Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 7. febrúar 1980 síminner86611 Spásvæöi Veöurstofu Islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veöurspá dagsins Gerterráöfyrirstormiá Suð- vesturmiöum. Yfir hafinu NA af Islandi er 1025 mb háþrýsti- svæöi. Á Grænlandshafi er 994 mb kyrrstæö lægö. Um 1300 km SSV af landinu er 963 mb lægð, sem þokast nær. Veöur fer hægt hlýnandi. Suövesturland og Faxaflói: Allhvöss SA átt á miðunum, en kaldi eða stinningskaldi til landsins. Dálitil slydduél viö- ast hvar. Breiöafjörður og Vestfirðir: SA, viöast kaldi, en þó á stöku stað allhvasst á miöunum. Skýjað og dálitið slydduél hér og hvar. Noröurland: S-gola eða kaldi, skýjað en úrkömulaust aö mestu. Norðausturland ■ SA-gola og siöar kaldi eða stinningskaldi, vföa alveg þurrt til landsins en annars dálitil slydduél. Austfiröir: SA-kaldi og síðar stiningskaldi eða allhvasst, slydduél og siðar skúrir. Suðausturland: A-kaldi og siö- ar allhvass eöa hvass, slyddu- él og siðar skúrir. 1 1 I i I I Veiriö S hör og par Klukkan sex í morgun: Akureyri léttskýjaö -=-6, Bergen léttskýjað 4-10, Helsinki snjókoma 4-13, Kaupmannahöfn snjókoma 4-1, ósló kornsnjór 4-10, Þórshöfn léttskýjaö 2. Klukkan átján i gær: Aþena heiðskirt 13, Berlin snjókoma 4-1, Feneyjar þoka 5, Frank- furt, alskýjaö 7, Nuuk létt- skýjaö 4-11, London rigning7, Luxemburg alskýjaö 4-11, Las Palmas skýjaö 20, Mall- orca hálfskýjaö 11, Montreai létskýjaö 4-7, New York al- skýjað 4-3, Paris rigning 9, Róm þokumóöa 13, Malaga heiðskirt 15, Vin léttskýjaö 7, Winnipeg snjókoma á siöustu kiukkustund 4-6. AKvöröun um menióltóbakið bíöur nýs fjármálaráöherra: Landlæknir hvetur til stððvunar tnntlutnings „Ég hef enga ákvörðun tekið f þessu efni og úr því sem komið er, verður það væntanlega eftirmaður minn, sem fær það hlutskipti", sagði Sighvatur Björg- vinsson, fjármálaráðherra, í samtali við Visi. Tilefniöer bréf landlæknis til ráðuneytisins, þar sem fariö er fram á bann viö innflutningi á svokölluðu mentól-tóbaki, en það hefur veriö nokkuö til um- ræðu að undanförnu. „Skólastjórar grunnskól- anna i Reykjavik skrifuðu mér bréf og fóru þess á leit, að ég beitti mér fyrir þvi, að innflutn- ingur á þessu tóbaki yrði stöövaður. Þetta var gert á þeim forsendum, að notkun tóbaksins væri orðin algeng i skólum og jafnvel meðal barna á grunnskólaaldri”, sagði Ólafur ólafsson, landlæknir i samtali við Visi. Fræðslustjór- inn i Reykjavik skrifaði land- læknisembættinu einnig i sama skyni. 1 bréfi landlæknis til fjár- málaráðuneytisins er lýst yfir eindregnum stuöningi við þessa málaleitan skólastjór- anna, og hvatt til þess að stöðv- aður verði innflutningur á tóbakinu. Jafnframt er bent á nauðsyn þess, að teknar verði upp innihaldsmerkingar á tóbaksvörum. —P.M. Vlðsklptaráðtierra um olluframleiðslurlkln: íreg að seija hefð- bundnum kaupendum ,,Ég held við eigum að koma okkur upp fyrirtæki af þessu tagi sem sérhæfir sig i oliuviðskiptum og svo er spurning hvort það ætti að vera eitt um hituna eða hvort oliufélögin gætu eftir sem áður flutt inn