Vísir - 07.02.1980, Page 7

Vísir - 07.02.1980, Page 7
Jackson ur leik hjá KR í vetur Islandsmeistarar KR i körfu- knattleik karla urðu fyrir miklu áfalli i keppni sinni til að endur- heimta Islandsmeistartitilinn, þegar þeim var tilkynnt i gær, að þeirra aðalleikmaður, Banda- rikjamaðurinn Marvin Jackson, gæti ekki leikiö með þeim meira i vetur. Læknar útskurðuðu þá, að hann væri með lausa beinflis I öðru hnénu, sem skæri liðapokann og yrði hann að ganga strax undir aðgerð á sjúkrahúsi hér. Það þýðir, aö Jackson er úr leik fyrir KR það sem eftir er vetrarins enda mun það taka hann nokkrar vikur að jafna sig eftir uppskurð- inn. KR-ingar fóru þegar af stað til að reyna að fá mann i staö Jack- sons frá Bandarikjunum — þann þriðja sem félagiö fær i vetur, en Dakarsta Webster, sem nú er I Borgarnesi, var hjá þeim fyrst i haust eins og kunnugt er. Ekki er enn vitað, hvað kemur út úr þvi, en sá maður kemur ekki til meö að koma KR að gagni sem leikrnaður fyrr en eftir mánuð. Er það vegna reglu- gerðar KKI um erlenda leik- menn, þar sem segir, að einn mánuöur verði að liða, þar til annar útlendingur megi koma og leika i stað þess, sem fer. A þessum eina mánuði á KR aö leika 4 leiki — gegn Fram, IR, 1S, Mættu ekki í leikinn og Njarðvik. Getur þá allt önnur mynd verið kominn upp i úrvals- deildinni en nú er i dag. Þá geta KR-ingar hæglega verið komnir úr baráttunni um tslands- meistaratitilinn, þvi að með lið eingöngu skipað „innfæddum” er sigur gegn þessum 4 liðum langt frá þvi að vera borðlagður.-klp — Hauka- dömur sigruðu Einn leikur var leikinn 11. deild tslandsmótsins i handknattleik kvenna I gærkvöldi, er Haukar fengu Vikingsdömurnar i heim- sókn I Hafnarfjörðinn. Haukarnir með Margréti Theodórsdóttur i fararbroddi, en hún skoraöi ein 11 mörk i leikn- um, komust i 5:0.en Vikingur náði að laga stöðuna I 8:6 fyrir leikhlé. I siðari hálfleik hélst sami munur og uröu lokatölurnar 19:13 Hauk- um i vil. Staöan i deildinni eftir leikinn er þessi: Fram............7 7 0 0 127:73 14 Haukar..........9 6 0 3 142:128 12 Valur...........7 5 0 2 123:118 10 KR .............8 5 0 3 123:93 10 Vikingur........9 4 0 5 142:133 8 Þór.............8 2 0 6 126:152 4 Grindavik.......9 0 0 9 112:208 0 Hinn þeldökki leikmaður KR, Marvin Jackson, verður lagður inn á sjúkrahús eftir helgina og mun þvi ekki leika meira með KR i úrvals- deildinni I körfuknattleik I vetur.... „úsanngjarnt, ef heir vlnna ekki” var állt lyrlrliða Haukanna á Vlklngum ettfr viðurelgn öelrra I gærkvöldl. par sem Vlklngur slgraðl 24:20 Hinir nýbökuðu tslandsmeist- arar KR i körfuknattleik kvenna, sem ekki hafa tapað leik I allan vetur. voru slegnar út úr bikar- keppninnii körfuknattleik kvenna i gærkvöldi. Þá áttu KR-stúlkurnar að leika við IR I iþróttahúsi Hagaskólans, en mættu ekki á réttum tima. Flautuðu dómarar leiksins hann á og af, og dæmdu siöan IR-stúlk- unum sigurinn, en þær mættu all- ar á réttum tima. Ekki voru þær alveg sáttar við þessi málalok — vildu helst fá að sigra íslandsmeistarana i al- mennilegum leik — enda komust þær að þvl, að þarna hefði verið um mannleg mistök að ræða. Það hafði sem sé gleymst að boða KR-stúlkurnar á leikinn I tæka tið, og það var ástæðan fyrir þvi að þær mættu ekki, en ekki hræðsla við að tapa leiknum fyrir valkyrjum 1R.... —klp— Þorbergur Aöalsteinsson ,,Það yrði ósanngjarnt, ef Vik- ingar verða ekki Islandsmeistar- ar i handknattleik karla i ár”, sagði Andrés Kristjánsson, fyrir- liöi Hauka, eftir að hann og hans menn höfðu sloppiö úr klónum á Vikingunum i 1. deildinni i Hafn- arfirði i gærkvöldi. „Þeir bera af öllum öðrum lið- um hérna bæði hvað æfingu og leikskipulag snertir og það kæmi mér mikið á óvart, ef þeir vinna ekki deildina með 6 til 8 stiga mun”, bætti Andrés við. Haukarnirtöpuðu viðureigninni á móti þeim með 4ra