Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 5
VlSIR Mánudagur 28. janúar 1980 Guðmundur Pétursson skrifar ! Mugabe komlnn heim | Robert Mugabe, leiðtogi ZANU-flokksins I Ródeslu, er kominn j I heim úr fimm ára útlegð, þar sem hann stýrði skæruliðum þjóð- j I ernishreyfingar blökkumanna. — Myndin hér fyrir ofan var tekin I j | gær á útifundi, sem hann hélt á knattspyrnuvelli f Salisbury, en | | þann fund sótti mesta fjölmenni, sem komið hefur saman i Ródesiu, j | eða um 200 þúsund manns. Allir teknir í yfir- heyrslu, sem heim- sækja dr. Sakharov Andrei Sakharov, sem ásamt konu sinni var fluttur I útlegð til Volgubæjarins Gorky, hefur verið komið fyrir i ibúö beint á móti lögreglustöðinni, þar sem allir eru yfirheyröir, sem vilja hitta þau hjón. Einn vina hans, Mark Kovner, eölisfræðingur, sem býr í Gorky, segist vera sá fyrsti, sem fengið hafi að heimsækja þau hjón. Sagöist hann hafa sótt vel að þeim. Þau hefðu veriö I góöu skapi og tekið breytingunum á högum si'num með ró og gaman- semi. Dr. Sakharov er skyldaður til þess að gefa sig fram við yfirvöld staðarins á tiu daga fresti. Hon- um er bannað að hafa samband viö útlendinga i sima eöa bréf- leiðis, og þar á meðal börn hans, sem búsett eru i Bandarfkjunum. Honum er einnig bannað að hitta „glaqialýö”, en dr. Kovner telur, að þar sé i raun átt við alla þá, sem koma og vilja hitta Sakha- rov. Dr. Kovner og tveir vina hans, sem heimsóttu með honum Sakharov-hjónin, voru teknir til yfirheyrslu um leið og þeir komu frá heimsókninni. Þau hjón vara alla viö af- leiðingunum af þvi að heimsækja þau, en annaö fólk i tólf hæða ibúðablokkinni, þar sem þau dvelja nú, hefur ekki látið það aftra sér frá þvi að heilsa upp á þau og óska þeim góös gengis á nýja staðnum. Gromyko sakar washlngton um ailt lllt í austurlöndum Andrei Gromyko, utanrikisráð- herra Sovétrikjanna, veittist i gær harkalega aö Bandarikjun- um og sakaöi þau um aö reyna aö beina athyglinni frá árásarstefnu þeirra sjálfra gagnvart íran. Gromyko kom til Damaskus I gær til þriggja daga heimsóknar, og flutti við komuna ræöu, sem greinilega var ætluð til þess að snúa áliti arabarikjanna á sveif með Sovétrikjunum i Afganistan- málinu. Gromyko sakaöi Bandarikin um aö stefna herskipum til Iran, og sagði, að Washingtonstjórnin væri aö reyna aö snúa frönsku þjóðinni gegn Moskvu. Bar hann til baka aðdróttanir Bandarlkjamanna um, að Sovét- stjórnin væri andsnúin mú- hammeðstrú, og vildi kenna Washingtonstjórninni um flest illt i Austurlöndum nær. Gromyko hét arabarikjunum fullum stuðningi i viöleitni til þess að endurheimta hernumdu svæð- in af Israel. Banl-Sadr koslnn torsetl írans 960 milljón Kínverjar Fréttastofan Nýja Kina skýrði frá þvi I gær, að um 170 milljón aögerðir til vön- unar eða til þess að koma fyrir getnaðarvörnum hafi átt sér stað i Kina til árs- loka 1978. Abolhassan Bani-Sadr, hinn ný- kjörniforsetiírans, lýsti þvi yfir, þegar kosning hans var orðin ljós i gærkvöldi, að hann mundi ekki liða það, að margir reyndu að stjórna íran I einu. „Ef við höfum tvær rikisstjórn- ir i' Iran, t.d. önnur