Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 11
•:o .r 1 'I l.’.iU J ’» vtsm Fimmtudagur 7. febrúar 1980 Mlðstlórn Sláll- stæðlsflokksins: stuðningur við Geir, en vinnubrðgð Gunnars hðrmuð „Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir fyllsta stuðningi við þingflokk og farmann Sjálfstæöis- flokksins í undangengnum stjórnarmyndunartilraunum. Jafnframt harmar miðstjórnin vinnubrögð Gunnars Thorodd- sens og skorar á aila þingmenn Sjáifstæðisflokksins að hlita niðurstöðum meirihlutans”. Frá bilasýningu Fiat umboðsins, sem haldin var um siðustu helgi. (Visismynd JA) Bllasýning h|á Flat: NÝJIIBÍLARNIR VÖKTU MIKLA ATHYGLI Þannig hljóðar samþykkt miö- stjórnar Sjálfstæðisflokksins en hún kom saman siðdegis i gær. Var hún samþykkt samhljóða. Var tillagan borin upp i tvennu lagi. Fyrst var borin upp stuðningsyfirlýsing viö þingflokk og formann sem samþykkt var samhljóöa, en siðan seinni hluti samþykktarinnar þar sem vinnu- brögð Gunnars Thoroddsens eru hörmuö. Þar sátu hins vegar þrir hjá; Stefán Jónsson fráKagaðar hóli formaður kjördæmisráðs i Noröurlandi vestra, Björn Þór- hallsson formaöur LIV og Jóhann Sæmundsson formaður kjör- dæmisráðs i Vesturlandskjör- dæmi. Fundinn sátu 23 fulltrúar af 28 sem hafa atkvæðisrétt en hvorki Gunnar Thoroddsen né Albert Guðmundsson sátu fundinn þótt þeir eigi sæti i mstjórn. Ffat umboöið hélt bilasýningu um sl. helgi I sýningarsal um- boðsins i Síðumúla 35, og sóttu hana að sögn Daviös Davisðs- sonar, söiustjóra hjá Flat, á milli 3000 og 3500 manns. Daviö sagöi, aö á sýningunni heföu veriö sýndir margir bílar, en þó hefðu Ritmo, Polonez, 131 og 127 vakiö sérstaka athygli, þar sem þetta eru allt rýjar bilategundir, árgerð 1980. Polo- nezer pólskframleiösla (kostar 4,2 milljónir), og Ritmo er frá ttaliu (5,2-5,4 millj. kr.) Bilateg- undirnar 127 og 131 fást báöar I þremur tegundum: 127 I CL, top og sport (3,770-4,5 millj. kr.) og 131 i CL, super og raising (5,6-6,5 millj. kr.). Tegundin 131 raising hefur aldrei sést á götum hérlendis, og sagði Daviö, aö þessi bill hefði vakið einna mesta athygli. Polonez bilarnir sem væntan- legir eru til landsins um mánaðamótin, seldust allir upp á sýningunni, en þeir eru um 50 talsins, auk 70 slfkra bila til viö- bótar,sem væntanlegir eru sið- ar. Ritmo tegundin naut einnig mikilla vinsælda á sýningunni. Var Ritmo nú fyrir nokkrum dögum kosinn bill ársins á Ir- landi, en hann haföi áður verið kosinn bill ársins I Danmörku og númer tvö i allri Evrópu. —HS —HR 11 Allir velkomn- ir I Stjórn- málaflokkinn Þormóður Guðlaugsson hvetur menn nii til þess að gang'a tii liös við Stjórnmálaflokkinn, fastmót- aðan flokk.undir forystu Ólafs E. Einarssonar. Ég undirritaöur, stjórnarfull- trúi Stjórnmálaflokksins býð alla óánægða þingfulltrúa og annað pólitiskt fólk, velkomið i Stjórn- málaflokkinn. Sá flokkur er vel uppbyggður málefnalega séö, hefur reynslu I framboöi til þings, þótt ekki eigi hann þingmenn ennþá. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir þá þingmenn, sem svifta á þingflokkssæti i sinum gömlu flokkum. Þá þurfa þeir ekki að baksavið ný flokkssjónarmið, þvi Stjórnmálaflokkurinn er fastmót- aður flokkur og vitna ég þar I margar greinar, sem ólafur E. Einarsson, formaöur flokksins hefur skrifað, bæði i Dagblaðið 1978, og I Visi 1979 og 1980. 1 þess- um ftakki finna menn yfirvegöaða ró og farsæla stefnu og þangaö eru allir velkomnir, hvar i flokki sem þeir hafa verið og einnig byrjendur i pólitik. Kynnið ykkur stefnuskrá Stjórnmálaflokksins. Hún svikur mgan sannan tslending. formast Latex/Lystadún dýnan undir þér — og eltir síðan hverja hreyfingu þína þannig, að hún styður alltaf undir mitti og mjóhrygg Latex/Lystadún dýna er samsett úr stinnu Lystadún undirlagi og mjúku Latex yfirlagi. Þyngstu líkamshlutar bæla Latexlagið niður að stinnu Lystadúnlaginu. Þannig lagar dýnan sig að Ifkamanum. Árangurinn er að hryggsúlan liggur nokkuð bein, hvfldin verður fullkomnari og þér hættir síður til eymsla f hrygg. Þau orsakast oft af röngum rúmdýnum. L/stadúnverksmiójan Dugguvogi8 Sími 84655 r*'wL [ ' ■ /•• 7 •’; /• Il3I Hd;,1 ?*! ' T W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.