Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 14
18 VtSIR Mánudagur 28. janúar 1980 Bæjarmynd frá tsafirOi: Þar og vfðar á landsbyggöinni verða menn að bera mikinn aukalegan hitunarkostnað miöað viö Reykvfkinga að mati bréfritara. HITUNARKOSTNAÐUR 700 ÞÚS. KR. MEIRI ÚTI A LANDIEN IREYKJAVÍK Dreifbýlismaður svar- ar Reykvikingi: Reykvikingur var að biöja um samanburö á hitunarkostnaöi i sambýlishúsi i Reykjavik og úti á landi og þvi vil ég gefa honum hugmynd um hver hann er. Ef tekið er 130 fm. einbýlishús úti á landi sem hitaö er upp meö oliu, þá er oliuþörfin 675 lltrar á mánuöi. Litrinn kostar 155.25 kr. þannig aö oliukostnaöurinn er 105 þúsund á mánuði. A tólf mánuöum er þaö 1260 þúsund krónur. 1 oliustyrk fást 5 þúsund kr. á hvern fjölskyldumeölim á mánuði og ef miöaö er viö 5 manna fjölskyldu þá eru það 300 þúsund á ári. Ef sú upphæð er dregin frá hitunarkostnaöi yfir allt árið þá kostar húshitunin okkur i dreifbýlinu 960 þúsund kr. á ári. Ég hef ekki haldbærar tölur yfir hitunarkostnað I þéttbýlinu en mér skilst aö hitunarkostn- aöur i tveggja hæöa einbýlishúsi I Seljahverfi sé um 18-20 þúsund á mánuöi sem gerir upp undir 240 þúsund á ári. Mismunurinn er þá 720 þúsund á einbýlishúsi I Reykjavik og úti á landi ef miö- aö er viö áriö. Viö þetta vil ég bæta þeirri spurningu hvaö maöur þyrfti mikil laun til aö borga þessi 720 þúsund þegar búiö væri aö draga skattana frá. Ef miöaö er viö hæstu skatta þá þyrfti hann hvorki meira né minna en 1900 þúsund i laun til að greiða þenn- an aukalega hitunarkostnaö. Bryndís æðisieg! Frá saumaklúbbnum „Hraðar hendur” i Vestmannaeyjum: „Okkur finnst „pabbabréfiö” sem birtist i Vísi um daginn al- veg fáránlegt. Viö eigum börn á öllum aldri og reyndar eigin- menn llka, og það horfa allir á þennan þátt með mikilli ánægju. Okkur finnst Bryndís æöis- legur stjórnandi, bæöi frjálsleg og vinaleg”. Bryndis Schram fær mikiö hrós MCMDíxx f\LMXXX"l Fróði Einarsson segír að ekki megi nota mniitákn euis og L til frá- dráttar i rómverskum tölum. Aöaltákn og millltákn Fróði Einarsson Akra- nesi hringdi: „1 sambandi viö umræöuna um rómverskar tölur vil ég aö eftirfarandi komi fram: L er ekki aöaltákn og þvi má ekki nota þaö til frádráttar sem aöaltákn. Aftur á móti er C aöaltákn og þvi má nota þaö til frádráttar. Millitáknin sem tákna 5,50 og 500 eru millitákn og ég hef lært þá reglu aö ekki meginota þau til frádráttar eins og aöaltáknin sem tákna 1, 10 100 og þúsund.” Heilsárs- kveðjur árið 2000 Heimreiöin til Reykjavikur viröist ekki falla öllum vel I geð. Jakob Bjarnason Akur- eyri hringdi: „Ég vildi koma á framfæri aðeins nánari skýringu á þvi sem ég skrifaöi I lesendadálk Vísis þriöjudaginn 22. janúar um áratuginn. Þaö sem ég haföi i huga er aö sýnilega koma upp reikningsleg vandamál I sambandi viö aldar- afmæliö áriö 2000. En þá gætu þeir sem vilja gera sér félags- legan munaö úr aldamótunum, kvatt 20. öldina árið 2000 en fagnað þeirri nýju árið 2001, þegar nýja öldin gengur i garð.” ttoitl... w'!!....... OFULLNÆGJANDI ÞJ0NUSTA Verkamaður á Ártúns- höfða skrifar. Ég er alveg sammála B.S. sem skrifar I Visi sl. miöviku- dag um ömurleika heimreiöar- innar til höfuöborgarinnar, hvaö varöar sjoppuleysi. Þetta mál snertir einnig okkur, sem vinnum hér I Artúnshöfðanum. Hér er mikiö um bifreiöa- verkstæöi og þvi kemur oft fyrir aö viö þurfum aö skreppa I bæ- inn út af varahlutum og alls konar útréttingum. 