stúdentanna og hin byltingarráðsins, verður ástandið óþolandi,” sagði hann. I sjónvarpsræðu sagði þessi 46 ára gamli fjármálaráðherra, að stúdentar, sem hefðu oröiö þjóö- hetjur með töku bandariska Carler ætlar aö auka fjárveit- hidu tH hermáia Carter Bandarikjaforseti mun i dag mæla með auknum f járveit- ingum til varnarmála til þess aö fæla Sovétrikin frá þvi aö þenja sig út frá hinum nýju herstöðv- um i Afganistan til Persaflóa. Fjárlagafrumvarp hans fyrir árið 1981, sem lagt verður fram i dag, er taliö leggja áherslu á aukningu til hermála, á meöan fjárveitingar til áætlana heima fyrir standa i stað. Búist er við þvi, að aukningin til hermála muni nema um 5%, eöa fjárveitingin alls til þeirra mála um 158 milljarða dollara. sendiráðsins fyrir ttílf vikum, gætu auðvitaö látið skoðanir slnar I ljós, þegar þeim sýndist, en það væri rikisstjórnin, sem stjórnaði. Gagnrýndi hann sérstaklega yfirlýsingu stúdenta á laugardag- inn, þar sem veist var að ákvörð- un ríkisstjórnarinnar um að senda fulltrúa á fund utanrikis- ráðherra múhammeðstrúarríkja, en hann er ráögerður I Islama- bad. Forsetakosningunum I íran lauk i gærkvöldi, en talningu lýk- ur ekki fyrr en i dag. Þegar siðast fréttist i gærkvöldi, lék þtí enginn vafi á þvi.hverkosinnyröi, þvi að Bani-Sadr var þá kominn með 70% atkvæða. Bani-Sadr er hagfræðingur, menntaður I Frakklandi. Hann boöaði I kosningabaráttunni stefnu, þar sem fylgt yröi óháöu rikjunum, efnahagslegri upp- byggingu, þjóöareiningu og boö- aöiráðstafanir gegn verðbólgu og atvinnuleysi. Ennfremur boðaði hann, að stuðningsmenn hans mundu bjóöa fram til væntanlegra þing- kosninga, en sagöist ekki enn ákveðinn, hvort hann mundi mynda ríkisstjórn strax eða blða þar til úrslit þngkosninga lægju fyrir. Ekki var þó tekiö fram, hvort þar i faldar væru fóstureyðingar, sem eru mjög algengar I Kina með- al hjóna, sem eiga fyrir tvö börn. Nýja Kina segir, að barnsfæðingum hafi fækk- að fra 23,4 á hvert þúsund árið 1971 I 12 á hvert þús- und 1978. — Ef þeim hefði ekki fækkað, hefðu fæðst 54,6 milljón fleiri börn á ár- inu 1978. Ibúar Klna eru um 960 milljónir. Pekingstjórnin reynir aö telja hjtín á að eiga aðeins eitt barn. Carter meira fyigi en Kennedy Edward Kennedy, öldunga- deildarþingmaöur og eitt fram- ■<---------------------«c Carter telur ekkert annað duga á móti útþenslustefnu Sovét- stjórnarinnar en efla varnir vesturlanda, og ætlar að rlða á vaðiö meö aukinni fjárveitingu tfi hermála USA. boðsefna demókrata, mun i dag flytja ræðu um utanrikisstefnuna og varnarmálin, og er búist við þvi aö I henni birtist sú stefna, sem hann mun halda á lofti i ko sning aba ráttunni. Hann mun flytja ræðu sina sið- degis f dag I Georgetown-háskóla iWashington, og segja talsmenn hans, aö hún muni marka tima- mót I kosningabaráttu hans. 1 forkosningum i Iowa i' siðustu viku fékk Carter tvö atkvæði á móti hverju einu, sem Kennedy fékk, og siöustu skoðanakannanir sýna, aö Kennedy nýtur um 31% fylgis meðal demókrata og óháöra i' New Hampshire, meðan Carter hefur 56%.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.