Vísir - 26.01.1980, Page 32

Vísir - 26.01.1980, Page 32
síminner 86611 íslendingar (treka að loðnustofninn sé alísienskur Loki seglr Forystumenn Framsóknar- flokksins önduóu léttar i þeg- ar þeir sáu tillögur Bene- dikts, þvi þaö var s vo auövelt fyrir þá aö hafna þeim. Þeir óttuöust ekkert frekar en aö tillögurnar yröu þaö sem Benedikt haföi boöaö — sam- suöa úr fyrri tillögum allra flokkanna — þvi þaö heföi get- aö neytt þá til stjórnarþátt- töku gegn vilja þeirra. Laugardagur 26. janúar 1980 Spásvæöi Veöurstofu ísiands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veðurhorlur helgarlnnar Sunnanlands veröur vax- andi austanátt og hlýnandi veöur um helgina, og veröur oröinn stinningskaldi eöa all- hvasst á morgun. 1 dag verö- ur liklega léttskýjaö, en skýj- aö á morgun. Ekki er reiknaö meö neinniúrkomu fyrr en þá ef til vill annaö kvöld. Noröanlands veröur norö- austan gola eða kaldi og létt- skýjaö um helgina. tslenska kvikmyndin Land og synir var frumsýnd i gærkvöldi. Meöai frumsýningargesta voru for- setahjónin dr. Kristján Eldjárn og frú Haiidóra Eldjárn. Þau sjást hér á tali viö Agúst Guömundsson leikstjóra. Byggla tilúkrunarhelmlll lyrlr „75-kall á dag": 101 árs kona tekur fyrstu skódusiunguna Ragnhiidur Guöbrandsdóttir, 101 árs gömul og aldursforseti Kópavogs, tekur I dag fyrstu , skóflustungu aö nýju hjúkrunar- heimili fyrir aldraöa I Kópavogi. Þetta mun veröa fyrsta sér- hannaöa hjúkrunarheimiliö fyrir aldraöa á landinu og veröur þaö aö mestu reist fyrir söfnunarfé meöal almennings I bænum. A svo til hverju heimili i Kópavogi eru söfnunarbaukar, sem 1/2 strætisvagnafargjald er lagt 1 á hverjum degi. Þaö eru 75 krónur á dag. Söfnunin hefur staðiö I tæpt ár, en fyrir henni standa frjáls félagasamtök f Kópavogi. Þau munu einnig standa fyrir bygg- ingunni, sem mun risa á lóðinni næst Kópavogshæli. Mikil og almenn samstaöa hef- ur verið I bænum um þetta mál, enda veitir ekki af. A tveim árum á heimilið aö veröa tilbúiö til not- kunar og er þá áætlaö aö þaö muni kosta 400 milljónir króna. Þaö þarf margan 75-kallinn I þaö. Húsiö veröur tæpir 1500 fer- metrar aö stærö og rúmar 38 vist- menn. Hjúkrunarheimiliö er ekki hugsaö sem langlegusjúkrahús og er taliö aö þessi stærö fullnægi þeirri þörf sem er i bænum 1 dag. 1 framtiöinni eru möguleikar á stækkun hússins. -S.J. - segir norski aðstoðarutanrfkisráðherrann //Við getum aldrei samþykkt þetta svar Islendinga, að loðnustofninn við Jan Mayen sé íslenskur", sagði norski aðstoðarutanrikisráðherrann í viðtali við norska útvarpið síðdegis í gær, að því er Jón Einar Guðjónsson, fréttaritari Vísis í Osló, símaði í gærkvöldi. Ráöherrann sagði jafn- framt, aö norsk stjórnvöld heföu oröiö fyrir miklum von- brigöum meö þá orösendingu sem Islensk stjórnvöld afhentu norska sendiherranum I Reykjavlk á miövikudaginn. „tslendingar telja, aö loönu- stofninn, sem hér um ræðir, sé alislenskur”, sagöi m.a. i' þessari orösendingu, og var siöan settur fram rökstuöning- ur fyrir þerri skoöun. Fulltrúar norska utanrlkis- ráöuneytisins og sjávarút- vegsráöuneytisins munu nú þinga um svar íslendinga, en talsmaöur norskra bátaút- vegsmanna sagöi i gær, aö svar tslendinga sýndi aö ekki þýddi aö biöa meö útfærslu fiskveiðilögsögu viö Jan Mayen. veðrið hér og har Klukkan 15 i gær : Akureyri léttskýjað -=- 5, Bergen skýjaö -r 1, Helsinki léttskýjaö -r 18, Kaupmanna- höfn skýjað -r 4, Reykjavlk heiöskýrt 1, Þórshöfn skýjaö 3, Hamborg slydda, 1, Chi- cago heiöskýrt -r23, Frank- furtsnjókoma 0, Narsassuak rigning 7, Kulusuk heiösklrt -r3, London léttskýjaö 5, Paris skýjaö 4, Mallorca létt- skýjaö 18, Malaga skýjaö 21, New York léttskýjaö -j-12, Luxemburg skýjaö 4, Glas- gowskúrir 7, Osló léttskýjaö -r 10, Stokkhólmur heiöskirt -r 10, Lissabon skýjað 16. SKILAR BEHEDIKT UMB0BINU í DAG? Likur benda til að Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins skili i dag umboði sinu til stjórnarmyndunar þegar hann gerir forseta íslands grein fyrir gangi viðræðna sinna við fulltrúa hinna stjórnmálaflokkanna. Þingflokkur Alþýöubanda- lagsins sendi i gær frá sér sam- þykkt þar sem segir aö flokkur- inn telji sig ekki vera aöila aö þeim viöræöum sem fara nú fram um myndun „Stefanlu- stjórnar”, enda óeölilegt aö hann sé tengdur slikum viöræö- um. Kemur fram i samþykkt- inni aö flokkurinn er andvigur ýmsum aöalatriöum i tillögum Benedikts. Þá lýsti Benedikt Gröndal þvi yfir á blaöamannafundi i gær aö Framsóknarflokkurinn hefði hafnaö tillögum hans i heild sinni og væri hann þvi efins um aö hægt væri að mynda „Stefaniu” þ.e. stjórn þar sem Alþýöuflokkur Framsóknar- flokkur og Sjálfstæöisflokkur ættu aöild. Visir bar þetta undir Tómas Arnason ritara Fram- sóknarflokksins en hann vildi ekkert segja. Sjálfstæöisflokkurinn sam- þykkti hins vegar að svara málaleitan Alþýöuflokksins já- kvætt aö sögn Geirs Hallgrlms- sonar formanns flokksins, en þó meö vissum fyrirvara um ýmis efnisatriði þess málefnagrund- vallar sem Benedikt lagöi fram. Benedikt lýsti þvi hins vegar yfir I gær aö ekki kæmi til greina aö mynda stjórn meö Sjálfstæöisflokknum einum, enda heföi slik stjórn ekki meirihluta i báðum deildum þingsins. —HR „GETUM ALDREISAM- ÞYKKT ÞETTA SVAR”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.