Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 6
Mánudagur 28. janáar 1980 r, 6 ■ SÍÍÍils III OFHGINAL ® UuschdImx Stærstu framleiðendur heims á baðklefum og baðhurðum allskonar Söluumboð: Kr. Þorvaldsson & Co Símar: 24478 & 24730 Grettisgötu 6 Tveir fyrrverandi: Harold Wilson var einn af þeim sem Frost bauö til morgunveröar. Tveir fyrrverandi: Mohammad Ali fyrrum heims- meistari lét Frost ekki vaöa ofan i sig f sjdnvarps- viötali. r' Tveir fyrrverandi: Frosttókst ekkiaö lyfta sér upp á viötölunum viöNixonfyrrum forseta. Ilm lelö og hann varö frægur. mlsstu alllr áhugaim á honum Þaö er afsakanlegt ef menn af og til eru i vafa um, hver er aöal- maöurinn i hinum frægu sjónvarpsviötölum Davis Frost. Spyriilinn iætur nefnilega ekki hæverskuna og hlédrægnina skyggja á sviösljósiö fyrir sér. Siöasta viötal hans, sem var viö Persakeisara, er dæmigert fyrir hann og þaö á fleiri en einn veg. Aöallega þó þann, aö þar er til viötals einn einn fyrrverandi mektarmaöur. David Frost er eiginlega fyrrverandi sjálfur, og viömælendur hans siöustu árin hafa allir veriö fyrrverandi framámenn. Fyrir tveim árum var þaö Richard Nixon, fyrrverandi forseti Bandarikjanna. Á siöasta ári var þaö Henry Kissinger, fyrrverandi utanrlkisráöherra. Og á dögunum var þaö fyrrverandi iranskeisari. „Undrabarn sjónvarpsins” Þótt Frost sé ekki enn fertugur oröinn, þá er hann, sem eittsinn var kallaöur undrabarn sjón- varpsins, fyrrverandi sjónvarps- stjarna. Hann er aö vísu enn heimsfrægur en töfrafjötrar þeir, sem hann batt sjónvarpsáhorf- endur á sjöunda áratugnum, éru brostnir. Æ fleiri smella oröiö I góm yfir spyrilshlutverki hans i þau skipti, sem hann birtist á skjánum ogæ fleiri kvarta undan sjálfsánægju hans og fast að þvi ókurteislegri aögangshörku við viðmælendur. Sú gagnrýni dregur þó ekki dul á framúrskarandi feril hans i sjónvarpinu. Grunaöi þaö fáa, þegar hann fyrir 20 árum stund- aði nám viö Cambridge. Sam- timamenn hans benda þó á, að þar á þeim árum hafi hann strax tamið sér framkomuna, setn veitti honum brautargengið I sjónvarpinu. Strax þá gætti hjá honum áráttu til þess aö þekkja alla og allt, og vera sjálfur þekktur af hinum áhrifameiri. Hann þótti sem sé fremur snobb- aöur. Skemmti i næturklúbbum 1961 kom hann til London til starfa sem aðstoðarþáttastjórn- andi hjá einkafyrirtæki. Aöal- tekjur sínar haföi hann þó af næturklúbbum, sem hann skemmti hjá. Aöaltimamótin I lifi hans uröu svo I ndvember 1962. Frost var valinn aöalkynnir i BBC-þætti, sem hét „Vikan sem leið.” Þessi sjdnvarpsþáttur varö feikivinsæll og á einni nóttu var David Frost orðinn súperstjarna. Ekki sem háðfugl, eöa spámann- legur boöberi, heldur einfaldlega af framkomu sinni fyrir framan myndavélina. Þaö var eitthvaö meira meöfætt en tileinkað. Með- an aörir uröu óstyrkir fyrir fram- an tækjakostinn i upptökusalnum, virtist Frost fyllast auknu sjálfs- öryggi og orku, og komast þá fyrst almennilega iessiö sitt, þeg- ar hann vissi linsuna beinast að sér. Til Bandarikjanna Næsti áfangi sótti sinn innblást- ur til Bandarikjanna, en þar haföi Frost hrifist af hinum vinsælu o TAÍallKíittiim Wann hpimfífirfti k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.