Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 20
tímarit .....wmmmmmmmmmmmmmmmmmeaamíx LÖGREGLUBLAÐIÐ MaonaL LögreglublaOiO — tfmarit Lög- reglufélags Reykjavikur er kom- iö Ut. Blaöiö er hiö vandaöasta aö efni og frágangi, fjöldi greina og viötala er i heftinu og ávarp Vil- mundar Gylfasonár dómsmála- ráöherra. t ritnefnd blaösins eru Ingólfur Sveinsson ábm., Hákon Sigurjónsáon og borgrimur Guö- mundsson. Hagmál — timarit Félags viö- skiptafræöinema i Háskóla ts- lands flytur fjölda áhugaverðra greina um efnahagsmál. Ritstjóri er Jóhann Magnússon. tilkynningar Safnaðarheimili Langholts- kirkju: Félagsvist i safnaöar- heimilinu v/Sólheima i kvöld kl. 9, og framvegis á fimmtudags- kvöldum I vetur til ágóöa fyrir kirkjubygginguna. borrablót Rangæingafélagsins. borrablót Rangæingafélagsins i Reykjavlk verður haldiö i Domus Medica laugardaginn 16. febrúar og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Til skemmtunar verður ávarp heiðursgests, einsöngur, kórsöng- ur og að lokinni dagskrá veröur dansaöfram eftirnóttu. Miöasala og borðapantanir verða i Domus Medica miövikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17-19. StjórnRangæingafélagsins. Meistaramót T.S. hefst þriöju- daginn 12. febrúar kl. 7.30 í Fé- lagsheimili Seltjarnarness. Tefldar veröa 11 umf. i riöli þar sem skákmönnum veröur raöaö niður eftir skákstigum. A-riöill. Siöan veröur ákveöiö meö öliiti til hvaö margir skrá sig til móts- ins hvort teflt veröur i einum riðli eftir Monrad-kerfi eöa skipt niður 1 f leiri riöla. Teflt veröur 2 sinnum I viku og hefst kl. 7.30. Timatakmörk veröa 40 leikir á 2 tima. Mótinu lýkur meö hraöskákm. og verðlaunaafhendingu. bátttaka tilkynnist i sima 37 526 fyrir laugardagskvöldið 9. febrú- ar eða i'sima 22676 á laugard. 9. febrúar milli kl. 1.30 og 4. Út er komin bókin Mál og mál- taka, safn greina eftir ýmsá er- lenda fræðimenn. Islensku útgáf- una önnuöust Indriöi Gislason og Jón Gunnarsson. Bókin er hin fjóröa i ritröð Kennaraháskóla ís- lands og Iöunnar, 1 henni eru eftirtaldar átta ritgerðir: Sálfræöilegar málrannsóknir og Forsendur málkerfisþróunar eftir Dan I. Slobin, Kenningar um máltökuog Mál barna mótast af •>an I. Slobm, Mdlo Kun»e. Dnvid Mfiugrr. Koóin Laiupbfll. Hogrr Wales. Hnnun Jacohvim. Jivíh l^iuge Mál og máltaka Kcimaruliáskólu isiands og lónunur í Smáauglýsingar - sími 86611 umhverfinu eför Mette Kunöe, Tvær kenningar um mál og nám eftirDavid Stringer, Rannsóknir á máltöku eför Robin Campbell og Roger Wales, Hljóökerfisþró- un barnamáls og almenn hljóö- fræðieftir Roman Jakobson og Er til gallað mál?eftir Sven Lange. — býðendur ritgeröanna eru Guðmundur Sæmundsson, Guö- rún Sóley Guðjónsdóttir og Jón Gunnarsson Sá siöastnefndi ritar formála aö bókinni og segir þar meðal annars: „Val greina i bókina réðst eink- um af tvennu. Annars vegar þótti æskilegt aö reyna aö gefa sem fjölþættasta mynd af þeim viö- horfum til máltöku sem menn i ólikum fræðigreinum hafa sett fram. Hins vegar þótti ekki slður æskilegt að kynna sem gleggst aöferöir þær og hugmyndir sem einkum hefur verið beitt meö ár- angri i máltökurannsóknum á siöari árum”. Ennfremur segir i formála aö efni bókarinnar sé I meginatriöum fjórskipt: Kynning á aðferöum máltökurannsókna, helstu fræðikenningum um eöli máltöku, kynning á máltökurann- sóknum sem varöa afmarkaða þætti tungunnar, og loks greint frá hugmyndum um áhrif um- hverfis á framvindu máltökunn- ar. Mál og máltaka er 178 blaðslð- ur. Prisma prentaöi. — Aöur eru út komnar i þessari ritröð: Drög að almennri og islenskri hljóö- fræðiog Drög að hljóðkerfisfræöi eftir Magnús Pétursson, svo og Móðurmáleftir Baldur Ragnars- son. gengisskráning Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir þann5.2. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 399.70 400.70 43967 440.77 1 Sterlingspund 916.30 918.60 1007.93 1010.46 1 Kanadadollar 344.70 345.60 379.17 380.16 100 Danskar krónur 7333.90 7352.30 8067.29 8087.53 100 Norskar krónur 8183.85 8204.35 9002.24 9024.79 100 Sænskar krónur 9597.80 9621.80 10557.58 10583.98 100 Finnsk mörk 10770.65 10797.65 11847.72 11877.42 100 Franskir frankar 9789.35 9813.85 10766.09 10795.24 100 Belg. frankar 1411.40 1414.90 1552.54 1556.39 100 Svissn. frankar 24529.00 24590.40 26981.90 27049.44 100 Gyllini 20754.50 20806.40 22829.95 22887.04 100 V-þýsk mörk 22931.70 22989.10 25224.87 25288.01 100 Lirur 49.45 49.58 54.40 54.54 100 Austurr.Sch. 3193.75 3201.75 3513.13 3521.93 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 604.45 605.95 664.90 666.55 100 Yen 166.62 167.04 183.28 183.74 ) ____________ Ökukennsla V________________________/ ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endurgeta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni álipranbil,Subarul600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur b. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471.____________________ ökukennsla-æf ingatlmar simar 27716 og 85224. bér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta by r jað strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. Hefur þú af einhverjum ástæöum misstökusklrteiniö þitt? Ef svo er haföu þá samband við mig, kenni einnig akstur og meöferö bifreiöa. Geir P. bormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. iBílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af-. j greiðslu blaðsins Stakkholti VLi_________ J Óska eftir að kaupa Vauxhall Viva árg. ’71 eöa Cortinu árg. ’70-71 á öruggum mánaöargreiöslum, má þarfnast boddýviögeröar. Uppl. I sima 71824 eftir kl. 6. Fiat 132 GLS 1800 árg. 19.74 til sölu. Litur rauður. barfnast sprautunar. Góö kjör. Uppl. i sfma 34086 á kvöldin. Ford Cortina 1300 árg. 1973 til sölu. Uppl. I sima 16365 eftir kl. 18. Ford Escort árg. ’76, 4ra dyra, sérstaklega fallegur, vetrar- og sumardekk. Til sýnis og sölu i dag. Góö greiðslukjör. Simar 15014 og 19181. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubllar ásöluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Blla- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. Höfum varahluti I: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frákl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góða bila á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. ’73 Playmouth Duster árg. ’70 ’71 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto station árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. ’72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. ’70 Saab 96 árg. ’71, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. ’72 Volvo 145 DL árg. ’73 Volvo 244 DL árg. ’75 Cortina 1300 árg. ’70, ’72 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’73, ’77 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. ’75 VW 1200 árg. ’75 VW 1300 árg. ’75 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Mazda 323 árg. ’79 Datsun Y 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Auk þess sendiferöabilar og jepp- ar s.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. bila á skrá. Bila- og vélasalan As. Höfðatún 2, si'mi 24 860. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar mn 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyriralla. barft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleiga Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur Bi'laleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbllasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út'nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skwfunni 11, simi 33761. /As< 'V Bílaviógerðir Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efnL, til viögeröa. —Polyester Trefja- plastgerö, Dalshrauni 6, slmi 53177, Hafnarfirði. ___________etm Veróbréfasala Fasteignatryggð veðskuldabréf óskast meö 14- 16% ársvöxtum til 4-5 ára. Uppl. I sima 25590 og 21682. Gamanbingó í Sigtúni fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.15. Öllum ágóða varið til Barnaheimilisins að Sólheimum. Húsið opnað kl. 19.30. Lionsklúbburinn Ægir. ««

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.