marka mun 24:20, og var það vel sloppið. Vik- ingarnir höfðu yfirburði á flestum sviðum og virtust öruggir um sig inni á vellinum. Þó komu kaflar þar sem Haukarnir þjörmuðu að þeim, en alltaf sluppu þeir og bættu þá viö forskotið. Haukarnir færðu þeim þetta að visu á silfurfati, þegar þeir höfðu breytt stöðunni úr 3:7 i 7:7. Þá réttu þeir Vfkingunum boltann fimm sinnum i röð og þeir þökk- uðu fyrir sig með þvi að skora i öll skiptin og breyttu stööunni I 12:7. Staðan I hálfleik var 12:8 fyrir Víkinga og þeir héldu þeim mun út I siðari hálfleik og stundum vel það. Sá hluti leiksins var all-tröll- karlalega leikinn enda léku þá bæði liðin mun fastari vörn. Voru vitaköstin dæmd á báða bóga og höfðu dómararnir, Gunnar Kjart- ansson og Oli Ólsen, nóg að gera með flauturnar sinar. Vítin i leiknum urðu 13 talsins. Þrjú voru varin og sá Gunnar EinarssonimarkiHauka um það, en hann varði oft meistaralega vel i leiknum. Alls varði hann 18 skot, sem var einu meira heldur en Jens Einarsson I marki Vik- ings varði. Það var þvi ekki hægt að kvarta undan markvörslunni i þessum leik, enda var hún yfir höfuð mjög góð. Þorbergur Aðalsteinsson átti stórgóðan sóknarleik með Vikingi, skoraði9 mörk, þar af 2 úr vitum. Páll Björgvinsson skoraði 5 mörk og Sigurður Gunnarsson 4. Ekki er hægt aö segja, að einn einasti leikmaður Vikings hafi átt slakan leik, þótt svo að Þorbergur hafi i þetta sinn borið af i sókninni og þeir Arni Indriðason og Steinar Birgisson i vörninni. Hjá Haukum — þar sem flestar útgáfur af varnarleik voru reynd- ar á Víkingana — var Hörður Harðarson atkvæðamestur i markaskorunmeð9mörk (4 viti). Aðrir, sem báru þar af fyrir utan Gunnar Einarsson I markinu, voru Arni Hermannsson og Stefán „tætari” Jónsson, þó svo að Stefán hafi oft hitt fyir ofjarla sina I „tætara-stétt” i vörninni hjá Vikingi i þetta sinn.... — klp skoraði 9 af mörkum Vlkings gegn Haukum. Nlósna i Fær- eyjum íslendingar verða með tvo „njósnara” á úrslita- leikunum I C-keppninni i handknattleik karla I Fær- eyjum nú um helgina. Það eru þeir Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsein- valdur, og Friðrik Guð- mundsson úr stjórn HSI. Ætla þeir að fylgjast með leikjunum, og Friörik mun jafnframt taka þá upp á myndsegulband. Myndirnar af leikjunum verða siðan grandskoðaðar af Jóhanni Inga og hans mönnum fyrir B-heims- meistarakeppnina, en hún á að fara fram í byrjun febrúar á næsta ári. Samkvæmt fréttum úr norskum blöðum var sam- þykkt á fundi Alþjóöa hand- knattleiks s ambands ins IHF fyrir nokkru, að þær þjóðir, sem yrðu I fimm fyrstu sætunum I keppninni I Fær- eyjum, myndu taka þátt i B- keppninni að ári. Er þvl eins gott fyrir islendingana að vita eitthvaö nánar um þau lið, þvi að þeir verða meðal keppenda þar... — klp — Keegan bar af öllum Kevin Keegan skoraði bæði mörk Englands i 2:0 sigrinum yfir trlandi i 1. riöl- inum i Evrópukeppni lands- liða á Wembley leikvangin- um I Lundúnum i gærkvöldi. Ef hans hefði ekki notið við, hefðu lrarnir trúlega endurtekið fyrri leik þjóð- anna i sömu keppni i Dublin i október 1978, en þá náðu þeir jafntefli. Hann bar af öllum á vellinum og var sá eini af öll- um frægu leikmönnunum, sem þar voru, sem einhvern „klassa” sýndi. Hannskoraði fyrra markiö á 34. minútu eftir skemmti- lega samvinnu við sina fyrri félaga frá Liverpool, þá Terry McDermott og David Johnson. Siðara markið var enn glæsilegra, en þá einlék hann upp að marki tranna og lyfti knettinum yfir mark- vöröinn Ron Healey, um leið og þrir varnarmenn réðust allir að honum i einu. Englendingar voru yfir- burðasigurvegarar I riðlin- um, hlutu 15 stig af 16 mögu- legum. Noröur-trar komu næstir með 9 stig, þá trar með 7, Búlgarir 5, en Danir ráku lestina i riðlinum með 3 stig.... — klp — Kevin Keegan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.