Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 17
17 VISIR Fimmtudagur 7. febrúar 1980 ■JV.WAVAV.V.V.V.V.W.V.'.W/.V.V/.V.W.W.'.W.; ^ Benz 0 309 jj ■: Ós/ra eftir að kaupa Benz 0 309 :■ j: sætabifreið árg. 1978 eða nýrri. ij ij Einnig tii sö/u 21 sæta Benz :j j: árg. 1977. j: ji Uppi. í síma 72190 á kvöidin. í :■ íj .■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'AV Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 Ð 000 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 1980 Fimmtudogur 7. febrúor Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh- Jacobsen Danmörk 1978 Hreinskilin og nærfærin iýsing á fyrstu ástum unglinga iskólaferö. Myndin hefur hvarvetna hiotiö met- aðsókn. Sýnd kl. 15.00, 17.00 og 19.00. Hrafninn Leikstjóri: Carios Saura — Spánn 1977. Persónuleg og dulmögnuð mynd um bernskuminn- ingar stúikunnar önnu, þar sem veruleiki og imyndun blandast saman. Meal leik- enda: Geraldine Chaplin, Ana Torrent. Siöustu sýningar. Sýnd kl. 21.00, 23.00. Þýskaland að hausti Leikstjóri: Fassbinder, Kluge, Schlöndorrff o.fl. Handritiö m.a. samiö af nó- beisskáidinu Henrich Böil. — Þýskaland 1978. Stórbrotin lýsing á stemmningunni i Þýska- landi haustiö 1977 eftir dauöa Hans Martin Schley- ers og borgarskæruliöanna Andreas Baader, Gudrun Gnsslin og Jan-Carl Raspe. Meðal leikenda: Fassbind- er, Liselotte Eder og Wolf Biermann. Síöasta sinn. Sýnd kl. 15.05, 17.05 og 19.05. Eplaleikur Leikstjóri: Vera Chytilova — Tékkóslóvakla 1976. Vera Chytilova var ein af upphafs mönnum nýju bylgj- unnar i Tékkóslóvakiu og varö heimsþekkt fyrir myndina Baidursbrár sem sýnd hefur verið i Fjalakett- inum. Þessi mynd hennar gerist á fæöingarheimili og lýsir af tékkneskri kimni ás tar s ambandi fæðinga- læknis og ljósmóöur. Slö- asta sinn. Sýnd ki. 21.05 og 23.05 Krakkarnir í Copacab- ana Leikstjóri: Arne Sucksdorff — Svíþjóö 1967. Ahrifarlk og skemmtilcg saga af samfélagi munaöar- lausra krakka i Rio de Janeiro, sem reyna aö standa á eigin fótum i haröri lifsbaráttu. íslenskur skýr- ingartexti lesinn með. Næst- siðasti sýningardagur. Sýnd kl. 15.10 og 17.10. Ég fæddist, en... Leikstjóri: Yasujiro Ozu — Japan 1932. Þessi meistari japanskrar kvikmyndageröar hefur ekki veriö kynntur á tslandi sem skyldi. Um hann hefur verið sagt aö hann hafi veriö „japanskastur allra jap- anskra kvikmyndahöf- unda". Myndir hans eru flestar án tæknibragða og helst án flækju. Þetta er fyndnasta mynd hans og kannski s kem mtilegas ta japanska kvikmyndin til þess a. Sýnd kl. 19.00, 21.00 og 23.00 Uppreisnarmaðurinn Jurko Stjórnandi: Viktor Kubal — Tékkós lóvakia 1976 Fyndin og spennandi teikni- mynd um ævintýri hetj- unnar Jurko, sem var eins konar Hrói Höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og full- orðna. Siðasta sinn. Sýnd kl. 15.00 og 17.00 J.A. Martin — Ijós- myndari Leikstjóri: Jean Beaudin — Canada 1977. Hjónaband Martins er aö hruni komiö, þegar eigin- kona hans ákveöur aö skiija börnin eftir heima og fylgja honum i einni ljósmynda- ferð. Myndin gerist um aldamótin og var kosin besta kanadiska kvikmynd- in áriö 1977. Monique Mercure fékk fyrstu verð- laun fyrir kvenhiutverk I Cannes sama ár. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10. Náttbólið Leikstjóri: Jean Renoir — Frakkiand 1936. Ein af perlum franskrar kvikmyndalistar. Gerö eftir samnenfndu ieikriti Maxim Gorkis, sem sýnt var I Þjóð- leikhúsinu 1976. Meöal leik- enda: Louis Jouvent, Jean Gabin. Sýnd kl. 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00 Aðgöngumiðasala i Regnboganum frá kl. 13 daglega. Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strlö. Gerð eftir skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guömundsson Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö Sími 11544 Ást við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum slöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kos tum, s kr eppur i dis kó og hittir draumadisina slna. Myndin hefur vériö sýnd viö metaösókn I flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: George Hamiiton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sírni 16444 Vixen Iiin slgilda, djarfa og bráö- skemmtilega Russ Mayer litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. LAUCARA8 BDRGAR^. fiOið SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (litvegsbankahúslnu austnt 1 Kópavogl) Skólavændisstúlka Ný djörf amerisk, mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára Isl texti. Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólfka bræður. Einn haföi vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Tilsamans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutver k: Sylvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits óg leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Simi 32075 Bræður qlímukappans Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges . Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michaei Dougias. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979fyrir Ieik sinn I þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ' Hækkaö verö. SÆJARBíP —1Simi 50184 Þjófar í klipu Hörkuspennandi amerisk mynd. Aðalhlutverk : Sidney Potier Bili Cosby. Sýnd kl. 9. XÓMABÍÓ Simi 31182 Dog Soldiers (Who'll Stop The Rain) “A KNOCKOUT ADVENTURE DESTINED TO BECOME A CLASSIC. Nick Nolte.. .cotnes roaring back like a champion achieving cinematic immortality. Moviegoers may feel as wowed by Nick Nolte in this role as their counterparts were by Brando as Stanley Kowalski" ^ ■ i « i v. WoHStopTheRain "As taut, terse and powerful as John Huston's 'Treasure Of The Sierra Madre.’ Nolte demonstrates a subtle, mascullne sexuallty that is rare." -mohtohi. umhumosco M(R8 MH « GA8SKL U------------------------- UICHAÍI MORIARTV -WMOU SlOf tHC RAIN ,.. U •» NIC« NOlU • TUtSOM Ik-H IXUMNCf MBINTHU . 1. ,H JUOITH RASCOt w R0«RT ST0NI II ►w—nHlRB JAÍtl mO*BRUU*I7«* Langbesta nýja mynd árs- ins 1978 Washington Post Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY ,,Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg það sama er að segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Riesz Aðalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Birnirnir fara til Japan Ný og skemmtileg banda- risk mynd um hina frægu „Birni”. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30 ViNNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a> Reykja- vik (neðan við Hótel Holt) símar 13230 og 22539. Alþingi að tjaldabaki & Sjötta zeta (menntaskólalif I MR veturinn 1963-4 eftir Vilhjálm Knudsen) og Eldur i Heimaey eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Kvikmyndirnar Heklugosiö 194 7-8, Heklugosiö 1970 og Þórbergur Þóröarson, eru sýndar á laugardögum kl. 17.00 Kvikmyndirnar Eldur I Heimaey, Heyriö vella, Sveitin milli sanda, Krafla (kaflar) og Surtur fer sunn- an eru sýndar á hverjum laugardegi kl. 19.00 meö ensku tali Aukamyndir eru sýndar á öllum sýningum ef óskaö er, úr safni okkar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.