Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 12
Mánudagur 28. janúar 1980 m —■ - C UNDSVIRRJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu undirstaða fyrir hluta af 220 kV há- spennulínu/ Sigalda — Hrauneyjafoss — Brennimelur (Hrauneyjafosslína I)/ í sam- ræmi við útboðsgögn 423. Verkinu er skipt í þrjá hluta sem samtals ná yfir um 88,5 km með 292 turnstæðum. Verklok fyrir alla hlutana er 1. nóv. 1980. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 29. janúar 1980, gegn skilatrygg- ingu að f járhæð kr. 20.000. Tilboðum skal skil- að á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 11:00 föstudaginn 7. mars 1980, en þá verða þau opnuð í viðurvist bjóðenda. Danski rithöfundurinn ERIK STINUS flytur fyrirlestur i Norræna húsinu þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30 sem nefnist: „REJSER PÁ JORDEN” Þar fjallar hann um eigin ritverk ALLIR VELKOMNIR NORRÆNA HÚSIO & 17030 REYKJAVIK ÁSKRIFEHDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga tíl kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo VÍSIS simi 66644 Árni Árnason skrifar Súsi með núverandi eiganda slnum, takið eftir að krómið er ekki komið I tfsku, enda átti blllinn ekki að kosta neitt. ENDING Nýlega rakst ég á þennan gamlingja i þýsku blaði. Hann þykir töluvert merkilegur jafnvel i Þýskalandi, þar sem bilar endast þó 'mun betur en hér i saltinu og slabbinu. Þessi gamla bjalla var framleidd 1939 og er enn i fullu fjöri, og er ekið daglega. Hún heitir Súsi sú gamla. Að baki liggja 385000 km og það allt á sömu vélinni, sem er 1130 rúmsentim. og 25 hestöfl. Hvað er þaö sem roðnar og ris gerir sitt gagn og dettur svo niður aftur? Þessi stefnuljós voru notuð fram til 1960. Eigandinn segir, að hann hafi ávallt skipt um oliu á bilnum á 2500 km fresti og eigi þaö ef- laust sinn þátt I endingunni. Saga þessa bils er sömuleiðis merkileg fyrir þær sakir, aö Vélin er upphafleg og slær aldrei feilpúst þó snúningarnir séu nú orönir æði margir. fyrstieigandi hans var flugvéla- hönnuðurinn W. Messerschmidt en hönnuður bilsins Ferdinand Porche, gaf honum hann. Bjallan sem hver einasta sála þekkir (sumir þekkja enga aðra bila), á tilveru sina að þakka mannisem að ööru leyti vekur hálfgerðan hroll við það eitt að vera nefndur á nafn. Hitler pantaði hann, ef svo má segja. Hann fól Ferdinand Porsche að hanna hinn eina sanna Volks- wagen (bil fólksins eða fólks- vagn), hann skyldi vera litill, samanþjappaður, einfaldur, ó- dýr, sterkur og neyslugrannur. Hitler var nefmlega sann- færður um að með bjöllugeri kæmustsamgöngur þjóðarinnar á æðra stig til hagsbóta fyrir alla. Porsche lagði hausinn i bleyti og á árunum 1937 og 38 varð bill- inn til, Hann nefndist þá KDF, en framleiðslan hófst fyrst af fullum krafti 1939 og þá undir nafninu.sem haldist hefur siðan. Það er ekki prjálinu fyrir að fara I mælaborðinu, en þar er þó allt sem til þarf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.