oliu”,'sagði Kjartan Jó- hannsson viðskiptaráðherra i morgun þegar Visir spurði hann hvort ekki væri eðlilegast að fela oliufélögunum að annast oliuinn- kaup en Kjartan hefur falið oliu- viðskiptanefnd að kanna mögu- leika á stofnun sérstaks oliuinn- flutningsfyrirtækis sem annaðist oliuinnkaup til landsins og við- skipti á alþjóðavettvangi i þvi sambandi. Kjartan sagði, að sum oliu- framleiðslurikin væru treg til að selja hinum hefðbundnu aðilum vegna fortiðar þeirra og það gerðist i æ rikara mæli að þau seldu oliu beint til annarra rikja. Af þessari ástæðu væru til dæmis Danir að byggja oliuhreinsunar- stöð sjálfir. Við gætum, þurft að semja um oliuhreinsun og endursölu á af- gangsoliu þannig, að það væri nauðsynlegt að slik mál væru i höndum aðila sem væru vel að sér i þessum markaðsmálum. —JM. DRENGIRNIR SEM LÉTUST Drengirnir, sem drukknuðu á Kópavogi i fyrradag, hétu Oddur Ingvar Helgason, fædd- ur 19. mars 1975, til heimilis að Sunnubraut 52, Kópavogi og Ketill Axelsson, fæddur 4. ágúst 1976, til heimilis að Sunnubraut 45 i Kópavogi. — SG Togararnlr koma al VestfjarðamlOum: Aflinn beiri en ofl áður á pessum Hma Landað úr IIjörleifi hjá Bæjarútgerö Reykjavikur i morgun. visis- mynd: GB Afli togara Bæjarútgerðarinnar hefur verið þokkalega góður það sem af er, að sögn Marteins Jónassonar, framkvæmdastjóra BÚR og betri en undanfarin ár á þessum árstima. Þeir hafa verið á Vestfjarðamiðum og þó veðrið hafi verið slæmt hafa þeir komið með fullfermi I land eftir eðlileg- an tima, 200-220 tonn. Skuttogarinn Hjörleifur kom að landi i morgun með fullfermi eftir viku útivist, eða 150 lestir. en Hjörleifur er minni en aðrir togarar Bæjarútgeröarinnar. — JM Ég hef oröiö þungar áhyggjur af þvi, hvernig stúdentunum i Teheran sækist námiö, eöa hvortþeir náiprófum I vor, ef þeir fá ekki keisarann hvaö úr hverju. Loki segir önundup Ásgelrsson um hugmyndir vlðsklptaráOherra: „Ekkert unnið með nýju innflutnlngslyrlrtækr „Mikið ógagn að oifunefnd Jóhannesar Nordal ” „Þetta er pólitísk ákvörðun og áhugamál Alþýðuf lokksins um tuttugu ára skeið. Það er ekkert unnið með fyrirtæki af þessu tagi og þetta er í raun bara óskhyggja fremur en raunhæf hugmynd", sagði Önundur Ásgeirsson, forstjóri Olíuverslunar Islands hf. þegar Vísir bar undir hann hugsanlega stofnun olíuinnflutningsfyrir- tækis, sem viðskiptaráðherra hefur lagt til. Onundur sagöi, að eðlilegast samninga við Sovétrlkin og oliu- þaö. Aðrir þyrftu að leita til væri að framselja samningana félögin sæju siðan um fram- þeirra eftir sérfræðiþekkingu og til oliufélaganna eins og gert kvæmdina. Það væri ekki annar geymslurými. hefur verið varðandi oliukaupa- aöili i landinu, sem væri fær um „Það eru margar nefndir starfandi i landinu I sambandi við oliumál. Þær gera litið gagn en mikið ógagn, en þó engin eins mikiö ógagn og nefnd Jóhannes- ar Nordal. Það var stórum samningi spillt i desember fyrir atbeina Jóhannesar Nordal og hann hefur ekki fengist til aö gefa skýringu á þvi enn þá”, sagði önundur. —JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.