1 slikum erindagjöröum var heppilt iít aö koma við i Nestis- sjoppunni og versla ýmislegt eins og gengur. Nú er þetta ekki hægt. þaö er búiö aö taka þessa þjónustu af okkur eins og um- feröinm sem kemur inn i bæinn. Ég hel heyrt aö eitthvað eigi aö gera ul þess aö bæta þetta, en þá legg eg áherslu á það.veröí einhvers konar innkeyrsla tekin I Nestissjoppuna, aö það veröi gert svo myndarlega aö þaö skapi ekki stórhættu fyrir Breiðholtsumferðina I bæinn, eöa fyrir þá umferö, sem er á leiö inná Elliöavog. Taka veröur góöar útafakst- ui sgreinar, þannig aö þeir bilar, sem ætla aö beygja aö sjopp- unni, geti virkilega beygt til hliöar og hleypt annarri umferð framhjá, meðan þeir biða eftir umferöinni ofanúr Breiöholti. Þá þarf lika að vera tvlbreiö grein þar sem Nestisumferöin kemur aftur á beygjugreinina á Elliöavoginn, þannig að hún valdi ekki truflun á þeirri um- ferö, sem kemur þarna beint af Vesturlandsveginum. Þannig er hægt að gera þetta án þess að stafi hætta af. sandkorn valdaiíKn Jón BaldvinHannibalsson hef- ur orð á sér f yrir að segja hlut- ina umbúðalaust og menn imynda sér að minnimáttar- kennd standi honum ekki fyrir svefni. 1 viðtali við Helg- arpóstinn segir hann: Kynni mln af stjórnmálamönnum islenskum vekur með mér grunsemdirum aðþeir látí sér i flestum tilvikum nægja upp- hefð og metorð. Þess vegna allt þetta gauf, sbr. núverandi stjórnarkreppu. Ég dreg enga dul á það að ég sækist cftir völdum. Hvað eru menn að gaufa i pólitik ef þeir hræðast völd? ” Ég segi það nú lika! Drðg að hugmynd Nú hafa formenn allra stjórnmálaflokka fengið að taka próf I stjórnarmyndun en allir hafa fallið. Nú er að vita hvort þeir fá að reyna aftur eða hvort menn úr annarri deild verði látnir taka að sér verkefnið. Sá sem stjórnaöi siðustu umferð, Benedikt Gröndal, sagöi i viðtali við sjónvarpiö að hann ætlaöi að „leggjadrög aö hugmyndum” fyrir hina flokkana. Ég er satt aðsegja ekkert hissa þó menn hafi ekki áhuga á svo óljósum hlutum. Leitaðu ekkl langt yfir skammt Billinn sem þú þarft að fylgjast með i.umferðinni er sá sem er fyriraftan þann sem er fyrir framan þig. • Fjörugt tyrirtæki 1 nýjasta fréttabréfi Flug- virkjafélags íslands má lcsa eftirfarandi: A siöustu sex mánuðum hef ég fengið fimm uppsagnar- og ráðningarbréf frá Flugleiðum hf. Eitt þessara bréfa var ráðningar- og uppsagnarbréf i einu og sama bréfi, þvi upp- sagnarfresturinn er þrir mán- uðið og þeir vildu ekki hafa mig Icngur. Það er fjörugt að vinna fyrir svona fyrirtæki."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.