Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 17
Tökum i umboðssölu allar gerðir af skíðavörum fyrir börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, DYNASTAR og ATOMIC. VÍSIR Mánudagur 28. janúar 1980 • •• Skíéi? Ef þú vilt kaupa eða selja, komdu þá til okkar. UMBOÐSSALA MED SKÍÐA VÖRUR OG HLJÓMFL UTNINGSTÆ KI M GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 VINNUSTOFA Ósvolds Knudsen Hellusundi 6a< Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) simar 13230 og 22539. tslenskar heimildarkvik- myndir: Alþingi að tjaldabaki eftir Vilhjálm Knudsen og Reykjavik 1955 & Vorið er komið eftir ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Eldur i Heimaey, Surtur fer sunnan o.fl. myndir eru sýndar meö ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 19.00 Sími 11384 LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir striö. Gerð eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guðmundsson Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð Félagsprentsmlðjunnar hf. Spítalastig 10 — Simi 11640 íæImíP Simi50184 FLUGSTÖÐIN '80 Concord 1 Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföld-’ um hraða hljóðsins varist árás? Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. MÁNUDAGSMYNDIN Smertens börn Vel ger ö döns k mynd fr á ár - inu 1977, sem fjallar um tvö börn og samskipti þeirra viö umhverfiö. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlu myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný amerlsk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvagabMikatiúsinu •ustMt I Kópavogi) Fyrst var það „Star Wars” siðan „Close Éncounters”. en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eða „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök I geimnum. Tækn- in i þessarimynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn i framtiöina. Sjáiö hið ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic SpacesDiund. Leikstjóri: Lewis Barry tslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Rúnturinn Sýnd vegna f jölda áskorana i örfáa daga. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni, en af hverju? Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Forthefírsttime in42years, ONEfilmsweepsALL the MAJORACADEMYAWARDS | GAUKSHREÍÐRÍÐ GAUKSHREIÐRIÐ Vegna fjölda áskorana end- ursýnum við þessa marg- földu óskars verðlauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd, með Richard Harris.Manu Tupou. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. salur Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum.meðal leikara er Kristin Bjarnadóttir. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15-5,15-7,15-9,15- 11,15 -sciluF Hjartarbaninn 7. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5,10 og 9,10 solur úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. LAUGARA9 B I O Simi 32075 Buck Rogersá 25. öldinni IN THE 25th CENTURY- I O 1«TB UNIV6RSAI atv STUWOS. IWC. ALL «K)MT3 R«teRVep Ný bráðfjörug og skemmti- leg „space-mynd” frá Uni- versal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.