. i sima 30514.
Cortina 1600 árg. ’75
Til sölu, er i mjög göðu ásigkomu-
lagi. Skipti koma tíl greina. Uppl.
i si'ma 10751 e. kl. 16.
Wartburg.
Til sölu Wartburg 352W árg. ’79.
Gulur. Ekinn 13000 km. M jög fall-
egur ’oill. Uppl. i sima 40458.
Dodge Charger SE,
árg. ’73.til sölu. Gulur með svört-
um vinyl topp. Topp-bili. Uppl. i
sima 71899 e. kl. 19.
Til sölu
Land Rover diesel árg. ’68. Góður
bill. Uppl. i sima 99-1655 e. kl. 7 á
kvöldin.
Willis jeppi árg. ’74
til sölu. Rauður með svörtum
blæjum. Skipti koma tilgreina, á
ódýrari bil. Uppl. i sima 76745.
Vauxhall Viva.
Til sölu Vaiíxhall Viva árg. ’74.
Mjög sparneytinn. Litur vel út.
Verö 1450. þús. kr. Otborgun ca.
500. þús. kr. Eftirstöðvar sam-
komulag. Uppl. i sima 24571.
Höfum varahluti i
Sunbeam 1500árg’71 VW 1300 ’71
Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land
Rover ’66, franskan Chrysler ’72
Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65,
Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig
úrval kerruefna. Höfum opið
virka dag frá 9-7, laugardaga
10-3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, simi 11397,
Höföatúni 10.
ökukennsia við yðar hæfi.
Greiðsla aðeins fýrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari, slmi 36407.
Bila- og vélasalan As augiýsir:
Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá
okkur 70-100 vörubflar á söluskrá.
Margar tegundir og árgeröir af 6
og 10 hjóla vörubflum. Einnig
þungavinnuvélar svo sem jarð-
ýtur, valtarar, traktorsgröfur,
Broyt gröfur, loftpressur,
Payloderar, bilkranar. örugg og
Igóö þjónusta. Bíla- og vélasalan
As, Höfðatúni 2, simi 24860.
Takið eftir — Takið eftir.
Af sérstökum ástæðum ertil sölu
Cevrolet Blazerárg. ’76 innfluttur
i september sama ár. 4ra gira
beinskiptur 6 cyl. vél, aðeins ek-
inn 60. þús. km. Með útvarp og
kasettutæki. Mjög glæsilegur bill.
Uppl. i síma 2699 5 og 21906.
Tilboð óskast
i Chrysler 160 GT að Suðurlands-
braut 12., Skrifvélin hf.
Bfla- og vélasalan As auglýsir:
Erum ávalltmeð góða biia á sölu-
skrá:
M. Benz 220 D árg. ’71
M. Benz 240 D árg. ’75
M. Benz 230 árg. ’75 j
Oldsmobile Cutlas árg. ’72 i
Playmouth Satellite árg. ’74
Playmouth Satellite station árg.
’73
Playmouth Duster árg. ’70 ’71
Dodge Dart árg. ’75
Dodge Aspen árg. ’77
Ford Maveric árg. ’73
Ford Comet árg. ’74
Ford Torino árg. ’74
Ford Mustang árg. ’79, ’72
Ford Pinto statíon árg. ’73
Pontiac Le Mans árg. ’72
Ch. Monte Carlo árg. ’74
Ch. Impala árg. ’70
Ch. Nova árg. ’70
Ch. Concours station árg. ’70
Saab 96 árg. ’71, ’73
Saab 99 árg. ’69
Volvo 144 DL árg. ’72
Volvo Í45 DL árg. ’73
Volvo 244 DL árg. ’75
Hornet árg. ’74
Morris Marina árg. ’74
Cortina 1300 árg. ’70, ’72
Cortina 1600 árg. ’72
Cortina 1600 station árg. ’77
Opel Commandore árg. ’67
Fiat 125 P árg. ’73, ’77
Fiat 132 árg. ’73, ’75
Citroen GS station árg. ’75
VW 1200 árg. ’75
VW 1300 árg. ’75
Toyota Cressida árg. ’78
Toyota Corolla árg. ’73
Mazda 323 árg. ’79
Datsun Y 120 árg. ’78
Datsun 180 B árg. ’78
Auk þess sendiferðabilar og jepp-
ár s.s. Bronco, Scout, Wagoneer,
Willys, Blazer, Land Rover.
Vantar allar teg. bila á skrá.
Bila- og vélasalan As.
Höfðatún 2, si'mi 24 860.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bfía i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú
að selja bO? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þannbíl, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Toyota Corolla Mark II
4ra dyra árg. ’77 til sölu. Uppl. i
sima 84961 frá kl. 16 til 18.
Höfum frambretti á
Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum
viðleka bensintanka. Seljum efni
til viðgeröa. — Polyester Trefja-
plastgerö Dalshrauni 6, simi
53177, Hafnarfirði.
Bílaleiga 4P
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbílasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar
Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11
simi 33761.
Bílaviðgerðir^]
Höfum frambretti á
Saab 99 og Willy’s jeppa. Gerum
við leka bensintanka. Seljum efni
tilviðgerða. — Polyester Trefja-
plastgeröDalshrauni 6simi 531.V,
Hafnarfirði.
Til sölu Cessna 140.
Uppl. i sima 20060 milli kl. 2-7 i
dag.